Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 18

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 18
16 TÓNLISTIN að handritið að Davíðssálmuni séra Odds á Reynivöllum, er kom frá dóttursyni lians Emil Thoroddsen á Landshókasafnið, liafi verið úr hókasafni hans. Jespersöns Graduale segir hann sjálfur frá, að hann hafi fengið á uppboði, selt úr stiftsbók- hlöðunni, og mun það sennilega vera sama eintakið, sem nú er í Landsbókasafninu. Sálmasöngsbók William Henry Monk á ég, og stend- ur nafn lians þar á forblaðinu og ennfremur, að hann hafi gefið liana St. Tliorarensen (sennilega séra Stef- áni á Kálfatjörn, sem var nemandi lians í sönglist). — Það skal tekið fram , að allmargl af gömlum kirkju- söngsbókum, er Guðjohnsen nefnir í fyrrgreindum skýringum, eru til á Landshókasafninu, i safni Jónasar Jónssonar þinghúsvarðar. En því miður eru þær þar ekki nærri allar; verður því ekki annað séð en að all- stór eyða sé óuppfyllt i frumgögn- um kirkjusöngsins hér á landi síðan 1840. Eitt af heimildarritum þeim, sem Guðjohnsen mun hafa stuðzt við, er hann samdi Messusöngsbók sina, mun vafalaust hafa verið Weyse-handritið. Eru sýnilega tekin úr því nokkur lög, og þar á ineðal lagið All eins og blómstrið eina, er þá fyrst liirtist alþjóð í þeirri mynd, sem. það ber enn. Það er margkunn saga, að Páll Melsted og fleiri ís- lendingar hafa sungið fyrir Weyse nokkur lög, er voru notuð í islenzk- um kirkjusöng. Það virðist ekki þurfa annað en að athuga lagið sjálft eins og það er í Weyse-hand- ritinu og hók Guðjohnsens til að ganga úr skugga um það, að Páll Melsted eða aðrir Islendingar muni naumast hafa farið þannig með það um 1840. Jónas Helgason skilgreinir höfund lagsins þannig: Weyse eftir eldra lagi, og mun það að ölluni lík- indum mála sannast. Lagið þekkt- ist snemma á tímum í lágþýzkum kirkjusöng og í Hollandi um 1540; er það svipuð gerð og siðar birtist hjá Tuclier og Thomissön, og kemst það í þeirri mynd inn í grallaraút- gáfurnar undir lagboða morgun- sálmsins Dagur í austri öllu. Próf- essor Weyse gekk frá þessu lagi 1840, tveimur árum fyrir dauða sinn. Ilefir það síðan haldið þeim húningi hér á landi. Sýnir það vin- sældir lagsins, hversu oft það hefir verið prcntað Iiér, eða rösklega tutt- ugu sinnum. Lag þetta virðist vera svo samgróið þjóð okkar, að það verði aldrei frá henni skilið. Skap- ast það af tvennu: fyrst og fremst af fcgurð þess og siðan hve efnislega það fellur vel við sálminn. Af fram- ansögðu kemur mér málið þannig fvrir, að Weyse hafi með fáeinum pennadráttum breytt laginu um leið og hann ritaði það í „kóralmelódí- urnar“ fvrir islenzku kirkjuna og gert það að ódauðlcgu listaverki. Ilin þunga sorg, er kemur fram í laginu, minnir á atburð úr ævi Weys- es sjálfs, er leiðir hans og Júliu Tu- tein skildu að fullu, — liiin ung, gáf- uð og glæsileg hvarf honum með alla hfsgleði þeirra beggja að baki. Eftir Pétur Guðjohnsen eru til þrjár prentaðar bækur: íslenzk sálmasöngs- og messubók, Kaup- mannahöfn 1861, Leiðarvísir til þekkingar á sönglistinni, Rej'kjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.