blaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 44

blaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 44
44 I DAGSKRÁ / FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2005 blaöiö HVAÐ SEGJA STJORNURNAR? ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Ólíkt gærdeginum eru hlutirnir að ganga svo vel í dag að þig langar ekkert að fara neitt út. Hvers vegna bíðurðu ekki vinum i heimsókn í staöinn? Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Vinir þfnir eru mikilvægir, ef til vill mikilvsgari en allt annað. Þú þarft samt að reyna að finna milliveg milli þess að dekra við þá og vera góður við sjáfan þig. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Merkið þitt hefur aldrei verið frægt fyrir að vilja baða sig í sviðsljósinu, en nuna ertu alltaf að stela athyglinni. Þú munt hrífa alla viðstadda. Hrútur (21. mars-19. aprfl) Þú ert eins eirðarlaus og þú ert oftast, og rétt nógu villt(ur) til að gera eitthvað í því. Ekki berjast á móti. Náðu i listann yfir hluti sem þig langaði alltaf að gera og farðu að framkvæma. Naut (20. aprfl-20. mal) Þú gætir haldið að manneskjan sem þú ert að skoða heföi ekki minnstan áhuga, en í dag er hún að senda þér merki sem þýðir bara að þú eigir að látatil skarar skriða. ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Misvísandi upplýsingar um fjármál gætu ruglað þig í ríminu í dag, en það er engin ástæða til að missa stjórn á þér. Þú átt vini á réttum stöðum og ef þú biður þá munu þeir vera meira en glaðir að hjálpa. ®Krabbi (22. júní-22. júlO Það skiptir ekki máli við hvern þú ert að fást, vanda- málin munu leysast með smá tíma. Jafnvel þótt erf- iöleikarnir séu að eiga sér stað í vínnunni, er þetta ekkert sem þú munt ekki ráða fram úr. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú ert í ástarstuði, og þráir rómantík af villtustu gerð. Það er þvi mjög erfitt fyrir þig að einbeita þér að einu né neinu. Þetta er ólíkt þér, og vinir þínir eru furðu lostnir. Meyja (f (23. ágúst-22. september) Fjölskylda þín er tilbúin að vaða fýrir þig eld og brennistein til að hjálpa þér í dag, og þú hefur svo sem gert slikt hið sama fyrir þau. Þvi ættirðu ekki að hafa neitt samviskubit yfir því að þiggja hjálp þeirra, heldur bara þakka fyrir. Vog (23. september-23. október) Þú ert svo einbeitt(ur), skipulögð/skipulagður og umburðarlynd(ur) um þessar mundir að vinir þínir og fjölskylda eru farin að velta fyrir sér hvort þér hafi nokkuð verið rænt af geimverum. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú ert líklega bókuð/bókaður. Ekki bara fyrir kvöld- ið i kvöld, heldur lika fyrir næstu vikuna. Þú ættir þó að halda tima opnum ef eitthvað sérstaklega skemmtilegt boð kemur inn á borð til þin. