Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 34

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 34
32 TÓNLISTIN lineigzt að hinum smáu formum sönglagsins og kórlagsins, og hefir honum oft tekizl að rata þar á rétta stemmningu Ijóðsins. Orðin gefa lónhugsuninni öruggt aðhald og eru einskonar vörðusteinar á óljósri leið. Jafnskjótt og textans nýtur ekki leng- ur við, er allt lcomið undir óskeikulli eðlisávisun, sjálfstæðri framsetning- argáfu og formskyggnri framsýni. Höfundurinn hefir ekki tekið nægilegt tillit lil þessara höfuðskil- yrða við samningu orgellaganna, og má víða sjá þess menjar. Skýr- ust er byggingin í nr. 7 og 9, þar sem þriskipta lagformið verkar eðli- lega, lil ítrekunar og skilningsaulta. Þelta sama form myndi auðveldlega hafa bætt inntak fleiri laga þessa heftis, ef því hefði verið beitt. Lag- línan í Idyl (hversvegna þessi út- lendu heiti?) er sveiflumikil og víð- feðm, en hvílir helzt til mikið á hreyfingarlausum, liggjandi hljóm- um. Millikafli ])essa lags er of háður fyrirhafnarlauri hljómsetningu org- elpunktsins, en þrátt fyrir þessa ann- marka mun þetta lag reynast bezt við nánari kynningu. Sumsstaðar ber á of gleiðri bljómskipun, þannig að fjarlægðin milli handanna verður óþarflega mikil. „Kvartsextakkord“ (fersexundarhljómur) er of tíður — en hann er launhál og ótraust hljóm- undirstaða — og verður stundum til i óheppilegri lausn, og rithátturinn er ekki alltaf einhlítur. Þeir, sem fvlgzt hafa með afköst- um Friðriks Bjarnasonar, hefðu kosið, að hann mundi liafa gefið ser lengri tíma til að vinna úr efni sínu varanlegri gripi, meitla þá og fága Söngskilyrði kirkjunnar í Kirkjublaðinu birtist nýlega grein eftir söngmálastjóra þjóðkirkjunn- ar um kirkjusönginn1). Er þar að fá allglögga mynd af ástandinu i landinu innan kirkjunnar á sviði söngmála, hæfni organistanna og menntun þeirra. Námstíma þeirra —- undirbúning undir starfið — telur söngmálastjóri vera allt niður í ein- ar tvær vikur. En — í greininni minnist hann ekki á, hvað valdi þessu ófremdarástandi. Full ástæða væri lil að rita itarlega um það. I þessum fáu orðum skal aðeins lient á þetta tvennt: löggjöfina um þessi mál, þar af.leiðandi nægjusemi kirkjustjórnarinnar og þjóðarinnar, og að öðru leyti launakjörin, sem þessir starfsmenn eiga við að una. Prentaðar heildarskýrslur hér að lút- andi munu ekki vera til nýrri en frá því i okt.—des. hefti söngmálatíma- ritsins Heimis 1923. í þeirri skýrslu eru laun organista almennt talin frá 20 krónum upp í 100 krónur yfir ár- ið, er svara til 4—20 tíma kennslu með þeirrar tiðar verðlagi á kennslu i þeim fræðum. Sennilega eru kjörin svipuð nú (sbr. siðasta hefti ,,Tónlistarinnar“). Þegar þetta er borið saman, fæst fullt samræmi í þann skrípaleik, sem til fegurðar; og þeir treysta því, að i næsta sinni bætist hugsköpuninni strangur og rýnandi kraftur. 1) Greinin er tekin upp í þetta hefti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.