blaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 44

blaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 44
44 IDAGSKRÁ LAUGARDAGUR 22.OKTÓBER blaöið HVAÐ SEGJA STJÖRHURNAR? Steingeit (22. desember-19. janúar) Ókey, nóg er nóg. Þú hefur hjálpaö til við vinnu og persónuleg mál á öllum vígstöðvum. Nú er timi til að gera það sem þú vilt gera: Vera alein(n), eða með ástvinunum. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Ef þú ert ekki í skapi til að takast á við afstöð- ur stjarnanna, er það skiljanlegt. Það sem þú vilt helst af öllu er einhver náinn til að knúsa og faðma. Þú verður að biðja um hjálp þegar þú þarfnast hennar, og allt mun lagast. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Rómantik veltur á einungis tveimur hlutum: Hverj- um þú ert með og hvað þið gerið. Peningar hafa ekkert með það að gera. Mundu það. Rólegt og náið kvöld er alveg eins gott og eftirminnilegur hádegisverður í París. OHrútur (21. mars-19. apríl) Fjölskyldumeðlimir og vinir berjast um athygli þína. Það erfrábært og þú ert ótrúlega þakklát(ur). Vandamálið er hins vegar að þú ert ekki I miklu stuði. Það er kominn tími til að taka smá hlé. ©Naut (20. aprfl-20. maO Rödd þín er afar róandi og sefandi. Þú getur talað ástvin inn á að sjá hlutina frá þínu sjónarhorni, og einhvern sem er ekki svo náinn inn á að hætta við sfnar hugmyndir og fallast á þínar, án þess að stolt þeirra sé sært. Þetta er tvimælalaust hæfileiki. Not- aðu hann. ©Tvíburar (21. maf-21. júnf) Þegar þú þarft að velja á milli þess að eyða pening- um I efnisleg gæði eða lifsreynslu þá er valið auð- velt. Gleymdu Krlnglunni. Það er eitthvað þarna úti sem þú þarfnast Þú átt að gerast kaupandi að heiminum sjálfum. ©Krabbi (22. júní-22. júlO - Öðru hverju fáum við öll tækifæri til að skína- og til að sýna heiminum hver við emm og hversu stolt við emm af okkur. Hér er þitt tækifæri. Klæddu þig (flnföt ogbyrjaðuaðskína! ®Ljón (23. júlí-22. ágúst) Ef þig langar ekki út, ekki fara þá. Þér hefur aldr- ei farnast vel að þykjast finna fyrir einhverju sem þú finnur ekki fyrir í alvöru. Ekki byrja á því núna. Vertu inn. Moyja (23. ágúst-22. september) Frá upphafi hafa menn sýnt þakklæti sitt með mat. Þú ert búin(n) að gera góðverk nýlega, svo búðu tii piáss I fsskápnum og biddu eftir matargjöfum. Vog (23. september-23. október) Manstu eftir manneskjunni sem leggur inn á þig peninga? Sú sem þú vefur um Rngur þér? Yfirmað- urinn? Sá/sú hin sami/sama er með eitthvað óvænt (pokahorninu fyrir þig, sem gæti jafnvel leitt ti! þess að veskið verður feitara. Brostu nú fallega. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Það er eitthvað í stjörnunum um stað sem þú átt að fara á, sem er svo framandi að þér líður eins og þú sért á leið út í geim. Pantaðu þér far sem fyrst. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Merkið þitt er með mikið af sérkennum sem gerir það einstakt: Frjáls hugi, ferðagleöi, forvitni, allt þetta á við þig. Vertu þvi viöbúin(n) að fólk verði hissa þegar þú stingur upp á þvi aö vera inni f kvöld. Tón- leika ferð með Xfm Tónleikarnir verða i3.nóvember í San Fransisco en þar á sér söguleg- ur viðburður stað þar sem að Metall- ica hitar upp fyrir Rolling Stones en það er einmitt heimaborg Metallica. ,Við ætlum að gefa nokkra miða á Af mönnum minni Það hefur verið með ólíkindum ömurlegt að fylgjast með framkomu fjölmiðlamanna í garð Jóninu Bene- diktsdóttur sem hefur verið úthrópuð í flestum miðl- um með slíkum hætti að skömm er að. Vissulega virðast flestir sem klístrast utan í Baugsmálið fara frá því við frekar slakan orðstír en það breytir þvi ekki að sumir fá öllu betri meðferð en aðrir. Fréttamenn Stöðv- ar tvö sáu til að mynda ástæðu til að birta viðtal við Jónínu grátandi og kannski hefði það verið skiljanlegt ef hún hefði sagt eitthvað annað en; „Ég hef ekkert frek- ar um málið að segja. Það er í höndum lögfræðinga minna.