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Allir þurfa smá pásur frá vinnu og amstri öðru hverju, og ekki skemmir að geta breytt um um- hverfi. Þú þarf svo sannarlega á einhverju slíku að halda, og dnfðu þig baral ELDAÐ í BEINNI fcolbrim@vbl.is Ég vakna ekki skoppandi af kæti. Ég vakna hægt og rólega og þarf næði til að átta mig á því að nú sé runnin upp enn einn dagurinn þar sem ég er lifandi. Ég er eiginlega alltaf jafn hissa þegar ég vakna. Það eru nefnilega alltaf einhverjir að deyja en sjálfur heldur maður áfram að lifa. Nokkuð sem ég flokka undir heppni. Stundum kveiki ég á morgunsjónvarpi. Það bregst ekki að þar er einhver að elda. Um daginn var innbakaður lax á matseðlinum og svei mér þá ef það voru ekki steiktar kartöflur með. Þetta var eldsnemma morguns, um áttaleytið. Svo settust þáttastjórnendur að snæðingi. „Svona er morgun- maturinn hjá aðlinum," hugsaði ég og horfði með fyrirlitningu á spælda eggið á disknum mínum. Um kvöldið var aftur verið að elda í sjónvarpssal. Þá var nautakjöt á matseðlinum með öllu tilheyr- andi. Svo drukku þáttastjórnendur rauðvín. Á meðan horfði ég á kjötbollurnar mínar í brúnu sósunni. Mér þótti ákaflega lítið til þeirra koma. Ég veit ekki hversu merkilegt sjónvarpsefni þetta er. Kannski er það ekki sérlega praktískt. Mér skilst nefnilega að þessir þættir séu beintengdir við útvarp. Menn geta kannski eldað eftir fyrir- mælum sjónvarpskokks en ég veit ekki um nokk- urn mann sem getur eldað í gegnum útvarp. SJÓNVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ STÖÐ2 SKJÁR 1 STÖÐ2BÍÓ 17.05 Leiðarljós 06:58 fsland í bítið : 17:25 Cheers 06:00 Tempo 17-50 Táknmálsfréttir 09:00 Bold and the Beautiful : 17:50 Upphitun Spennumynd með 18.00 Tobbitvisvar (10:26) 09:20 ífínuformÍ2005 : 18:20 íslenski bachelorinn (e) rómantísku ívafi. Bandarísk 18.25 Villtdýr (10:26) 09:35 Oprah Winfrey • 19:20 Þakyfir höfuðið kona flyturtil Parísar og 18.30 Ungar ofurhetjur (24:26) 10:20 fsland í bítið ; 1930 The King of Queens(e) hefur störf í frægri 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 12:20 Neighbours : 20:00 Spurningaþátturinn Spark. skartgripaverslun. Þar kemst 19-35 Kastljós 12:45 ffínuformi2oo5 : 20:35 Charmed hún á snoðir um áform 20.10 Latibær 13:00 George Lopez (6:24) • 21:20 Complete Savages parssem hyggstræna 20.40 Litli gíslinn 13:30 Night Court (9:13) : 21:45 Ripley's Believe it or not! verslunina. 22.25 Meistaraþjófarnir 13:55 Fresh Princeof BelAir : 22:30 DirtySanchez 08:00 Meðalltá hreinu Þýsk glæpamynd frá 2001 14:20 Punk'd (5:8) (e) : 23:00 BattlestarGalactica Vinsælasta kvikmynd um bræðurna Franz og Erich 14:45 Apprentice3,The(i:i8) • 23:45 fslenski bachelorinn (e) allra tíma á fslandi. Sass, alræmda innbrotsþjófa 16:00 Barnatími Stöðvar 2 : 00:40 Silvía Nótt (e) Hljómsveitirnar Stuðmenn í Berlín á þriðja og fjórða áratug 17:45 Bold and the Beautiful : 01:05 Tvöfaldur Jay Leno (e) og Grýlurnarslástum síðustu aldar. 18:05 Neighbours • 02:35 Óstöðvandi tónlist athygli unga fólksins. 00.15 Dómsdagurnú 19:00 ísland í dag 10:00 Interstate 60 Bandarísk bíómynd frá 1979 20:00 Arrested Development ENSKIBOLTINN Ævintýraleg gamanmynd. sem gerist í Víetnamstríðinu. 