blaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 45

blaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 45
blaðið LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER DAGSKRÁ I 45 Hvíldardagskvöld helgað sveitarokki Hippar tyggja puntstrá... Að aflokinni mestu tónlistarhátíð ársins er tilvalið að hvíla lúin bein yfir afbragðs tónlistarkvikmynd- um. Rétti vettvangurinn til þess er efri hæðin á Grandrokki, en sunnu- dagskvöldið 23. október fer þar fram sérstakt Hvíldardagskvöld, en slikir viðburðir skipa fastan sess, þar á bæ, hálfsmánaðarlega á vet- urna. Að þessu sinni munu gestir fá að upplifa smjörþefinn af sveita- rokksbylgjunni sem leystist úr læð- ingi á meðal hippakynslóðarinnar í kringum 1970 og átti hún eftir að lita rokk- og dægurtónlistina fram eftir öllum áttunda áratugnum. Undir lok sjöunda áratugarins tóku nöfn á borð við Gram Parsons, The Byrds, Crosby, Stills & Nash, Neil Young, The Band og Bob Dyl- an sig til og hófu sveitatónlistina til vegs og virðingar. Upp frá þessu fór af stað mikil sveitarokksbylgja í Bandaríkjunum, sem mótaði brátt einskonar Popp-Kántrí og mátti greina slíkt auðveldlega í lagasmið- um ofurvinsælla hljómsveita eins og The Eagles og Fleetwood Mac. Hér er dagskráin: 20:00 - 20:50 Popppunktur. Milljónamæringarnir og Papar keppa. 20:50-21:50 Crosby, Stills & Nash: Long Time Comin. Vönduð yfirferð, frá Rhino fyrirtækinu, á ferli mikillar súpergrúppu sem innihélt fyrrum meðlimi Buffalo Springfield, The Byrds og The Holli- es. Nær öll lögin fá að njóta sín óskert frá tali viðmælenda. 21:50 - 23:00 Neil Young: Unplugged Naumt rafmagnaðir tón- leikar frá árinu 1993, úr samnefndri og alþekktri tónleikaröð MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Afslöppuð stemmning svífur yfir vötnum hjá meistara Neil Young sem flytur þarna flestar af sínum þekktustu perlum. 23:00 - 01:00 The Last Waltz (1978) Viðfræg og framúrskarandi tónlistarkvikmynd sem gerð var undir stjórn Martin Scorsese. Hér er sýnt frá einkar eftirminnileg- um lokatónleikum þeirrar ástsælu sveitarokkshljómsveitar The Band. Á tónleikunum koma fram fjölda- mörg velþekkt gestanúmer á borð við Bob Dylan, Van Morrison, Eric Clapton, Joni Mitchell, Muddy Wat- ers ofl. Sýningar hefjast stundvís- lega kl. 20:00 á 2. hæð Grandrokks og er aðgangur ókeypis. Allir sann- ir tónlistarunnendur eru eindregið hvattir til þess að fjölmenna á þessa metnaðarfullu dagskrá sem einung- is fer fram í þetta eina sinn á risa- skjá og í góðu hljómkerfi. ■ SUNNUDAGUR SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.03 Engilbert (17:26) 08.15 Matti morgunn (9:26) 08.30 Magga og furðudýrið ógurlega (21:26) 09.00 Disneystundin 09.01 Líló og Stitch (44:65) 09.23 Sígildar teiknimyndir (6:42) 09.31 Mikki mús (6:13) 09.54 Matta fóstra og ímynduðu vin- irnir (25:26) 10.21 Leirkarlinn með galdrahattinn 10.27 Latibær 10.55 Spaugstofan 11.25 Kallakaffi (4:12) 11.55 Hrjóta ekki allir? e. 12.25 Þjóðlegar og skemmtilegar e. 12.45 Ásýnd íslams breytist e. 14.00 Söngvakeppninísoári6.5o Andlitið (1:2) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Fjársjóðsleitin 18.50 Lísa (2:13) 1 9.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.00 Kallakaffi (5:12) 20.30 Örninn (1:8) 21.30 Helgarsportið 21.55 Eyjan hennar Graziu 23.50 Kastljós 23.55 Útvarpsfréttirídagskrárlok SIRKUS 14.40 Real World: San Diego (18:27) 15.10 TheCut(8:i3) 16.00 Veggfóður 16.50 Hell's Kitchen (8:10) 17-35 Friends4 (5:24) 18.00 Idol extra 2005/2006 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Fashion Televison (1:4) 19.30 Hogan knows best (3:7) 20.00 Hell's Kitchen (9:10) 20.45 Laguna Beach (3:11) 21.15 MySupersweet(3:6) 21.45 Fashion Televison (3:4) 22.15 Weeds (3:10) 22.50 So You Think You Can Dance (3:13) 00.00 Rescue Me (3:13) 00.50 Ken Park Larry Clark, höfundur Kids, er kominn hér með nýja mynd þar sem hann gengur skrefinu lengra en aðrir hafa þorað. Leikstjóri, Larry Clark og Edward Lachman.2002. Stranglega bönnuð börnum. STÖÐ2 varpsmaður landsins. Þátturinn er [ beinni útsendingu. 