Bændablaðið - 12.10.2004, Blaðsíða 29

Bændablaðið - 12.10.2004, Blaðsíða 29
Þriðjudagur 12. október 2004 29                              ! "    #     !$     %#&   '(()*'*& +! "   SANTANA ER KOMINN Verið velkomin í reynsluakstur á þessum frábæra vinnubíl Skemmuvegi 6 Sími: 587-1280 www.bsa.is Matthildur Þórðardóttir, bóndi í Geitavík á Borgarfirði eystra, var að smala fyrstu göngu á Bárðarstaðadal í Loðmundafirði á dögunum. Það er betra að líta vel í kring um sig á þessum slóðum enda sá Matthildur fé upp í efstu eggjum við Jökulbotna í Herfellinu. Alls voru 12 manns úr Borgarfirði, Eiðaþinghá og úr Seyðisfirði að smala í Loðmundarfirði fyrir innan Klyppstað og Svartafell í þetta skiptið og alls komu rúmlega 160 fjár til réttar sem er í meira lagi miðað við síðustu ár. /SA. KÁLFAMJÓLKURDUFT Elitekalv no. 1 www.fodur.is Sími 570-9800 Ódýr og góð lausn á kálfauppeldi. Frábær samsetning næringarefna. Leiðbeiningar á íslensku. Stórlækkað verð. Útsölustaðir: Fóðurblandan, Reykjavík. FB Búvörur, Selfossi. FB Búvörur, Hvolsvelli. Bústólpi, Akureyri. Sturtuvagnar og stálgrinda- hús frá WECKMAN Sturtuvagnar Einnig þak- og veggstál. Stálgrindahús. Margar gerðir, hagstætt verð. H. Hauksson ehf Suðurlandsbraut 48 Sími: 588 1130 Fax: 588 1131                                              !"#$$ $ Smáauglýsingar Bændablaðsins Sími 563 0300 Nýtt netfang augl@bondi.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.