Tónlistin - 01.11.1943, Side 76

Tónlistin - 01.11.1943, Side 76
74 TÓNLISTIN Heilbrlgður alþýöusöngur. Mörg-um hrýs hugur viö, er þeir veröa þes' áskynja, aö allfjölmennur hópur yngri kynslóöarinnar islenzku kyrjar viö raust í tíma og ótíma meira og minna afbakaöar dægur- og danslaga ómyndir, oft meö erlendum textaþvættingi, sem sjaldnast mun eig’a skylt viö tungu mann- aöra þjóöa. Þess munu dæmi ekki svo fá, aö þessi sami flokkur manna kann ekki, svo aö nokkur mynd sé á, fjöl- sungnustu og fegurstu söngva íslend- inga, hvorki lag né ljóö. En megum viö ekki aö einhverju leyti sjálfum okkur um kenna, aö til skuli vera meöal þjóö- ar okkar vanmenningar ástand af þessu tagi Höfunj viö gjört allt, sem skyldan bauö, til þess aö þroska fólkiö og veita því farsælt uppeldi á sviöi söngsins? Er ekki einn þátturinn í þeirri óutfylltu eyöu í uppfræÖslu æskunnar hörgull hag'- nýtra og aðgengilegra bóka? íslenzk al- þýöa er í innsta eðli söngelsk og ljóö- elsk. Þar sem ég þekki bezt til, og henni eru búin skilyröi til söngiökunar á mannaöan hátt, er ríkjandi þekkingar- þrá, sönggleði, lífsfjör og áhugi, að vísu mismikill. Tónbó'kmenntir viö alþýðu- hæfi eru viðurkenndar af öllum dóm- bærum mönnum sem meginskilyröi þest, að sönglíf blómgist og dafni meö eÖlt- legum hætti. Þ ó r ö u n Kristleifsson (útdráttur úr formála aö II. hefti Ljóöa og laga, 1942). Skemmtitónlist. Herra ritstjóri. Mér hefir stundum dottiö þaö í hug í seinni tiö, aö hjá okkur viröist jazz vera eina músíkin, sem er leikin á opinberum stööum, fólki til dægrastyttingar. Jazz- in dunar frá hátölurum, hvar sem fólk er samankomiö, hvort sem þaö er á kaffihúsum, á skautasvellinu á Tjörn- inni eöa á íþróttavellinum —- jaínvel á Skeiöveilinum, þegar kappreiöar -eru haldnar. Hvort sem jazztrumburnar eru látnar þruma yfir okkur seint og snemma af eintómu hugsunarleysi þeirra, setn leggja plöturnar á grammófóninn, eða þeir eru aö boöa okkur trú sína á þessa tegund hávaða með takti —• er árangur- inn hinn sami: Smekkur fólks hneigist eðlilega aö því, sem ætíö berst þvi til eyrna, enda þótt það sé músí'k, sem er eins fjarskyld okkar eigin þjóðlegu mús- ík og frekast má verða. Mér finnst engin furöa þótt kjósendum jazzins hafi fjölg- að, þar sem hann er boöaður öllu fólki í tíma og ótíma. Hitt finnst mér miklu fremur undravert, hve margir þeir eru — ennþá — sem þrá aöra músík. — En er virkilega engin leið til þess að fá aö hlusta á góöa músík á opinberum stöð- um og‘ losna viö einræöi orkestranna frá Harlem ? Viröingarfyllst Amatör. oCe.á.a>LO-hb. Um leið og T ó n 1 i s t i n þakkar öll- um þeim, sem heitið hafa ritinu fulltingi í upphafi göngu sinnar, skal ekki látiö hjá líða að vikja nokkrum orðum að verkefnum þeim, sem í náinni framtíð eiga aö skipa höfuösæti á vettvangi þess. íslenzk nútíðartónlist á sér skamma forsögu. Ferill hennar er enn ekki auð- ugur aö sinærandi orkulindum þjóð- runninnar nýsköpunar. Rödd hennar birtist í forneskjulega frumrænum tví- söng, seiðkenndum og hreyfingartregum rímnakveðskap, mergmiklum en oft og tíðum sérkennilegum sálmalögum og lagþrungnum en nokkuð sundurleitum alþýöusöng. Rit þetta mun gera sér

x

Tónlistin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.