“ Ég hef eiginlega ekki geð í mér til að taka á umfjöllun DV um konuna- fremur en aðra umfjöllun DV og tek heilshugar þátt í því „tiskufyrirbæri" eins og svo „glöggur" fyrrum ritstjóri nefnir það, að gagn- rýna efnistök á þeim bænum. Vissulega hefur verið sorglegt að fylgjast með flaðurskenndum vinnubrögð- um 365-fréttamanna af Baugsmálinu í heild sinni og til ævarandi skammar að menn hafi skilning á því að fréttamenn hugi meira að atvinnuöryggi sínu en faglegum metnaði i starfi. Umfjöllun Fréttablaðsins er til háðungar fyrir alla stéttina. Ef mönnum þykir það eðlilegt og sjálfsagt að birta illa fengin bréfasamskipti einstaklinga þá er fokið í flest skjól. Var virkilega eng- inn fréttamaður starfandi á þessum miðli sem treysti sér til að skrifa fréttir byggðar á öruggum heimildum og setja nafn sitt við þær án þess að birta póstinn? Það er greinilega ekki mikils sem þeir meta sig og sinn trú- verðugleika. Steininn tók svo úr í viðtali í Kastljósi á mánudagskvöld. Kristján Kristjánsson sýndi viðmæl- anda sínum slíka vanvirðingu frá upphafi til enda að með ólíkindum var að Jónína skyldi sitja undir slíkri framkomu. Maður velti því fýrir sér hvort honum þætti meira til sín koma eftir á. Hvernig stendur á því að hvorki hann né nokkur annar hefur saumað að Jóni Ásgeiri með þessum hætti? Af hverju hefur hann ekki verið spurður út í snekkjupartíin þar sem boðið var upp á ýmislegt annað en það sem telst löglegt? Eru þær sögur eitthvað öðruvísi en þær sem Jónína hefur þurft að svara fýrir? Sukkveislur þar sem helstu lánadrottnar íslands ku hafa dansað? Framkoma fréttamanna lykt- ar af litlu sjálfstrausti, já hreinlega minnimáttarkennd, sem brýst út með hætti sem einkennir venjulega ung- lingsdrengi. Getur verið að þeir hafi ekki þorað í Jón Ásgeir? LAUGARDAGUR SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grís (25:26) 08.08 Kóalabræður (38:52) 08.19 Pósturinn Páll (8:13) 08.35 Arthur (124:125) 09.02 Bitti nú! (35:40) 09.28 Gormur (40:52) 09.54 Gló magnaða (21:21) 10.15 Kóalabirnirnir (7:26) 10.45 Stundin okkar 11.15 Kastljós 11.40 Nóaflóðið 12.30 Allt (háalofti (The Air Up There) 14.15 fsiandsmótið í hand bolta Bein útsending frá leik Vals og ÍBV í efstu deild kvenna. 15.45 Handboltakvöld 16.05 fslandsmótið (hand bolta Bein útsending frá leik Vals og Aftureldingar í efstu deild karla. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (29:51) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Söngvakeppnin i soár 21.30 Lottó 21.40 Spaugstofan 22.10 Græna mílan (The Green Mile) 01.15 Úrvönduaðráða 55-55 Útvarpsfréttir í dag skrárlok SIRKUS 15.10 David Letterman 15.55 David Letterman 16.45 Hell's Kitchen (8:10) 1730 Hogan knows best (3:7) 18.00 Friends 4 (2:24) 18.30 FréttirStöðvar2 19.00 GameTV 19.30 MySupersweet (3:6) STÖÐ2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Boldandthe Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 1345 Idol Sjtörnuleit 3 (4:45) 14:40 You Are What You Eat (1:17) 15:05 Whoopi (15:22) (e) 1535 Strong Medicine (2:22) 16:20 Amazing Race 7 (7:15) 17:05 Sjálfstætt fólk 17:30 What Not To Wear (3:5) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:54 Lottó 19:00 fþróttirogveður 19:15 George Lopez (5:24) 20:05 Bestu Strákarnir 20:35 Það varlagið 21:35 Seabiscuit 23:50 Trail of the Pink Panther 01:25 Lucky Numbers 03:05 Titus 05:40 Fréttir Stöðvar 2 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVf SKJÁR 1 11:15 Spurningaþátturinn Spark - NÝTT! (e) 11:45 Popppunktur(e) 12:40 Peacemakers (e) 13:25 Ripley's Believe it or not! (e) f 14:15 Charmed (e) 15:00 íslenski bachelorinn (e) 16:00 America'sNextTopModellV(e) 17:00 Survivor Guatemala (e) 18:00 Þak yfir höfuðið 19:00 The King of Queens (e) 19:30 Will&Grace(e) 20:00 The O.C. (e) 21:00 House(e) 21:50 C.S.I. (e) 22:45 Peacemakers 23:30 Law&Order(e) 00:20 C.S.I:NewYork(e) 