blaðið - 26.11.2005, Blaðsíða 41

blaðið - 26.11.2005, Blaðsíða 41
blaðið LAUGARDAGUE 26. NÓVEMBER 2005 TÍSKA I 41 - Stakir jakkar í stíl við allt Stundum nenna menn bókstaflega ekki að klœðast jakkafötum en vilja þó ná hliðstœðum áhrifum. Þeir hafa e.t.v. fengið nóg afjakkafötunum sínum, finnstþeir ekki eiga nógu margar gerðir eða þá einfaldlega að þeir vilja snið- ganga stórtœk virðulegheitsem oftfylgja notkunjakkafata. Þá er ráð að bregða sér ístakanjakka, en í bókinni Queer Eyefor the Straight Guy, er hœgt aðfá hinarýmsu hugmyndir um notkun jakkanna þannig að úr verði glœsilegt dress. Efþetta er á annað borð pottþéttur gœðajakki er hann ígildi jakkafata á sinn hátt og afar glœsilegur. Stakir jakkar eru auðvitað til aföllum gerðum en hafa þó ekki tekið stökkbreytingum síðustu áratugi og engin ástœða til að amast við því sérstaklega. Herramönnum, sem leiðist aðfara íjakkafötin í heild sinni, œttu að bregða oftar á það ráð að nota jakkann við jakkafötin við aðrar buxur, s.s. gallabuxur, hörbuxur, flauelsbuxur eða hvaðeina annað sem velfer við. í stakasta lagi fyrir: Brúðkaup... ekki jarðarfarir Út að borða... ekki starfsviðtöl Bíóferðir... ekki óperuna Útskriftir... ekki fyrsta daginn í skólanum Hádegisverði... ekki stöðumælaverði DriesVan Noten Michael Kors Emporio Armani Ný vefsíða www.verona.is A-80-2 stóll 2001 3007 Leðursófasett 3+1+1 199.000.- 1504 + 1500 2051 100x200 stækkajiLegt 2051 + 2022 1507 3055 Leðursófasett BARA BROT AF ÞVÍ BESTA HÚSGÖGNIN FÁSTEINNIG IHÚSGAGNAVAL, HÖFN S: 478 2535 ‘PwoiVa HÚSGAGNAVERSLUN Bœþrtind 6 - 200 Kóp. S: 554-7800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.