Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 49

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 49
TÓNLISTLN 47 Hagerup Grieg. Hann var hvorttveggja í senn, brautryöjandi norskrar tónlistar og sá tónsnillingur, sem enn gnæfir hæst i tónlistarlífi NorSmanna. En enda þótt Grieg hafi veriö sá norskasti allra norskra, er þó fjarri því, að landar hans séu einir um aS minnast afmælisins. MeS hinum gagnmenntaSa tjáningar- hætti sinum varS hann um leiS hinn al- þjóSlegasti allra norrænna tónskálda og hefir, bæSi beint og óbeint, mótaS sam- tíS sína meira en flestir tónlistarmenn aSrir. Um leiS og hann opnaSi eyru landa sinna fyrir áSur óþekktum auSlind- um í tónlist norskrar alþýSu, beindi hann og eyrum samtiSartónskáldanna heim til þeira sjálfra, svo aS þeir tóku einnig aS leita svipaSra fjársjóSa í heimalöndum sínum. TónlistarfélagiS minntist afmælis- ins meS ágætu en fullstuttu úrvali af verkum Griegs, Holberg-svítunni, pi- anókonsertinum og fjórum sönglögum. Því skal þó ekki neitaS, aS í þessu úr- vali var áherzlan lögS fullmikiS á hina alþjóSlegu hliS Griegs en minna á hin þjóSlegu einkenni, eins og þau koma fram í mörgum „instrumentai" smálög- um og ekki sizt í fiSlusónötunum, sem eru vafalaust veigamestu verk hans í stóru formi. Holberg-svitan er s^min fyrir strok- hliómsveit, og lék Hbómsveit Rayk:a- víkur hana undir stjórn Dr. Urbant- schitsch, hægu kaflana ef til vill full kuldalega, en hröSu kaflana af miklu lífi og meS fjaSurmagnaSri fallandi. Einsöne-v',ri Tóulistarcélagsins var aS bessu sinni SigurSur Markan. Skilningi hans og meSferfi hinia fjögurra Gri»g- söngva var i engu ábótavant, en satt aS segja er erfitt aS fella sig viS þaS, aS jafn ágætri barytonrödd, og SigurSur Markan hefir, sé misboSiS meS eintóm- um briósttónum jafnt á efra sem lægra raddsviSi. Þessi söngaSferS er enean veginn óalgene meSal djúpra barytona — og þaS jafnvel meSal margra, s°m hafa getiS sér nafn — en hún .fer óneit- anlega í fínu taugarnar, er til lengdar lætur, enda verSur þess fljótt vart, aS þegar SigurSur Markan gætir þess aS „loka“ þegar ofar dregur, verður söngur- inn bæSi áheyrilegri og þróttmeiri. SíSasti liSurinn var píanókonse’rtinn í a-moll, og var Árni Kristjánsson ein- leikari. Undirleikurinn í þessu verki mun vera eitt hinna erfiSustu viSfangsefna, sem Hljómsveit Reykjavikur hefir tek- izt á hendur, og varS árangurinn vonum fremri — veigamikilla misfellna varS ekki vart, en ekki var blásarahljómur- inn alltaf jafn göfugur, og síztur í siS- asta þætti. Árni Iék píanóhlutverkiS nokkuS ójafnt, sumsstaSar mjög fallega og meS ósviknu skáldlegu flugi, en ann- arsstaSar af meira flaustri en viS eigum aS venjast af honum. ÞaS þrengist stöSugt kostur tónlistar- innar hér í höfuSstaSnum, og er nú svo komiS, aS ekki er unnt aS fá sal til hljómleikahalds siSar á degi en kl. 1^2, nema sá kostur sé tekinn aS bíSa til miS- nættis. Þótt undarlegt megi virSast, ríkir' nú svipaS ástand hjá Ríkisútvarpinu, en þaS hefir gert symfóníutónlist útlæga á öSrum tímum en fyrir hádegi á sunnu- dagsmorgnum og eftir útvarpstíma á föstudagskvöldum. Grunur minn er þó sá, aS þar sé frekar um skort á hjarta- rúmi en húsrúmi aS ræSa. Hljótt hefir veriS um byggingu tónlistarhallar und anfarin misseri, en nokkur skriSur virtist þó vera kominn á þaS mál fyrir nokkru. Væri vel ef forystumenn þeirra mala létu hendur standa fram úr ermum um áS hrinda því á veg, því aS eins og nú er búiS í haginn er ekki sýnna en aS öll tónlistarmenning hér í bæ lognist útaf og láti í minni pokann fyrir harmónikkunni og Hallbjörgu. Á efnisskrá þessara tónleika Tónlistar- félagsins voru eingöngu kammertónverk, eSa verk, sem krefjast ekki nema ein- faldrar sköpunar strokhljóSfæra. Þurfti því ekki á aS halda nema fáum úrvals- mönnum úr Hljómsveit Reykjavíkur, og varS þess fljótt vart, aS hér bar hvergi á þeim mistökum, sem hinir óæfSu meS’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.