Bændablaðið - 12.10.2004, Blaðsíða 30

Bændablaðið - 12.10.2004, Blaðsíða 30
30 Þriðjudagur 12. október 2004 Óska eftir haugsugu eða haugdælu á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 695-6099. Óskum eftir greiðslumarki í mjólk. Upplýsingar í símum 893-5622 og 862-6433. Óska eftir að kaupa sturtuvagn og góða kerru. Uppl. í síma 899-2276. Óska eftir að kaupa 120-140 ærgilda greiðslumark í sauðfé. Uppl. í síma 456-2002. Er að gera upp gamlan pólskan hnífatætara, Agromet Unia GGZ1.8, árg. ‘81, vantar annan í varhluti. Uppl. í síma 896-2331. Óska eftir að kaupa ódýra traktorsgröfu. Uppl. í síma 893- 7237. Óska eftir að kaupa greiðslumark í sauðfé, 150-250 stk. Einnig óskast Massey Ferguson 35X til niðurrifs eða varahlutir úr slíkri vél. Uppl. gefur Óli í síma 465-2351. Massey Ferguson varahlutir. Mig vantar bretti (yfir afturhjól, bæði hægra og vinstra) á Ferguson 35 / MF 35. Einnig bretti á MF-135 árgerð ca 1971.Uppl. í síma 863-3184. Óska eftir að kaupa notaða traktorsgröfu á allt að kr. 200.000. Uppl. í síma 863- 0233. Óska eftir gömlum vörubíl, helst með krana, t.d. Benz í skiptum fyrir Daihatsu Ferosa, árg. '91, ekinn 130 þúsund km. Uppl. í síma 895-7272. Til sölu haugsuga fimm tonna. Uppl. í síma 463-1337 eða 892-3072. Tilboð óskast í 152,2 ærgilda framleiðslurétt í saufé sem gildir fyrir framleiðsluárið 2005. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð berist á netfangið doddi@est.is Til sölu nokkrar kelfdar kvígur. Uppl. í síma 866-8701. Til sölu Deutz dráttarvél ásamt nokkrum hrossum, 5-6 vetra. Á sama stað vantar starfskraft við tamningar og fleira. Uppl. í síma 435-1384. Til sölu Massey Ferguson 135 árg. 1969 með húsi. Er gangfær en þarfnast lagfæringa. Einnig eru til sölu 2 stk. af 34" traktorsfelgum. Uppl. í síma 848-1565. Til sölu vél í Mercedes Benz 1513, árg. ‘74. Vélin er í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 866- 0318. Til sölu 1.220 lítra Muller mjólkurtankur. Níu ára með nýja kælikerfinu. Einnig Överum plógur (þrískeri) árg. ‘01. Lítið notaður. Á sama stað óskast Prima ámokstursgálgi – 1.220 eða minni. Uppl. í síma 694-3991 eða 694-9869 eftir kl. 18. Til sölu tvær tíkur - 4ra mánaða. Móðir: Petra frá Eyrarlandi, faðir: Rex frá Daðastöðum. Á sama stað óskast greiðslumark í sauðfé. Uppl. gefur Þorvarður í síma 862-1835. Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 Borgarnes Smá auglýsingar Sími 563 0300 Fax 552 3855 Veffang bbl@bondi.is Til sölu Massey Ferguson, 690, 4X4, árg. '83. Er með Trima 1420 tækjum. Í góðu lagi m.v. aldur og fyrri störf. Uppl. í síma 463-1281. Örflóra fyrir haughús, rotþrær, niðurföll, fituskiljur, úti- og innisalerni. Framtak-Blossi sími 565-2556. Bændur! Nú er rétti tíminn til að setja niðurbrotsefni í haughúsið fyrir veturinn. Við viljum minna á frostþurrkuðu haugmeltuna sem hefur reynst afar vel. Sendum hvert á land sem er. Athugið: Erum með úrvals úrbeiningarhníf, aðeins kr. 1.250-. Daggir, Strandgötu 25, Akureyri, sími 462-6640. Til sölu Volvo N-7 vörubíll árg. ´84. Ein hásing, m. krana H.M.F. A-88-K-2. Ekinn 264.000 km í góðu ástandi. Verð kr. 996.000 m. vsk. Uppl. í síma 461-1172. Vefstóll til sölu. Glimåkra vefstóll til sölu, breidd 150 ásamt rakgrind, spólurokki, bókum og fl. sem tilheyrir vefnaði. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 663-4534 eða með tölvupósti, bb@ir.is. Til sölu holdakýr og kálfar. Uppl. í síma 487-6650 eða 898-1230. Til sölu jarðýta I-H TD-9 árg. ´71. Góð belti, nýupptekinn mótor. Uppl. í síma 892-5754. Til sölu Óska eftir Erum að leita að traustum og ábyrgðarfullum starfskrafti i gróðrastöð,(fjölbreytt ræktun) frá ca. 1.janúar 2005. 