20:30 Idol - Stjörnuleit 3 Neal Oliver er ungur lista Bandarískur sérsveitarforingi 21:35 Listen Up (3:22) • 14:00 WBA - Newcastle frá 30.10 maðursem mætir litlum er sendur til að tortíma ofursta 22:00 BlueCollarTV (12:32) : 16:00 Middlesbrough - Man. Utd skilningi heima fyrir. sem hernaðaryfirvöld telja 22:25 Nine Lives : 18:00 Að leikslokum (e) 12:00 Double Bill tæpan á geði og hefur komið sér Gráglettin og spennandi : 19:00 Upphitun Gamansöm sjónvarpsmynd upp einkaher innfæddra víga hasarmyndfrá 2004 með : 19:30 Spurningaþ. Spark(e) þarsem hjónalífið erí manna ífrumskóginum. Þessi Wesley Snipes úr Blade. : 20:00 Spurningaþátturinn Spark brennidepli. Hamingjan varir útgáfa myndarinnar er nær 00:05 American Wedding : 20:30 "Liðið mitt"(e) ekkiað eilífu. Það þarfað klukkustund lengri en sú sem Rómantísk gamanmynd : 21:30 Upphitun (e) rækta sambandið til að upphaflegavarsýnd. þarsem hinarskrautlegu : 22:00 Að leikslokum (e) viðhalda ástinni. 30.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok persónurúrhinum : 23:00 "Liðið mitt" (e) 14:00 Meðalltáhreinu vinsælu Böku-myndum : 00:00 Upphitun (e) 16:00 Interstate 60 SIRKUS skjóta aftur upp kollinum. j 00:30 T.ham - Arsenai frá 29.10 18:00 Double Bill 01:45 Beverly Hills Cop 2 : 02:30 Dagskrárlok 20:00 Tempo 18.30 Fréttir Stöðvar 2 Flennikjafturinn úrlögreglu SÝN 22:00 Charlie's Angels: 19.00 Laguna Beach (5:11) liði Detroit-borgar, Axel Full Throttle 19.30 Idol extra 2005/2006 Foley, setti allt á annan Englarnir snúa afturíhas 20.30 Joan Of Arcadia (18:23) endann þegarhannelti : 07:00 Olíssport argrínmynd sem gefur þeirri 21.15 Tru Calling (19:20) morðingja vinar síns til : 07:30 Olíssport fyrri ekkert eftir. Hörku- 22.00 TheYesMen Beverly Hills hér um árið. : 08:00 Olíssport kvendin Natalie, Dylan og 23.25 Weeds (5:10) Núerhann kominn aftur ; 08:30 Olíssport Alex hræðast ekki neitt. 23 55 HEX (5:19) heim til Detroit og vinnur að : 18:00 Olíssport 00:00 Confidence Yfirnáttúrulegir þættir sem erfiðu sakamáli. : 18:30 NFL-tilþrif Hörkuspennandi glæpa gerast í skóla einum (Englandi. 03:25 Equilibrium : 19:00 Gillette-sportpakkinn mynd með úrvalsleikurum. Cassie erfeimin ung stelpa sem Hágæðaframtiðartryllir þar : 19:30 Fifth Gear Jake Vig er svikahrappur uppgötvar einn daginn að hún sem tilfinningar fólks eru : 20:00 Motorworld sem svífst einskis. hefur hættulega krafta sem fótum troðnar. : 20:30 UEFA Champions League 02:00 The North Hoilywood hafa gengið i gegnum ætt Bönnuð börnum. • 21:00 And They Walked Away Shoot-Out hennar,kynslóð eftir kynslóð. 05:10 Strákarnir : 22:15 WorldSeriesof Poker Sannsöguleg kvikmynd 00.40 David Letterman 05:40 Fréttirog fslandídag : 23:45 NBA TV Daily 2(LA Lakers um ógnvekjandi atburði 01.25 David Letterman 06:45 Tónlistarmyndbönd frá - Phoenix) Útsending frá í Bandarikjunum. Popp TíVi LeikLA Lakersog Phoenix 04:00 Charlie'sAngels: Full sem fram fór i gær. Throttle : 01:45 Ai Grand Prix : 02:55 Ai Grand Prix RAS1 92,4 / 93,5 • RAS 2 90,1 / 99,9 ■ Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarpsaga 103,3 • Talstöðin 90,9 (sWSSwtp ncrvwtt *THW* LILOlOG STITCHjERU KOMINTAFTUR'A'DVD OG VHS I SPLUNKUNYRRI MYND MEÐ ISLENSKU TALI -Ofgar tilraunarinnar Fáið slúðrið um frændfólk Stitch og lærið allt um spurningaþátt J úmba. r/ MIKIÐ AF SKEMMTILEGU AUKAEFNI!

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.