blaðið - 26.11.2005, Blaðsíða 60

blaðið - 26.11.2005, Blaðsíða 60
60 I DAGSKRÁ LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2005 blaöÍA ■ Fjölmidlar í PAKISTAN DEYR FÓLK ÚR KULDA Einhverjir tugir þúsunda eru látnir í Pakistan eftir jarðskjálftann sem þar varð í síðasta mán- uði. Fjöldi fólks er slasaður, margir mjög slasaðir. Híbýli fólks ýmist mikið skemmd eða ónýt með öllu. Pakistan er hvorki í alfaraleið vestrænnar ferðamennsku né framandi staður þar sem fólk frá hinum velmegandi þjóðum heims hefur eytt hveitibrauðsdögum eða öðrum fríum í leik, gleði og glaumi með fjölskyldum og vinum. Kannski er það þess vegna sem öllum virðist sama um hörm- ungar íbúa þessa Asiulands andstætt því sem var þegar flóðbylgjan skall á strand- og eyjabyggðir Asíulanda um síðustu jól. Þá voru allir tilbúnir að gefa pening, senda lyf og annað sem nauðsynlegt var til að bjarga mannslífum og gera líf þeirra sem áttu um sárt að binda bærilegt. I Pakistan blasir við að íbúar ýmissa bæja, sem lifðu jarðskjálftann af, munu deyja í vetur því þeir hafa ekkert húsaskjól, ekki einu sinni tjöld. Talið LAUGARDAGUR er að aðeins vanti 40 þúsund tjöld til að skjóta skjólshúsi yfir þá íbúa Pakistans sem nú hafast við í rústum heimila sinna eða eru á berangri. Vonandi gefa fjölmiðlar hér á landi Pakistan og hörmungum íbúa þessa lands gaum á næstu vikum, því enn má bjarga þar mannslífum með framlögum til Rauða krossins og annarra hjálp- arstofnana. Eldri vinir og aðstandendur þínir voru líka einu sinni ungir þannig að ef þig vantar aðstoð við eitt- hvað er tilvalið að reyna að spyrja einhvern sem hefur lífsreynslu. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú vilt miklu heldur eyða tima með ástvinum þfn- um en vinnan krefst þess að þú takir tíma í hana. Stundum finnst þér vinnan of frek á tíma þinn en núna verðurðu bara að vinna smá og svo máttu leika þér. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú ert full(ur) af hástemmdum tilfinningum um einhvern sem býr langt I burtu. Vertu viss um að þú sért ekki allt i einu spennt(ur) vegna þess að hinn aðilinn er langt frá og þvi ekki aðgengilegur. ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Það væri vel við hæfi að hvísla núna, en þig langar ekki til þess. Þér finnast leyndarmál leiðinleg en reyndu i þetta skipti að passa vel hvað þú segir. ©Naut (20. apríl-20. maí) Þú ert algerlega tilbúin(nn) í einhverjar samræð- ur sem þú hefur verið að kviða heiliengi. Það er bara eitt að gera: Hringja i fólk og hitta það til að spjalla. ©Tvíburar (21. maí-21. júní) Þetta gæti verið lognið á undan storminum. En mundu að ekki allir stormar eru eyðileggjandi því sumir hreinsa bara andrúmsloftið. ©Krabbi (22. júnf-22. júlf) Þú heldur góðum dampi í öllum þeim fjölmörgu verkefnum sem þér eru falin. Þú virðist vera að finna ágætis jafnvægi milli fjölskyldunnar og vinn- unnar og þinna frábæru áhugamála. Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú þarfnast ekki orða til að eiga samskipti einmitt núna heldur er nóg að skiptast á augngotum og merkjum. Þá kemstu líka að því hverjar þinar raun- verulegu tilfinningar eru. Það er hægt að fela sig á bak við innantóm orð, en merkingarþmngið augna- tillit segir ávallt satt. Meyja (23. ágúst-22. september) Venjuleg hrifning getur breyst í ástríkt samband á nóinu ef þú ert tilbúin(n). Það er mjög góður tími til að festa ráö sitt akkúrat núna. ©Vog (23. september-23. október) Hver sá sem reynir að draga þig aftur til raunveru- leikans þarf að hætta þvf og láta þig í friði. Eftir allt sem þú hefur gengið í gengum upp á síðkast- ið þarftu hreinlega ekki á taunveruleikanum að halda. Þú þarft frí til að dvelja í draumaheimi. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Hvert orð sem þú segir skiptir máli og kemur beint frá hjarta þinu núna. Ef þú skuldar einhverjum af- sökunarbeiðni er þetta besti tíminn. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú hafðir áhyggjur af því að standa þig ekki vel í einhverjum hópi en það mun allt ganga vel. Vinir þínir voru búnir að segja þér það og þú getur því greinilega alveg treyst þeim. SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grís (30:52) 08.08 Kóalabræður (43:52) 08.19 Pósturinn Páll (13:13) 08.37 Franklín (69:78) 09.02 Bitti nú! (40:40) 09.28 Gormur (45:52) 09.54 Gló magnaða (26:52) 10.18 Kóalabirnirnir (12:26) 10.45 Stundin okkar 11.15 Kastljós 11.45 Stórfiskare. 12.15 Dieter Roth e. 14.15 Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum e. 14.40 Smáþjóðaleikarnir í Andorra e. 15.50 Handboitakvöld. 16.10 Landsleikur í handbolta Bein útsending 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 HopeogFaith (34:51) 18.30 Frasier 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Hljómsveit kvöldsins 20.10 Spaugstofan 20.40 Með sínu nefi 22.35 Á hálum ís 00.35 Sá sem hræðist úlfinn. 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 15-30 Ford fyrirsætukeppnin 2005 16.00 David Letterman 18.00 Friends4(22:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 GameTV 19.30 Fabulous Life of 20.00 Friends 4 (23:24) 20.50 Ford fyrirsætukeppnin 2005 21.20 SirkusRVK 21.50 Ástarfleyið (6:11) 22.30 HEX (8:19) 23.15 Idol extra 2005/2006 23-45 Girls Next Door (4:15) 00.10 JoanOf Arcadia (21:23) 00.55 Paradise Hotel (21:28) 01.40 David Letterman 57002 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Hádegisfréttir 12:15 BoldandtheBeautiful 114:00 Idol - Stjörnuleit 3 15:35 EldsnöggtmeðJóaFel(5:8) 16:10 Amazing Race 7 (12:15) 17:10 Sjálfstætt fólk 17:45 Oprah (10:145) 18:30 FréttirStöðvar2 18:54 Lottó 19:00 íþróttir og veður 19:15 George Lopez (10:24) 19:40 Stelpurnar (13:20) 20:05 Bestu Strákarnir 20:35 Þaðvarlagið 21:35 I Capture the Castle Vandað, rómantískt breskt drama fyrir alla fjölskylduna. 23:25 TheButterflyEffectDulmagnaður visindatryllir með Ashton Kutcher í sínu fyrsta „alvarlega" hlutverki. Aðalhlutverk: Ashton Kutcher, Amy Smart, Melora Walters. Leikstjóri: Eric Bress, J. Mackye Gruber. 2004. Stranglega bönnuð börnum. 01:15 Aliens Önnur myndin um hörkukvendið Ripley og ævintýri hennar í geimnum. Langur tími er liðinn frá atburðunum í Nostromo- geimskipinu en fáir taka orð Ripleys trúanleg um það sem gerðist. . Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Carrie Henn, Michael Biehn, Paul Reiser. Leikstjóri: James Cameron. 1986. Stranglega bönnuð börnum. 