blaðið - 26.11.2005, Blaðsíða 61

blaðið - 26.11.2005, Blaðsíða 61
blaöÍA LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2005 DAGSKRÁ I 61 Var í rauninni ekkert með Mistök í Herra íslands keppninni u // Þór Ólafsson.„Var í rauninni ekkert með þegar á hólminn var komið". SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.03 Engilbert (22:26) 08.15 Hopp og hí Sessamí (30:52) 08.41 Magga og furðudýrið óguriega 09.05 Disneystundin 09.06 Líló og Stitch (49:65) 09.28 Sígildar teiknimyndir (11:42) 09.35 Mikkimús (11:13) 09.58 Matti morgunn (14:26) 10.15 Latibær 10.45 Spaugstofan 11.15 Hljómsveit kvöldsins 11.45 Kallakaffi (9:12) 12.15 Spænska veikin e. 12.45 Ung,fallegoggáfuðe. 13.40 Listinmótarheiminn(5:5)e. 14.40 Böm systur minnar 16.05 Landsleikuríhandbolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Fótbolti 18.50 Lísa (7:13) 19.00 Fréttir,iþróttirogveður 19.35 Kastljós 20.00 Kallakaffi (10:12) 20.35 Öminn (5:8) 21.35 Helgarsportið 22.00 Tilraunin Þýsk bíómynd frá 2001. 23.55 Kastljós 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 15.35 Real World: San Diego (23:27) 16.00 Veggfóður 16.50 The Cut (13:13) 17.30 Friends 5 (1:23) (e) 17.55 Idol extra 2005/2006 18.30 FréttirStöðvar2 19.00 GirlsNextDoor(s:i5) 20.00 Ástarfleyið (5:11) 20.40 Laguna Beach (8:11) 21.05 Fabulous Life of 21.30 Fashion Television (4:34) 21.55 Weeds (8:10) 22.30 SoYouThinkYouCanDance 23.40 Rescue Me (8:13) 00.25 Capturing the Friedmans 1 Herra Island keppninni sem fram fór á fimmtudaginn gerðist það að mistök urðu í upptalningu á kepp- endum eftir auglýsingahlé. Mynd- band sem útbúið hafði verið inni- hélt mynd af keppendum en í hana vantaði nafn á einum keppanda, Þór Ólafssyni. „Maður er voðalega pirraður og svekktur yfir þessu enda búinn að leggja helling á sig fyrir þessa keppni, síðan er maður í rauninni ekkert með þegar á hólminn er kom- ið. Ég er náttúrulega alls ekki sáttur við útkomu kvöldsins en ég var sátt- ur við mitt framlag. Þetta var mjög gaman alveg þangað til að ég fattaði að ég var ekki með,“ sagði Þór morg- SUNNUDAGUR STÖÐ2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 You Are What You Eat (6:17) 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Silfur Egils 13:55 Neighbours 14:15 Neighbours 14:35 Neighbours 14:55 Neighbours 15:15 Neighbours 15:40 Þaðvarlagið 16:40 Supernanny US (3:11) 17:45 Oprah (11:145) 18:30 FréttirStöðvar2 20:00 Sjálfstætt fólk 20:35 Life Begins (3:8) 21:25 The Closer (2:13) 22:10 The 4400 (7:13). Bönnuð börnum. 22:55 Deadwood (10:12) Stranglega bönnuð börnum. 23:45 Idol - Stjörnuleit 3 0 0 £ 0 dol - Stjörnuleit 3 01:05 0verThere(4:i3) 01:50 CrossingJordan (14:21) 02:30 The Commissioner Spennumynd um breskan stjórnmálamann James Morton, sem er kallaður til ábyrgðarstarfa hjá Evrópusamband- inu í Brussel. Á fyrsta fundi sinum þar er honum ætlað að samþykkja samruna tveggja stórra lyfjafyrir- tækja. Aðalhlutverk: John Hurt, Rosana Pastor, Alice Krige, Armin Mueller-Stahl. Leikstjóri: George Sluizer. 1998. Bönnuð börnum. 04:15 25th Hour Óvenjuleg glæpamynd. Monty Brogan var gripinn fyrir að sýsla með heróín. Hann fékk sjö ára fangelsisdóm og afplánunin hefst á morgun. Monty stendur til boða að eyða siðasta sólarhringnum áð- ur en hann verður settur á bak við lás og slá. Hann er í New York með tveimur bestu vina sinna og fram- undan eru 24 klukkutímar sem eng- inn þeirra gleymir 1' bráð. Aðalhlut- verk: Edward Norton, Philip Seymor Hoffman, Barry Pepper. Leikstjóri: Spike Lee. 2002. Bönnuð börnum. 