Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 9

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 9
TÓNLISTIN 7 þessi hljóðfæri skortir ekki. Ráðlegt er að byrja á liaganlega útsettum þjóðlögum og tilbrigðum, við þau og leita síðan uppi frumsamdár tónsmíð- ar fyrir þessi hljóðfæri og raddsetn- ingar á sönglögum frá lö. og 17. öld, sem hafa að gevma auðugast flutn- insefni á þessu sviði, að óleymdum verkum nútíðarhöfundanna (finnski söngvameistarinn og' tónskáldið Yrjö Kilpinen, f. 1892, hefir t. d. samið mjög aðgengilegt og skínandi snoturt verk (svítu) fyrir gömbu og píanó eða cembaló). Öll þessi hljóðfæri eru af tvennum ástæðum sérstaklega vel fallin til iðk- unar í heimahúsum: 1) Það er auðveldara að tileinka sér leiktækni þeirra en nýtízku-hljóð- færa. 2) Þau tjá innihald þess, sem leikið er, á óbrotinn og skýlausan liátt, þvi að hljómur þeirra er vaxinn upp úr náltúrubundnum veru- leika. — Til hljóðfæraleikarans og á- heyrandans verður aðeins að gera þá skilyrðislausu kröfu, að viðhorf þeirra gagnvart þessari tegund tón- listar sé í skilningsréttu samræmi við innsta eðli hennar; þeir verða að varpa frá sér yfirþyrmandi áhrifum frá hinum háreysta lífserli borgar- glaumsins og beita öllum hárfínasta næmleik sálarorku sinnar til að fá notið til fulls innilegs trúnaðar henn- ar og yndisþokka. Það er alrangt að ofbjóða þessum hljóðfærum með því að þvinga fram á þau svonefndan stóran konserttón. Blokkflauta er í- hugult hljóðfæri, og ekki tjáir að nota sömu bogastrokstækni á gömbu og celló. V A liínum ískyggilegu tímum, sem nú steðja að íslenzku þjóðinni, verð- um við að halda vörð um og efla með okkur allt það, sem treyst getur sam- heldni okkar og þjóðarvitund. Sanv einuð og einhuga getum við varizt framandi sundrunganáhrifum svo lengi sem niðjasterkur ættarkraflur svellur okkur í harmi; en þessi megin- kraftur mannlegrar tilveru verður að draga til sin næringu, og aðalþroska- stöð hennar er fólgin djúpt i afl- brunni heimilisins. — Kennari einn við Menntaskólann í Reykjavík minntist i upphafi liernámsins á þá þjóðarnauðsyn, að nú hvíldi mikil ábyrgð á íslenzkum heimilum. Orð hans liafa á öldum útvarpsins eflaust borizt til tugþúsunda íslenzkra hlust- enda. En hvað hefir svo verið gert til að fegra og bæta heimilisandann fvrir æskulýð landsins, svo að ung- mennin laðist að arni heimilisins, í slað þess að leiðast út i tvisýna dægra- styttingu í misjöfnum félagsskap og glata þannig thnanum og sjálfuin sér? Pastursmiklir unglingar ólga af athafnalöngun. Óvirk hlustun á blandað útvarpsefni og grammófón- konsertar fullnægja ekki sívakandi löngun þeirra til sjálfsbeitingar; þvert á móti veldur þetta oft og ein- att leiðiblandinni aðkenriingu og slen- kenndri tómleikatilfinningu. Afleið- ingin verður þvi ofl sú, að yngsta kyn- slóðin brýtur af sér bönd heimilis.sem ekki er megnugt þess að sjá henni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.