blaðið - 26.11.2005, Blaðsíða 16

blaðið - 26.11.2005, Blaðsíða 16
16 I ERLENDAR FRÉTTIR LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2005 blaAÍA Gróðurhúsaáhrif aldrei meiri Hlýnun og hœkkun sjávar heldur áfram Rannsóknir á Suðurskautsland- inu sýna að gróðurhúsaáhrif í heiminum hafa ekki verið meiri í 650 þúsund ár. Þetta er helsta niðurstaða rannsóknar sem ísefnafræðingar gerðu á Suð- urskautslandinu og birt var í vísindatímaritinu Science. 1 sama tímariti kemur fram að yfirborð sjávar hækki nú helmingi hraðar en áður. Séu þessar niður- stöður réttar má búast við fjölgun fárviðra og stöðvun golfstraumsins. Síðustu fimm ár hafa ísefnafræðing- arnir borað um 3.000 metra niður í I BÍQ 4 5 ísinn sem samsvarar því að borað hafi verið 900.000 ár til baka. Loft- bólur sem mynduðust af gasi sem fundust í ísnum gefa vísbendingar um hvernig loftslagið var áður fyrr. Rannsóknin leiddi í ljós að magn koltvísýrings er um 30% hærra í and- rúmsloftinu nú en áður og magn metans mælist 130% hærra. Að mati Thomas Stocker frá háskólanum i Bern sem tók þátt í rannsókninni eykst magn koltvísýrings 200 •.:/ '"fyZ": : ,f, , rjn. j , /', mW ig—h . ÍK'AKURnYRI ‘SELFOSS Pelshúfur og -treflar PELSINN Kirkjuhvoli • sími 5520160 4 ÚTBOÐ Útboð á bifreiðum og tækjum frá Varnarliðinu verður dagana 24. - 28.nóv á www.geymslusvaedid.is Nénari upplýsíngar á heimasíöu okkar www.geymslusvaedid.is og í síma 565 4599 Goymslutvmðió ehf Jólin nálgast DÚN Gt FIÐUR S É « V E 8SLUN Laugavegi 87 • símar 551 8740 & 511 2004 sinnum hraðar nú en það hefur gert síðustu 650 þúsund árin. Hækkun sjávar óhjákvæmileg Önnur rannsókn Science sýnir fram á að hlýnun andrúmslofts muni leiða til þess að yfirborð sjávar hækki um hálfan metra fram að næstu alda- mótum. Rannsóknin sýnir að yfir- borð sjávar hefur hækkað um einn millimetra á ári síðastliðin 5.000 ár. Síðustu 150 árin hefur hækkunin hins vegar numið 2 millimetrum á ári. Kenneth Miller, einn þeirra sem stóð að rannsókninni, kennir gróður- húsaáhrifum um þessa þróun. Sam- kvæmt Guardian er ekki mikið sem hægt er að gera til að stöðva hækkun sjávar og jafnvel þótt Kyoto bókunin standist kæmi það ekki í veg fyrir áframhaldandi hlýnun andrúms- lofts og hækkun sjávar. ■ Rafah landamærin opnuö Mahmoud Abbas, forseti heima- stjórnar Palestínumanna, tilkynnti í dag að Rafah, landamærastöðinni milli Gasasvæðisins og Egyptalands, hefði verið opnuð. Þetta er í fyrsta skipti sem Palestínumenn munu stjórna landamærum en það mun hafa víðtæk áhrif á efnahag lands- ins. Evrópusambandið mun sjá um gæslu í landamærastöðinni. Israelar lokuðu landamærastöðinni 7. sept- ember sl. skömmu eftir að þeir yfir- gáfu Gasasvæðið af ótta við að landa- mærin yrðu notuð til að smygla vopnum og herskáum íslömum frá Egyptalandi inn í Palestínu. Leið- togar Palestínumanna vonast til þess að opnun landamæranna dragi úr atvinnuleysi Gasasvæðisins sem hingað til hefur verið háð ísrael. ■ Sér bankadeildir fyrir ríka Stórir og litlir bankar í Danmörku eru nú í óða önn að taka í notkun deildir sem ætlaðar eru forríkum viðskiptavinum. Þeim Dönum fjölgar sem eru svo vel stæðir að þeir fá aðgang að þessum deildum. Síðustu þrjú ár hefur fjöldi þeirra viðskiptavina í danska kreditbank- anum sem eiga sem samsvarar 5 milljónum íslenskra króna á banka- reikningi tífaldast. Dönsk rann- sókn á fjármálum Norðurlandabúa áætlar að árið 2009 muni um 2,4 milljónir Norðurlandabúa eiga yfir 2 milljarða danskra króna. ■ Danir sækja í barnaklám Rannsókn sem gerð var í Danmörku 1.-22. nóvember sýnir að 36 þúsund Danir reyna daglega að komast inn á vefsíður sem innihalda barna- klám. Sérstök sía var sett upp sem gat gefið upplýsingar um hvort tölvu- notendur reyndu að komast inn á vefsíður sem tengdust barnaklámi. I uppgjörinu kemur fram að allir sem reyndu að komast inn á barnaklám- síður voru danskir tölvunotendur. gylltum ra Saga Sigríðar Þorvaldsdóttur leikkonu / yyfá um ramma . V p Félagsvísinda- stofnun 24. / / Síuju Su/rithtr þort l ur Irikkouu Áhrifamikil og skemmtileg bók! um bjartsýna og jákvæða konu sem hefur sannarlega þurft á þeim eiginleikum að halda í lífinu. Einstakt tilboðsverð í fjölda verslana! ■mJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.