01:10 DaVinci'slnquest(e) 02:00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 03:30 Óstöðvandi tónlist ______________SÝN__________________ 09:00 ítölsku mörkin 12:55 Ai Grand Prix (Heimsbikarinn í kappakstri) 15:00 Meistaradeildin með Guðna Berg 15:50 Meistaradeildin f handbolta (Haukar - Gorenje Velenje) 17:40 Fifth Gear 18:10 UEFA Champions League (Meist- aradeildin - (E)) 19:50 Spænski boltinn (Barcelona - Os- asuna) 22:00 Meistaradeildin I hand- bolta(Haukar - Gorenje Velenje) 23:15 Hnefarleikar(Diego Corrales - JL Castillo) ENSKI BOLTINN 11:25 Blackburn - Birmingham (b) 13:40 ÁvellinummeðSnorraMá(b) 14:00 Man.Utd.-Tottenham(b) Leikirá hliðarrásum kl. 14:00 EB2 Arsenal-Man. City(b) EB 3 Fulham - Liverpool (b) EB4 Aston Villa - Wigan (b) 16:00 AvellinummeðSnorraMá 16:15 Portsmouth - Charlton (b) 18:30 Arsenal - Man. City Leikur frá því fyrr í dag. 20:30 Fulham - Liverpool Leikurfrá þvi fyrr í dag. 22:30 Spurningaþátturinn Spark (e) Spark er splunkunýr spurningaþátt- ur um fótbolta og fótboltatengt efni. Höfundur spurninga og spyrill er Stefán Pálsson og meÖ honum sem spyrill og sérlegur stuðbolti er Þórhaliur Dan, knattspyrnukappi með meiru. 23:00 Dagskrárlok BÍÓRÁSIN 06:00 Normal Dramatísk kvikmynd með gamansömum undirtóni. ( aldar- fjórðung hefur Roy verið kvæntur Irmu. Hjónaband þeirra virðist ósköp venjulegt en á daginn kemur að eiginmaðurinn hefur liðið kvalir árumsaman. 08:00 Benny and Joon Rómantísk gam- anmynd. Ung stúlka, sem ersérstök á margan hátt, fellur kylliflöt fyrir manni sem fer dálítið óhefðbundn- ar leiðir í lífinu. 10:00 City Slickers Ævintýralegur vestri á léttum nótum. 12:00 My Big Fat Greek Wedding Frá- bær gamanmynd sem fékk bæði tilnefningar til Golden Globe og Óskarsverðlauna. 14:00 BennyandJoon 16:00 CitySlickers 18:00 Normal 20:00 The Pentagon Papers Hörku- spennandi sannsöguleg sjónvarps- mynd. 22:00 Murder by Numbers Hörkuspenn- andi sálfræðitryllir sem maður gleymir ekki I bráð. 00:00 Hysterical Blindness Dramatísk sjónvarpsmynd um leitina að ást- inni. Vinkonurnar Debby og Beth halda að þær finni draumaprins- ana á hverfisbarnum en verður lítt ágengt. 02:00 American Psycho 2 Sjálfstætt framhald vinsællar og hörkuspenn- andi hryllingsgamanmyndar. 04:00 MurderbyNumbersHörkuspenn- andi sálfræðitryllir sem maður gleymir ekki í bráð. Lögreglukon- an Cassie Mayweather og félagi hennar, Sam Kennedy, eru kölluð til þegar ung stúlka er myrt. Cassie er ýmsu vön en atburðir úr fortíðinni gera henni erfitt fyrir við rannsókn málsins. Grunur beinist að tveim- ur námsmönnum sem koma frá góðum heimilum. Hér er ekki allt sem sýnist en sannleikurinn getur verið lyginni líkastur. Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Ben Chaplin, Ryan Gosling. Leikstjóri, Barbet Schroe- der. 2002. Stranglega bönnuð börn- um. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 þessa tónleika og hlustendur geta unnið þá. Það er Xfm og Papinos pizzur sem gerir þetta kleift“ segir Matti á Xfm. Til að vinna miða þarf að hlusta á Xfm og hringja í stöðina þegar lag með Metallica eða Rolling Stones er spilað og þá kemst viðkom- andi í pott. Úr pottinum verða svo dregin nokkur nöfn á þeim sem hljóta vinning. EITTHVAÐ FYRIR... Sjónvarpið, 19.00 Söngvakeppn- in í 50 ár Bein útsending frá Kaupmannahöfn þar sem því er fagnað að hálf öld er liðin síðan Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var fyrst haldin. Áhorfendur velja í símakosningu lag keppninnar til þessa úr hópi 14 laga sem hlutskörpust urðu í forvali. Stöð 2,21:35 Seabiscuit Sannsöguleg stórmynd sem var til- nefnd til sjö Óskarsverðlauna. Sag- an gerist í Bandaríkjunum á kreppu- árunum og segir frá þremur ólíkum samstarfsmönnum með eitt sameig- inlegt markmið. Félagarnir ætla að koma hestinum Seabiscuit í fremstu röð en fáir hafa trú á tiltækinu.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.