blaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 26

blaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 26
26 I ÝMISLEGT LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005 blaöiö Valmöguleiki við iPod Toshiba hefur um árabil verið á meðal leiðandi framleiðenda harðra diska og geymsluminnis. Það er í krafti þessarar reynslu að Toshiba hefur farið út í það að hanna og setja á markað hinn rennilega Gigabeat ferðahljóm- flutningsspilara. Það er engin launung að spilar- anum er ætlað að herja á sama markað og hinn gríðarlega vinsæli iPod frá Apple. Jafnt útlitinu sem og eiginleikum hans svipar mjög til iPodsins og hlýtur að vera ánægju- legt fyrir neytendur að fá loksins raunverulegan valkost við hann. Gigabeat fæst með allt að 6oGB minni og getur því stærsta útgáfan geymt um 15.000 lög. Skjárinn er í einstaklega góðri upplausn, eða 240x320 pixlum, sem gerir honum kleift að endurskapa um 264.000 litaafbrigði. Gigabeat er því kjörinn til að hýsa jafnt plötukápur sem fylgja með tónlistinni og uppá- halds stafrænu myndirnar þínar sem er hægt að hlaða beint niður á spilarann til að skapa pláss á myndavélinni. Þá er einnig hægt að geyma skjöl, tölvuleiki, kvikmynd- ir eða hugbúnað á honum. Þrátt fyrir þessa góðu upplausn þá dugar rafhlaða spilarans í allt að 16 tíma og er hægt að hlaða hann með því að tengja USB tengi í tölvu auk þess sem vitanlega er hægt að notast við hefðbundið hleðslutæki. Býður upp á ýmsa möguleika Notendavæn heimahöfn Gigabeat getur hýst allt að 5000 Öllum Gigabeat afurðum fylgir stafrænar myndir á JPEG-formi og RipRec heimahöfn sem býður upp inniheldur hin ýmsu forrit til að á nokkra af lykileiginleikum Giga- gera hann notendavænni. Helst ber beat spilarans og gerir notendum að nefna „Napster To Go“ hugbúnað- afar auðvelt fyrir að tengjast heim- inn en hann fylgir með á uppsetning- ilistölvunni. RipRec býður upp á ardiski spilarans. Sá veitir notand- möguleikann á því að afrita geisla- anum aðgang að einni þekktustu diska úr einkasafni á mjög þægileg- niðurhalssíðu netheima, Napster, an hátt með því að einfaldlega setja þar sem honum býðst að velja milli geisladiskinn í drif tölvunnar og ýta milljóna laga gegn vægu gjaldi. Spil- á RipRec takkann á höfninni. Því er arinn virkar einnig með Windows spilarinn einstaklega notendavænn. Media Playforsure-hugbúnaðinum og geta notendur því notað allar þær síður sem skarta myndmerki þess hugbúnaðar til að sækja tónlist. .. — Guðjón Bergmann segist ekki vera mikill bíiakall Dreymir um raf- magnsbíl og jeppa Guðjón Bergmann jógakennari og fyrrum stjórnandi Tantra þáttarins sem naut mikilla vin- sælda hér um árið þegar hann var sýndur á Skjá Einum er praktísk- ur í sambandi við bíla. Hann á fjórhjóladrifinn Skoda Octavia skutbíl og er mjög ánægður með hann enda hafi bíllinn aldrei bak- að honum nein vandræði. Draumabíllinn Aðspurður segist Guðjón ekki vera mikill bílakall en að hann eigi sér drauma eins og aðrir. „Draum- urinn var alltaf að eiga lítinn rafmagnsbíl til að eiga í bænum til þæginda og svo að eiga jeppa fyrir útjaðrinn til að leika sér á og nýta þar. Slíkt er þó ekkert sérstaklega viturlegt í dag í ljósi þess að bensín- verð er jafn hátt og raun ber vitni,“ segir Guðjón skynsamlega. Ódýrar, ósamsettar innréttingar RENNiHURÐAFATASKÁPUR Settu það saman býður einnig upp á skemmtilegar samstæður með rennihurðunum vinsælu. Eínfalt að flytja, einfalt ( uppsetningu. Verð sem veitir meira svigrúm Margar gerðir skápa. Enginn eða mjög stuttur afhendingarfrestur er á innréttingunum svo þú getur bara tekið þær með þér heim. «■ «■'. , > Átta gerðir af skápahurðum á lager. 1 1 - 1, 36 696 Settu það saman og notaðu afganginn í AEG eldhústækin! AEG heimilstæki á SÉRSTÖKU TILBOÐSVERÐI þegar keypt er HTH innrétting. 1 Smár3|ind i BETRUEIÐ 1 TlLAÐVtRSlA iUc A myndinni er eftirfarandi innifaliö 1 veröinu: i ) Skápar, boröptolur með vaskJ, speglll, og handtong. Verö á handklæöahengi. btondunartækjum og Ijósum er ekki innifalið. 011 verö eru meö vsk. SETTU ÞAÐ SAMAN Ml ORMSSON ORMSSON • SMÁRALIND Opið virka daga frá 11-19, laugardaga frá 11-18 og sunnudaga frá 13-18. Sími 530 2900

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.