Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 74

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 74
72 TÓNLISTIN Smávegis í dúr og moll Sönn og mikil listskoðun er óaöskilj- ■anleg frá sannri og mikilli lífsskoBun. Rellstab. Af öllu skrifuöu þykir mér aöeins vænt um þaö, sem maöurinn hefir skrif- aö meö blóði sínu. Nietzsche (úr „Zarathustra"). I píanóleik verður að gera greinar- mun á sálarlegum og líkamlegum á- slætti. Beethoven. Tónskáldið Beethoven er eiginlega faðir allra píanóspilandi manna nútím- ans. Iiann var kennari Czernys. En mikill fjöldi hinna kunnustu píanóleik- ara námu list sína aftur hjá Czerny, þ. á m. Liszt, Kullak, Leschetizky o. fl. Þess- ir menn ólu síðan upp snillingana um síðustu aldamót, og þeir hafa svo loks kennt yngstu kynslóð þeirra kennara, sem nú eru á bezta skeiði Hfs síns sem uppeldisfræðingar og konsertpíanistar. Winfried Wolf. Það er aumlega að verið, að svona skáldskapur skuli vera hornreka „Litla Jóns og litlu Gunnu í litla bænum" — meðal tónskálda vorra. Með beztu kveðjum. Guðmundur á Sandi. Tímaritið „Tónlistin" barst mér í hendur fyrir nokkru. Vil ég nú nota tækifærið til að þakka sérstaklega öllum þeim, sem lagt hafa hönd að því ágæta riti, og vildi ég óska þess af heilum hug, að það tímarit þrífist vel og lifi lengi! Oft var þörf en nú er nauðsyn á slíku riti. Björg Björnsdóttir Lóni í Kelduhverfi, Hjá okkur er söngurinn fyrsta stig menntunarinnar. Goethe. Árið 1939 var í Vínarborg flutt áður óþekkt svíta eftir Tschaikowsky, sem skrifuð er fyrir fjórar harmónikur og hljómsveit. Verk þetta var frumupp- fært í Moskve 1S44. Krafturinn er siðgæðishugsjón þeirra manna, sem skara fram úr öðrum, og hann er það líka fyrir mig. Beethoven. Skáldjöfurinn Goethe var að eðlisfari ekki sérlega tónvís maður, þótt undar- legt megi það virðast, ef litið er á hljóðfall tungunnar í afrekum hans, hrynjandi málsins. Tónheyrn hans var ófullkomin; og hinum ofurmennska hugsuði var það vel ljóst, því að með söknuði fórust honum svo orð um þenn- an líkamsbrest sinn: „Ég veit, að mig skortir þriðjung þess mannlega.“ Sérhver sönn listsköpun er óháð um- hverfi sínu, máttugri en listamaðurinn sjalfur, og snýr við tilvist sína aftur í skaut hins guðlega; og hún er að- eins tengd manninum með því að hún vitnar um tjáningu hins guðlega í hon- um sjálfum. Beethoven. Tónverk hinna sígildu meistara eru lærdómsbækur í dirfskubrögðum listar- innar. Réttur skilningur á þeim leiðir til siðbætandi listskoðunar. Max Graf. Lag — form þess og hugsun — sem spnottið hefir upp meðal þjóðarinnar sjálfrar, hermir ekki frá neinu öðru en því, sem þessi þjóðarflokkur skynjar, skilur og finnur sig kjörinn og til- neyddan að láta í ljós. Þesskonar eigið lag er einatt hollt og sannheilt þjóðlag. Það getur að vísu verið fátæk- legt að fegurð, innihaldsrýrt, rang- byggt, en það er samt hollt og þrungið sánnleika. Því að vissulega er til léleg tónlist en holl, en hinsvegar fyrirfinnst engin, sem er góð en óholl. W. H. Riehl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.