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp Tfltí SKJÁR 1 09:45 Þakyfirhöfuðið(e) 10:30 The King of Queens (e) 11:00 Sunnudagsþátturinn 12:00 Cheers - öll vikan (e) 14:00 Borgin mín (e). 14:30 Alltídrasli(e) 15:00 House (e) 16:00 Sirrý(e) 17:00 Innlit/útlit (e) 18:00 JudgingAmy(e) 19:00 Battlestar Galactica (e) 20:00 Popppunktur 21:00 RockStar:INXS 21:30 Boston Legal 22:30 Rock Star: INXS. 23:40 C.S.I. (e) 00:35 SexandtheCity(e) 02:05 Cheers (e) 02:30 Þak yfir höfuðið (e) 02:40 Óstöðvandi tónlist SÝN 11:20 Wigan - Tottenham frá 26.11 13:20 Everton - Newcastle (b) 14:00 Leikuráhliðarrásum EB 2 Fulham - Bolton (b) 15:00 Leikiráhliðarrásum EB 3 Middlesbrough - WBA (b) 15:50 WestHam-Man.Utd.(b) 18:00 Fulham - Bolton 20:00 Helgaruppgjör 21:00 Spurningaþátturinn Spark (e) 21:30 Helgaruppgjör(e) uninn eftir keppnina. Keppnin fór fram í beinni útsendingu og því var ekki hægt að leiðrétta mistökin. Að sögn Benedikts, skipuleggjenda keppninnar, er erfitt að segja til um hvort þetta hafi haft áhrif á úrslitin en „hann varð ekki í síðasta sætinu enda komu númerin fram annars staðar og á sviðinu.“ STÖÐ2BÍÓ 09:10 Gillette-sportpakkinn 09:40 Enski boltinn 11:20 Spænski boltinn 13:00 Hnefaleikar 15:00 UEFA Champions League 16:40 Meistaradeildin með Guðna Berg 17:20 UEFA Champions League 17:50 Spænski boltinn 19:50 ítalski boltinn 21:30 NFL-tilþrif 22:00 Ameríski fótboltinn ENSKIBOLTINN 06:00 ln the Bedroom Bönnuð börnum. 08:10 Orange County 10:00 Heartbreakers 12:00 Pelle Politibil 14:00 Orange County Gamanmynd um strák sem er staðráðinn í að láta draum sinn rætast. Aðalhlutverk: Colin Hanks, Jack Black, Schuyler Fisk. Leikstjóri: Jake Kasdan. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 16:00 Heartbreakers Gamanmynd um slóttugar mæðgur. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Jennifer Love Hewitt, Gene Hackman, Ray Liotta. Leikstjóri: Oavid Mirkin. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 18:00 Pelle Politibil Skemmtileg ævin- týramynd fyrir alla fjölskylduna. 20:00 In the Bedroom Dramatísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Sissy Spacek, Tom Wilkinson, Nick Stahl, Marisa Tomei. Leikstjóri: Todd Field. 2001. Bönnuð börnum. 22:10 Master and Commander: The Far Side of the World Ævintýra- leg stórmynd sem sópaði til sín verðlaunum, m.a. tvennum Óskars- verðlaunum. Aðalhlutverk: Russell Crowe, Paul Bettany, James D'Arcy. Leikstjóri: Peter Weir. 2003. Bönn- uð börnum. 00:25 LA County 187 Dramatísk sjón- varpsmynd sem fékk ágætar við- tökur gagnrýnenda. Aðalhlutverk: Miguel Ferrer, Randy J. Goodwin. Leikstjóri: David Anspaugh. 2000. Bönnuð börnum. 02:00 Hudson Hawk Eddi er afburða- snjall innbrotsþjófur. Hann er nýbúinn að afplána tíu ára fangels- isdóm og hefur ekki hugsað sér að heimsækja betrunarhúsið aftur. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Danny Aiello, Andy Macdowell. Leikstjóri: Michael Lehman. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 04:00 Master and Commander: The Far Side of the World Ævintýra- leg stórmynd sem sópaði til s(n verðlaunum, m.a. tvennum Óskars- verðlaunum. Aðalhlutverk: Russell Crowe, Paul Bettany, James D'Arcy. Leikstjóri: Peter Weir. 2003. Bönn- uð börnum. HVAÐSEGJA STJÖRÍIURNAR? ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Hlutirnir eru aö breytast hjá þér í vinnunni, hugs- anlega vegna breytinga á starfsmönnum. Þér líður eins og þú vitir ekkert hvað þitt hlutverker þarleng- urenþað skýrist fijótlega. ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú hefur verlð í stuði til að fara að ferðast eitthvað. Hvað sem þú gerir venjulega dugar ekki til í dag og því verður þú að brjóta daginn upp og reyna eitthvað nýtt. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Náinn vinur úr fortíðinni er allt í einu að reyna að rifja upp kynrtin en þú hefur lokað hann úti svo lengi að þú getur ekkl hugsað þér það. Láttu þetta bara vera. © Hrútur (21.mars-19. april) Breytingar framundan og þú munt verða hæst- ánægð(ur) með þær. Reistu sætisbakið við, spenntu sætisólamar og vertu viðbúin(nn). ©Naut (20. apríl-20. mai1) Vinnufélagi hefur verið að gefa þér auga og kemur nú til þin til að segja að hann sé ekkert að grínas með þetta. Hann vill endilega kynnast þér betu og nú er boltinn hjá þér. ©Tvíburar (21. mal-21. júní) Ætli það sé ekki best núna að hætta öllu þessu róm- antlska kjaftæði og bretta upp ermarnar og fara að vinna? Nei, ekki aldeilis. Þú átt einmltt að trúa á ástina og þá kemur hún til þln valhoppandi. ®Krabbi (22. júnf-22. júlí) Þú ert algjör dramadrottning og þegar kemur að vinum og fjölskyldu ertu hálfu verri. Reyndu að standast þá freistingu og hugsa rökrétt Einbeittu þéraðþínulifi. ®Ljón (23. júlf- 22. ágúst) Þú þarft að róa þig, klára skyldurnar og vita hve- nær tlmi er til að sletta úr klaufunum og hvenær þú átt að hvílast Þegar þú hefur lært það ertu á grænni grein. © Meyja (23. ágúst-22. september) Ástvinur hefur eitthvað að segja þérogeralls ekki feiminn við það. Um leið og hann hefur deilt með þér einhverju persónulegu langar þig að gera slikt hið sama. Passaðu þig bara að segja ekki frá ein- hverju sem þú mátt ekki. #^v°g yjm (23. september-23. október) Þú átt dagsfrí fljótlega og það er mikilvægt að þú eyðir því í að gera hreint og fínt (kringum þig. Þá mun þér ganga betur að skipuleggja þig og vinnur vel úr þeim verkum sem þarf að klára. ®Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú þarft að fá útrás fyrir mörg leyndarmál sem hafa hlaðist upp hjá þér. Farðu inn í skáp og segðu kústunum, eða hvíslaöu þeim að koddanum þln- um. ALLS EKKI láta freistast til að segja vinum þínum frá. © Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú hefur verið upptekin(nn) við að halda öllu í horf- inu og það hefur gengið brösulega, en nú róast um hjá þér og þú ættir að fá meiri aukatíma fyrir þig. Njóttu hans og notaðu skynsamlega. STYRKTARTÓNLEIKAR BUGL ÁRSTÍÐIRNAR BATTALÍA EFTIR VIVALDI EFTIR BIBER í flutningi Hjörleifs Valssonar og íslensku kainmersveitarinnar Þriðjudaginn 29.nóveniber & miðvikudaginn 30.nóvember, 2005 kl. 20:30 í Grafarvogskirkju Miðasala í verslunum Skífunnar og á Miði.is. Miðaverð aðeins 2.000,- krónur. l-ýsing hf. greiðir allan kostnað vegna tónleikanna og því rennur allur aðgangseyrir óskertur til styrktar Barna - og unglingageðdeildar LSH * LYSING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.