blaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 18

blaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 18
18 I FRÉTTASKÝRING LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2005 blaöiö Kynferðisbrotamál: Skammarlegt kerfisferli Þrátt fyrir gífurlegan fjölda manna, kvenna og barna sem tilkynna að brotið hafi verið á þeim kynferðislega er ekki dœmt í nema broti afþeim málum. Kerfið er óárennilegt og miðurfalleg myndfœst efrýnt er í tölfræði síð- ustu ára. I fyrra eru skráð 170 viðtöl við börn og unglinga hjá Barnahúsi vegna kynferðisofbeldis af einhverju tagi. Á sama tíma leituðu 429 manns til Stígamóta af sömu sökum en í ársskýrslu samtalcanna miðast upplýsingar þó einungis við þá 228 einstaklinga sem leituðu sér aðstoð- ar í fyrsta skipti. Þessi fjöldi er þó alls ekki tæmandi til þess að sýna hversu margir íslendingar lenda í kynferðisofbeldi þar sem rannsókn- ir hafa sýnt að einungis lítið wbrot þolenda kynferðisbrota leitar sér hjálpar. Samt sem áður hefur hlut- fall þeirra sem leita aðstoðar farið aUkinni umræðu og auknum úrræð- sýknu. þessum tölum en samt sem áður má þingiaðleggjaþeimlínurnaroggefa hækkandi undanfarin misseri, með um - þótt enn sé langt í land. sjá að málunum er mjög ábátavant. skýr fyrirmæli um breytingar. Agnar Burgess Kærur Samkvæmt bráðabirgðaupplýsing- um frá Ríkislögreglustjóra má sjá að í fyrra voru 274 kynferðisbrot til- kynnt til lögregluembætta í landinu. 1 ársskýrslu Stígamóta sést að ein- ungis 17 manns, eða 6,2% af heildar- fjölda, hafi farið með sín mál áfram í kerfinu og kært þau til lögreglu. Ef skoðaðar eru upplýsingar til fimm ára (1998 til 2003) frá Ríkissaksókn- ara má sjá að um helmingur allra mála sem fela í sér kynferðisbrot gegn börnum undir átján ára aldri eru felld niður án dóms um sekt eða Dómar Refsikerfi landsins hafa ekki reynst þolendum kynferðisbrota vel og útskýrir það að miklu leyti tregðu fórnarlamba til að kæra. Þó er ekki við þau að sakast þar sem tölfræði er ekki hughreystandi. Miðað við ársskýrslu Stígamóta fyrir árið 2004 sést að einungis tvö mál enduðu með sakfellingu í héraðsdómi. Sé mið tek- ið af áðurnefndum upplýsingum frá Ríkissaksóknara er sakfellt í þriðj- ungi kynferðisbrota gegn börnum. Vissulega er oftar dæmt í kynferðis- brotamálum sem koma ekki fram í Þróun Gífurleg þróun hefur orðið á úrræð- um fyrir fórnarlömb kynferðisbrota á Islandi undanfarin ár. Samfara því hefur umræðan breyst og hugar- far landsmanna breyst í átt að því að þolendur fái stuðning en ýtt er á að gerendur fái refsingu við hæfi. Dóm- stólar hafa hins vegar ekki þróast í samræmi við þjóðfélagið en flestir eru sammála um að þyngja þurfi dóma fyrir alvarleg kynferðisbrot töluvert svo vel megi við una. Þetta er þó ekki skref sem dómstólar eiga að taka á eigin spýtur heldur þarf Al- ’Artj % ’fa : U •■ j I 'if % Teg 704 79.100.- stgr. Teg 43 Teg 44 Teg 287 21.400,- stgr. 10.500,-stgr. 9.400.-stgr. Skápar, stóhr, kommóðurjófaborö.. aJltfullt afhúsgögnum Rococo stólar margir litir T „. _ Teg 2064 frá kr. 24.900,- stgr. Teg 544 25-900-' st9r- □□□□□□ HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEOt 66 HAFNARFIRÐI SÍMl 565 4100 Suzuki Ignis 4x4 Öflugur smájepplingur, snarpur og eyðslugrannur $SUZUKI ...er tífsstill! SUZUKI BÍLAR HF. Skeifunni 17. Sfmi 568 5100. wvuw. suzukibilar. is Sláandi tölur frá Barnahúsi Samantekt á tölulegum upplýsing- um frá Barnahúsi leiðir í ljós að þeg- ar þangað er komið er yfirleitt um alvarlegt ofbeldi að ræða. Talað er við börnin og i framhaldi ákveðið hvort ákæra skuli gefin út. • Viðtöl við börn í Barnahúsi eru þrenns konar. • Könnunarviðtöl • Skýrslutökur fyrir dómi • Viðtöl við þolendur yngri gerenda Varðandi framburð barna sem koma í Barnahús er mikilvægt að fram komi að þegar barn kem- ur í skýrslutöku fyrir dómi er mun líklegra að það greini frá kynferðisofbeldi, eða 79% barna á árunum 2000-2004. Hins vegar er sjaldgæfara að börn greini frá kynferðisofbeldi þegar þau koma í könnunarviðtöl eða einungis 30% á tímabilinu. Hins vegar greindu 70% þeirra barna sem ekki greindu frá kynferðisofbeldi í Barnahúsi frá þátttöku í kynferðislegum leikj- um meðal jafnaldra. Það er því langalgengast að þegar börn koma i viðtal í Barnahús að þau greini frá kynferðislegri lífsreynslu sem þau hafa orðið fyrir eða verið þátt- takendur í meðal jafnaldra sinna. Varast skal að vantúlka þessar upplýsingar sem vægar, e.t.v. lækn- isleiki. Meintir gerendur eru að brjóta mjög alvarlega á þeim börn- um sem þeir beita kynferðislegu ofbeldi því í 77% mælast brotin á alvarleikastigi 3 eða hærra á fimm stiga mælikvarða. Þegar brot er af stigi þrjú felur það t.d. í sér þukl á kynfærum. { mann . er úti hend® S t roaöur "Ég var barinn af 5 dyravöröum fyrir utan Sólon í fyrra"

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.