50-100 % starf eftir samkomulagi. Starfsmannahús á staðnum. Umsóknir þurfa að berast fyrir 1.desember 2004. Laugardalsblóm ehf., Böðmóðsstöðum, Laugardal, Bláskógabyggð. Sími: 896- 1839 eða 896-0071, tölvupóstur: audunna@mmedia.is. Atvinnurekendur á lands- byggðinni. Ráðningaþjónustan Nínukot ehf. aðstoðar við að útvega starfsfólk af Evrópska efnahagssvæðinu. Áralöng reynsla. Ekkert atvinnuleyfi nauðsynlegt. Upplýsingar í síma 487-8576. Netfang: ninukot@islandia.is. Steypusögun Norðurlands auglýsir. Steypusögun, múrbrot, kjarnaborun og raufasögun í gólf fyrir hitalagnir. Snyrtileg umgengni uppl. í síma 864-2530, Bogi og Sævar Uppstoppun. Tek til uppstoppunar dýr og fugla. Kristján Stefánsson. Laugarvegi 13, 560, Varmahlíð. Sími: 453-8131 Óska eftir að koma 2 1/2 árs sv/hv. border-labrador í sveit. Hann er vel upp alinn, hlýðinn, blíður, barngóður og vanur hestum og öðrum dýrum. Get ekki sinnt honum lengur vegna breyttra aðstæðna. Endilega hafið samband við Ernu í síma 565-3467 eða 698-4876. Atvinna Þjónusta Gefins Máttur Mjóafjarðar er heiti nýs félags sem stofnað var í Mjóa- firði þann 19. ágúst sl. Félagið er stofnað sem aðildarfélag innan samtakanna Landsbyggðin lifi, LBL. Undirbúningur og stofnun fé- lagsins fór fram í góðri samvinnu við Fríðu Völu Ásbjörnsdóttur, fyrsta formanns LBL, íbúa Mjóa- fjarðar og sveitarstjórans, Sigfúsar Vilhjálmssonar í Brekku, og að frumkvæði þeirra síðarnefndu. Hefur stofnun félagsins staðið yfir all lengi. Meðalaldur þeirra manna sem völdust í stjórn hins nýja félags er um 30 ár og formaðurinn, Einar Hafþór Heiðarsson, er aðeins 21 árs. Er hann jafnframt yngsti for- maður innan samtakanna LBL. Aðrir í aðalstjórn með Einari Hafþór eru Valgerður Sigurjóns- dóttir, 22 ára, og Ingólfur Sig- fússon, 34 ára. Í varastjórn völdust Heiðar W. Jones, 54 ára, og Erlendur M. Jó- hannson, 24 ára. Góður andi ríkti á fundinum og var hugur í fólki að nýta betur samtakamátt fólksins í byggðar- laginu til að gera góða byggð betri. /Fréttatilkynning. Yngsta stjórnin í fámennasta byggðarlaginu N Á M S K E I Ð H J Á E N D U R M E N N T U N L B H MÁLMSUÐA HVANNEYRI, 11.-12. NÓVEMBER LANDBÚNAÐARHÁSKÓLINN Á HVANNEYRI sími: 433 7000, fax: 433 7001, netfang: helgibj@hvanneyri.is w w w . h v a n n e y r i . i s Bændur Tek að mér rafbylgju- mælingar og varnir í útihúsum og á heimilum. Leitið upplýsinga. Garðar Bergendal. Sími 581-1564 eða 892-3341. Hljómsveitin Traffic úr Borgarnesi Góð hljómsveit á góðu verði fyrir árshátíðina, þorrablótið eða aðrar skemmtanir. Spilum hvar sem er, hvenær sem er. Upplýsingar gefa Hafsteinn í síma 696-1544 eða Sigurþór í síma 696-3211. PS. Geymið auglýsinguna                                   ! " #     $    Grænni skógar á Vestfjörðum í samvinnu við Skjólskóga Nú er unnið að því að koma skógræktarnámi á fyrir skógar- bændur á Vestfjörðum, sem eru í Skjólskógum, í gegnum Grænni skóga á vegum Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi. Stefnt er að því að byrja með námið í október en það mun þá standa yfir í þrjú ár, eða frá 2004 til 2007 eins og hjá Grænni skógum á Suðurlandi og Austurlandi þar sem nám hefst líka núna í haust. Garðyrkjuskólinn mun sjá um fram- kvæmd námsins á Vestfjörðum en þeir aðilar sem koma að náminu, auk skólans, eru Skógrækt ríkisins, Landgræðsla ríkisins, Skjólskógar og Félag skógarbænda á Vest- fjörðum. Grænni skógar er öflugt skógræktarnám, ætlað öllum fróð- leiksfúsum skógarbændum sem vilja ná hámarksárangri í skógrækt. Námið byggir á 17 námskeiðum þar sem 13 eru skyldunámskeið og a.m.k. 2 valnámskeið. Hvert nám- skeið er í tvo daga í senn og þá yfirleitt frá kl. 16:00 til 19:00 á föstudegi og frá kl. 10:00 til 17:00 á laugardegi. Reynt er að koma við verklegri kennslu og vettvangs- ferðum eins og hentar hverju sinni. Bændablaðið kemur næst út 26. október.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.