2005. 02:30 Route 666 Hasar- og hryllingsmynd í ekta B-myndast(l.. Stranglega bönnuð börnum. 03:55 Heroe's Mountain Sannsöguleg sjón- varpsmynd um atburð sem vakti heimsathygli. 05:35 Strákarnir 06:00 FréttirStöðvar2 06:45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Silfur Egils I Silfri Egils eru þjóðmálin íbrennidepli. 13:30 Neighbours 13:50 Neighbours 14:30 Neighbours 14:50 Neighbours 15:15 Þaðvarlagið 16:15 Idol - Stjörnuleit 2 (33:37) (e) 17:40 Idol - Stjörnuleit 2 (34:37) (e) (At- kvæðagreiðsla. 2 eftir) 18:10 Whoopi (5:22) Ástin er blind og Mavis fær samviskubit fyrir að nýta sér áhuga sem blindur maður sýnir henni. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Einu sinni var (6:6) Eva María Jónsdótt- ir heldur áfram að varpa nýju Ijósi á ýmsa fréttnæma atburði (slandssög- unnar, stóra sem smáa. 19:40 Sjálfstætt fólk Einn vinsælasti þáttur- inn á fslandi. Jón Ársæll Þórðarson leitar uppi forvitnilegt fólk á öllum aldri og verðurvel ágengt. 20:15 Monk (15:16) 21:00 Blind Justice (10:13) 21:45 The 4400 (2:13 Bönnuð börnum. 22:30 Deadwood (5:12) 23:20 Idol Sjtörnuleit 3 (4:45) 00:15 Crossing Jordan (9:21) 01:00 Silfur Egils I Silfri Egils eru þjóðmálin í brennidepli. Umsjónarmaður er Egill Helgason, margreyndur fjöl- miðlamaður og einn vinsælasti sjón- SKJÁR 1 10:15 Þak yfir höfuðið (e) 11:00 Sunnudagsþátturinn - NÝTT! 12:00 Cheers - öll vikan (e) 14:00 Design Rules (e) 14:30 Allt í drasli (e) 15:00 House(e) 16:00 Sirrý(e) 17:00 Innlit/útlit (e) 18:00 Judging Amy (e) 19:00 BattlestarGalactica (e) 20:00 Popppunktur Skallapoppararnir Felix og Dr. Gunni snúa aftur i haust með tilheyrandi skarkala og látum. 21:00 Dateline 22:00 C.S.I: NewYork 22:50 DaVinci'slnquest 23:40 C.S.I. (e) 00:35 Sexand theCity(e) 02:05 Cheers - 7. þáttaröð (e) 02:30 Þak yfir höfuðið (e) 02:40 Óstöðvandi tónlist SYN 07:55 Spænski boltinn (Barcelona - Osas- una) 09:35 UEFA Champions League(Meistara- deildin - (E)) 11:15 Meistaradeildin með Guðna Berg (Meistaramörk 2) 11:55 Ai Grand Prix Bein útsending frá kapp- akstri á Estoril í Portúgal. 15:30 ítalski boltinn (AC Milan - Palermo)Útsending frá ítalska boltanum. 17:10 Meistaradeildin í handbolta (Haukar - Gorenje Velenje) 18:25 Spænsku mörkin 18:50 Spænski boltinn(Real Madrid - Va- lencia) 20:50 US PGA Funai Classic 23:50 US Champions Tour 2005 00:45 Spænski boltinn(Real Madrid - Va- lencia) ENSKIBOLTINN 10:15 West Ham - Middlesbrough frá 22.10 12:20 Newcatle - Sunderland (b) Leikir á hliðarrásum kl. 14:00 EB 2 West Ham - Middlesbrough (b) EB 3 Bolton - WBA (b) 14:50 Everton - Chelsea (b) 17:15 Newcastle - Sunderland Leikur semframfórfyrridag. 19:30 Everton - Chelsea Leikur sem framfórfyrrídag. 21:30 Helgaruppgjör Valtýr Björn Val- týsson sýnir öll mörk helgarinnar í klukkutíma þætti. 22:30 Helgaruppgjör (e) 23:30 Spurningaþátturinn Spark (e) 00:00 Dagskrárlok BÍÓRÁSIN 06:00 Showtime Bönnuð börnum. 08:00 Baywatch: Hawaiian Wedding 10:00 Kate og Leopold 12:00 Johnny English 14:00 Baywatch: Hawaiian Wedding 16:00 Kate og Leopold 18:00 Johnny English 20:00 Showtime Bönnuð börnum. 22:00 Patton 00:45 Lovely and Amazing. 2001. Bönnuð börnum. 02:15 Showtime Bönnuð börnum. 