03:30 The Sum of All Fears Hörkuspennandi hasarmynd. Það andar köldu í samskiptum Bandaríkjamanna og Rússa eftir forsetaskipti þeirra síðarnefndu. Nýi valdhafinn er óskrifað blað en yfirmenn bandarísku leyniþjónustunnar eru á nálum. Útsendarinn Jack Ryan er settur í málið en óttast er að hryðjuverkamenn láti til skarar skríða.Aðalhlutverk: Ben Affleck, Morgan Freeman, James Cromwell. Leikstjóri: Phil Alden Robinson. 2002. Bönnuð börnum. 05:30 FréttirStöðvar2 SKJAR 1 n:oo Spurningaþátturinn Spark (e) 1i:30 Popppunktur (e) 12:25 RockStar: INXS(e) 14:05 Charmed (e) 15:00 íslenski bachelorinn (e) 16:00 America's Next Top Model IV (e) 17:00 Survivor Guatemala (e) 18:00 Þak yf ir höfuðið 19:00 Will & Grace (e) 19:30 TheO.C.(e) 20:25 House (e) 2i:i5 Police Academy 3 22:35 NewTricks 23:30 C.S.I.(e) 00:25 Law & Order: SVU (e) 01:10 Boston Legal (e) 02:05 Ripley's Believe it or not! (e) 02:50 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04:20 Óstöðvandi tónlist SÝN 08:50 US PGA 2005 - Monthly 09:45 UEFA Champions League 11:25 Itölsku mörkin 11:50 Ensku mörkin. 12:20 Enski boltinn (WolvesSouthampton) 14:30 UEFA Champions League (E)) 16:10 Meistaradeildin með Guðna Bergs 16:50 Ai Grand Prix 17:50 Motorworld 18:20 Spænsku mörkin 18:50 Spænski boltinn 21:00 Hnefaieikar ENSKIBOLTINN 12:10 Upphitun (e) 12:40 Tottenham - West Ham frá 20.10 14:40 Á vellinum með Snorra Má (b) 15:00 Man. City - Liverpool (b) 15:00 Leikirá hliðarrásum EB2 Arsenal - Blackburn (b) EB 3 Aston Villa - Charlton (b) EB4 Wigan-Tottenham (b) EB5 17:00 Sunderland - Birmingham (b) Á vellinum með Snorra Má (framhald) 17:15 Portsmouth - Chelsea (b) 19:30 Arsenal - Blackburn 2U30 Aston Villa - Charlton 23:30 Spurningaþátturinn Spark (e) STÖÐ2BÍÓ 06:00 Hedwig and the Angry Inch 08:00 Einkalíf 10:00 Piglet's Big Movie 12:00 OneTrueThing 14:05 Einkalíf Alexander er haldinn kvikmyndadellu og á ekki í miklum vandræðum meðaðfinna áhugavert myndefni enda fjölskylda hans litrík i meira lagi. Aðalhlutverk: Gottskálk Dagur Sigurðsson, Dóra Takefusa, Ólafur Egill Egilsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. 1996- Leyfð öllum aldurshópum. 16:00 Piglet's Big Movie Bráðskemmtileg og falleg teiknimynd úr smiðju Disney fyrir yngstu áhorfendurna. 18:00 One True Thing Aðalhlutverk: Meryl Streep, William Hurt, Reneé Zellweger. Leikstjóri: Carl Franklin. 1998. Leyfð öllum aldurshópum. 20:05 Hedwig and the Angry Inch Dramatísk kvikmynd þar sem söngur og grín kemur mikið við sögu. Aðalhlutverk: John Cameron Mitchell, Michael Pitt, Miriam Shor, Stephen Trask. Leikstjóri: John Cameron Mitchell. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 22:00 Hysterical Blindness Dramatísk sjónvarpsmynd um leitina aö ástinni. Aðalhlutverk: Uma Thurman, Gena Rowlands, Juliette Lewis, Justin Chambers. Leikstjóri: Mira Nair. 2002. Bönnuðbörnum. 00:00 The Glow Matt og Jackie eru nýgift og búa í New York. Þrátt fyrir hamingjuna er Kfið ekki alltaf dans á rósum. Aðalhlutverk: Portia de Rossi, Hal Linden, Dean Cain. Leikstjóri: Craig R. Baxley. 2002. Bönnuð börnum. 02:00 I Got the Hook Up Gamanmynd um tvo blanka vini. Aðalhlutverk: A.J. Johnson, Master P.. Leikstjóri: Michael Martin. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 04:00 Hysterical Blindness Dramatísk sjónvarpsmynd um leitina að ástinni. Aðalhlutverk: Uma Thurman, Gena Rowlands, Juliette Lewis, Justin Chambers. Leikstjóri: Mira Nair. 2002. Bönnuð börnum. 06:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVi RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3- Talstöðin 90,9 Þórir Guðmundsson er fréttamaður á NFS fréttastöðinni. Hvernig hefurðu það í dag? ,Ég hef það afskaplega gott í dag. Ég mætti snemma í morgun og það er mikið að gerast, fullt af áhugaverðu og skemmtilegu fólki á fréttastof- unni í kringum mann og mjög gaman í vinnunni." Hvenær byrjaðirðu fyrst að vinna í fjölmiðlum? ,Ég byrjaði árið 1976 sem aðstoðar Ijósmyndari á Vísi sem þá var til. Síðan þá hef meira eða minna verið að vinna í fjölmiðlum fyrir utan háskóla- nám og tíu ára starf hjá Rauða krossinum." Hvernig finnst þér að vinna í sjónvarpi? ,Mérfinnst eins og ég sé að koma úr löngu vaktafríi að koma aftur í sjónvarp eftir tíu ára truflun.Ég hefgaman afandanum sem ríkirá Nýju fréttastöðinni og aðverainnanumfólk sem hefur áhuga á því sem er að gerast í kring- um það. Sjálfur hef ég alltaf haft brennandi áhuga á fréttum." Langaði þig að verða sjónvarpsmaður þeg- ar þú varst lítill? „Nei, ég held að mér hafi ekki dottið það í hug en ég vildi verða slökkvi- liðsmaður. Það má að vísu segja að ég hafi nálgast það aðeins hjá Rauða krossinum því hann heldur úti öllum sjúkrabílum á landinu og slökkviliðs- menn eru jafnframt sjúkraflutningamenn." Er vinnan í sjónvarpi öðruvísi en þú hafðir búist við? „Nei, en það hefur að vísu margt breyst síðan ég vann síðast í sjónvarpi. Þegarég hætti þá var öll tæknin hliðræn en nú er allt orðið stafrænt. En maður tileinkar sér tæknina og hún skiptir ekki máli fyrir starfið sjálft." Hver er helsti munurinn á að vinna í hjáiparstarfi og í fjölmiðlum? „Það er annars konar álag. Álagið í fjölmiðlum er stöðugt og viðvarandi, ég tala nú ekki um miðil sem er að flytja fréttir á hálftíma fresti. Þannig er meiri viðvarandi streita og álag í fjölmiðlum. I hjálparstarfi er maður að vinna að ákveðnum verkefnum sem hafa upphaf og endi á kannski þrem- ur árum. Álagið er mikið í ákveðinn tíma þegar eitthvað stórt er að gerast en svo dettur það niður og starfið fer aftur I sína rútínu." Nýtist reynslan frá Rauða krossinum í sjónvarpinu? „Já mjög vel, bæði reynslan úr fjölmiðlum áður en ég fór til Rauða krossins og öfugt því ég var oft mikið í tengslum við fjölmiðla og þá sérstaklega erlenda fjölmiðla. Það er margt sem er komið í reynslubankann og ég öðl- aðist reynslu sem ég hefði ekki fengið ef ég hefði alltaf verið I fjölmiðlum." Hvað er það vandræðalegasta sem hefur gerst fyrir þig í útsend- ingu? „Það var útsending sem ég var í frá kosningum árið 1997 í Bonn. Þá var alveg að koma að útsendingu og ég tók skyrtuna upp og þurrkaði af gleraugunum og fór svo í útsendinguna. Þegar ég kom heim þá kíkti ég á útsendinguna og það eina sem ég gat séð var að hornið á skyrtunni hékk niður og það var örugglega það eina sem fólk tók Nátthrafnar athugið Opiö til kl. 07:00 á laugardags og sunnudagsmorgnum QuizuosSub MMMM...GUOÐAÐUR Lækjargata 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.