Bændablaðið - 12.10.2004, Side 26

Bændablaðið - 12.10.2004, Side 26
26 Þriðjudagur 12. október 2004 Sláturhúsið Hellu Norðlenska KS Sölufélag A- Hún. SS Borgarness kjötvörur B. Jensen Sláturfélag KVH Ungnaut: UN 1 Ú A 350 341 355 340 348,47 349 343 340 UN 1 Ú A <200 330 UN 1 Ú A <210 322 328,97 324 UN 1 Ú A <230 UN 1 A 340 328 325 331 337,64 339 331 330 UN 1 A <230 300 305 UN 1 A <210 302 310,69 311 304 UN 1 A <200 310 UN 1 B 310 302 325 306 312,73 312 304 305 UN 1 B <230 300 288 UN 1 B <210 288 294,97 292 290 UN 1 B <200 290 UN 1 C 260 257 245 257 262,5 262 259 257 UN 1 C <230 UN 1 C <200 240 UN 1 M+ 290 285 285 287 293,33 291 287 286 UN 1 M+ <200 270 UN 1 M 270 263 263 263 268,42 268 265 261 UN 1 M < 200 250 Kvígur K 1 U A 260 249 246 245 254,33 255 252 240 K 1 U B 250 244 240 240 248,92 249 246 230 K 1 U C 210 201 175 200 205,63 205 203 200 Kýr K 1 A 260 245 245 249 257,92 259 248 246 K 1 B 235 222 220 225 233,69 235 224 224 K 1 C 165 158 150 158 164,22 164 160 157 K 2 195 183 185 183 190,74 192 185 183 K 3 170 163 150 163 169,73 170 165 160 K 4 170 50,23 Kálfar MK 1 330 271 320 321,2 UK 1 220 160 170 210 210,43 190 168 180 UK 2 170 111 130 160 160 140 137 160 UK 3 130 91 110 130 130 110 115 120 AK 1 260 209 230 258 258,26 212 220 235 AK 2 190 130 150 180 180,43 165 189 189 AK 3 160 106 140 156 155,67 130 157 157 Ýmsar upplýsingar Greiðskilmálar fyrir UN Staðgreitt Greitt 2. mánudag eftir sláturviku. Greitt einni viku eftir sláturdag Greitt 30 dögum e. sláturdag Greitt mánudag eftir innleggsviku Staðgreitt 1. föstudag eftir sláturviku. Greitt 25 dögum eftir innl.mánuð Greitt 25 dögum e. innl.mánuð Greiðsluskilmálar fyrir K Staðgreitt Greitt 2. mánudag e. sláturviku. Greitt einni viku eftir sláturdag Greitt 30 dögum eftir sláturdag Greitt mánudag eftir innleggsviku Staðgreitt 1. föstudag eftir sláturviku. Greitt 25 d. eftir innl.mánuð Greitt 25 dögum e. innl.mánuð Greiðsluskilmálar fyrir kálfa Staðgreitt 70 dögum eftir innleggsdag. Greitt 30 dögum e. sláturdag 25. dag í fjórða mánuði eftir innleggsmánuð úttektarmánuður + 25 dagar 25. dagur í öðrum mánuði Heimtaka, kr/kg 60 45 50 70 60 62 * Listinn er birtur með fyrirvara um villur, nánari upplýsingar á vef LK: www.naut.is Útdráttur úr verðskrá yfir nautgripakjöt helstu sláturleyfishafa í október 2004* Tekið saman af Landssambandi kúabænda Ég hef fylgst af áhuga með réttlátri baráttu Samtaka eigenda sjávarjarða. Samtökin hafa barist hart fyrir fiskveiðiréttindum sjávarjarða síðastliðin 3 ár og hafa fengið mjög takmarkaðan stuðning. Forvígismenn Samtaka sjávarjarða eiga heiður skilinn fyrir ósérhlífna baráttu fyrir rétti dreifbýlisins. Nýlega skrifaði lögfræðingur samtakanna, Ragnar Aðalsteinsson hrl., sjávarútvegsráðherra bréf þar sem ráðherra var krafinn svara um fiskveiðirétti2ndi sjávarjarða. Svör sjávarútvegsráðuneytisins voru skýr, öllum hugmyndum og kröfum Samtaka sjávarjarða var einfaldlega hafnað. Búnaðarþing hefur ályktað um að réttur sjávarjarða verði virtur og nú hlýtur að teljast eðlilegt að Bændasamtökin fylgi eftir ályktuninni og veiti Samtökum eigenda sjávarjarða myndarlegan stuðning til þess að tryggja að bændur við sjávarsíðuna geti sótt lagalegan rétt sinn gagnvart ósveigjanlegum og óréttlátum stjórnvöldum. Hér er um hliðstætt mál að ræða og þjóðlendumálið. Þó má segja að ríkið gerði landakröfu í gegnum Óbyggðanefnd en nú reynir sjávarútvegsráðherra að svipta eigendur sjávarjarða réttindum sínum án dóms og laga. Hér er um mikilvægt hagsmunamál að ræða sem mér finnst eðlilegt að Bændasamtökin styðji af fullum þunga. Sigurjón Þórðarson, alþingismaður Frjálslynda flokksins Til stjórnar Bændasamtakanna Björn B. Jónsson, framkvæmda- stjóri Suðurlandsskóga, Rannveig Einarsdóttir, svæðisstjóri Suðurlandsskóga í Austur- Skaftafellssýslu, og Magnús Hlynur Hreiðarsson, endurmenntunartjóri Garðyrkjuskólans, áttu fund nýverið á Höfn í Hornafirði með skógarbændum í sýslunni um nám í Grænni skógum. Hugmyndin er að þeir taki námið með Grænni skógum á Suðurlandi en nýr hópur byrjar í því námi núna í haust. Námið yrði þá kennt í gegnum fjarkennslubúnað frá Garðyrkju- skólanum á Höfn. Tólf skógar- bændur mættu á fundinn og sýndu náminu mikinn áhuga. Eftir að námið hafið verið kynnt í máli og myndum á fundinum spurðu bændurnir fjölmargra spurninga og lýstu ánægju sinni með fyrirkomulag námsins. Nú eru eru 23 jarðir í Austur- Skaftafellssýslu í Suðurlandsskógum en áhugi á skógrækt hefur farið mjög vaxandi í sýslunni síðustu ár. Mikill áhugi í Austur-Skaftafellssýslu fyrir Grænni skógum Hópurinn sem mætti á fundinn á Höfn til að fá fróðleik um námið í Grænni skógum. Námið samanstendur af 17 námskeiðum þar sem 13 eru skyldunámskeið og a.m.k. 2 valnámskeið. Fyrstu námskeiðin verða kennd haustið 2004 og þau síðustu um vorið 2007. www.landbunadur.is

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.