04:00 Patton (e) Madonna á hestbak Stórstjarnan Madonna birtist í beinni útsend- inguásjónvarps- stöðinni US TV í fyrsta skiptið eftir að hún slasaðist á hest- baki fyrir tveim m á n u ð u m . Söngkonan fór niður 53 stræti með þáttastjórnandanum David Letter man í þætti hans. Madonna brotn- aði víða en meðal annars rifbeins og handleggsbrotnaði hún í Bretlandi í ágúst. Fyrir reiðtúrinn sagði hún að hún hefði verið haldin óttabland- inni spennutilfinningu. Að sögn BBC mun Madonna gefa út plötu sína Confessions On A Dancefloor í næsta mánuði. ■ Al Pacino hafnar ástar- sambandi Leikarinn A1 Pacino hefur hafnað því að eiga í ástarsambandi við Kirstie Alley fyrrverandi leikkonu úr þáttunum Staupasteini. Það hef- ur þó sést til parsins á veitinga- stað og sjón- arvottur segist hafa séð Kirstie strjúka læri leikarans. „Það var hópur fólks, eða um átta manns sem voru viðstaddir ferðina á veiting- arstaðinn," að sögn talsmanna A1 Pacino. ■ ...strandaglópa Sirkus Laguna Beach (3:11), kl. 20.45 Einn ríkasti og fallegasti strandbær veraldar og Sirkus er með ótakmarkaðan aðgang að 8 moldríkum ungmennum sem búa þar. Líf þeirra er það ólíkt Hfi hins venjulega unglings að þú trúir því ekki nema að sjá það með eigin aug- um. Bærinn er paradís á jörð. Af hverju ætti einhver að vilja flytja þaðan? ...kalla Sjónvarpið, kl. 20.00 Kallakaffi Ný íslensk gamanþáttaröð sem ger- ist á kaffihúsi sem Kalli og Magga, nýskilin hjón, reka. Höfundur er Guðmundur Ólafsson, leikstjóri Hilmar Oddsson og meðal leikenda eru Rósa Guðný Þórsdóttir, Valde- mar Örn Flygenring, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, Þórhallur Sigurðs- son (Laddi), Davíð Guðbrandsson og Ivar örn Sverrisson. ■ Stutt spjall: Jóhann Jóhannsson Jóhann stjórnar Stundinni okkar Hvernig hefuröu það i dag? Ég er bara mjög kátur, nú er ég að vinna að jóladagatali en það er mjög líflegt. Hvað boröaðirþú i morgunmat? Skyr.is jarðaberjadrykk. Hvenær hófstu störfí fjölmiðlum? Ég hef alltafveriðöðru hverju í útvarpinu og í sjónvarpinu 1' ára-mótaskaupum og útvarpsleikritum og slíkt en ég byrjaði 2002 (Stundinni okkar. Langaði þig að stjórna Stundinni okkar þegarþúvarstlitill? Nei það var aldrei planið en þetta var allt- af mikill uppáhalds þáttur hjá mér þegar Bryndís varað stjórna. Mig langaöi þó alltaf að verða leikari frá því ég var sex ára en systir m(n var að vinna í Áhugaleikhúsi Kópavogs og ég var á öllum æfingum og fimmtíu sýningum og kunni línurnar betur en leikararnir sjálfir. Hver er uppáhalds stjórnandinn þinní Stundinni okkarfrá upphafi? Ég held að það séu Bryndís og Laddi sem teymi annars var Páll Vilhjálmsson eða brúðan Palli í miklu uppáhaldi hjá mér. Hvernig finnst þér að vinna l sjónvarpi? Mjög gaman þetta er alveg rosalega skemmtileg vinna og mikil forréttindi, þetta er mjög skapandi vinna. Horfirðu reglulega á þættina þína? Já ég geri það til þess að geta bætt mig og séð hvað virkar og hvað virkar ekki. Það er einn kosturinn við sjónvarp að maður getur horft á hvað maður er að gera en þegar maður er í leikhúsi getur maður það ekki. Geturðu lýst dæmigerðum degi hjá Jó- hanni? Þeir eru náttúrulega mjög misjafnir en almennt er mjög mikið að skrifa af því að ég og Þóra semjum allt efnið og svo er alls kyns vinna við að búa til nýja.ka- raktera* og búninga og finna krakka eöa aðra sem að koma (þáttinn að syngja eða eitthvða skemmtilegt. Svo er það að fara í búninginn og leika. Hvernig kanntu viö þig i Stundinni okkar? Já mjög vel þetta er rosalega gaman, við Þóra náum mjög vel saman og erum miklir vinir.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.