blaðið - 26.11.2005, Blaðsíða 30

blaðið - 26.11.2005, Blaðsíða 30
30 I VIDTAL LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2005 blaöiö „Hamstur virkar stór við hliðina á tveimur maurum!" - Typpatal Auðuns Blöndals Einleikurinn Typpatal var frum- sýndur síðastliðinn fimmtudag á Nasa en það er enginn annar en Auðunn Blöndal sem sýnir þar listir sínar. Skemmtikrafturinn leitast við að leiða áhorfendur í sannleikann um höfuðdjásn karl- mannsins í sögulegu, félagslegu og menningarlegu samhengi, auk þess sem Auddi stígur nokkur vel valin dansspor gestum til aukinnar ánægju. Hinn þjóðþekkti spaugari, Siggi Sigurjóns, sér um leikstjórn verks- ins og má því gera ráð fyrir miklu glensi og gríni, enda þeir félagar ekki þekktir fyrir annað. Auðunn gaf sér tíma til þess að spjalla við Blaðið um sýninguna, typpið og rannsóknir tengdar þessu mikilvæga líffæri karlmannsins. „Grunnhugmyndin kemur frá manni sem heitir Richard Herring en hann gerði könnun á Netinu þar sem hann spurði konur og karla hinna ýmsu spurninga tengdar typpinu. Þetta byrjaði út frá þessari könnun hans, en við erum náttúru- lega búnir að setja þetta algjörlega í okkar búning þó svo að sýningin og handritið sé mikið hannað eftir könnuninni,“ segir Auðunn að- spurður um tilurð sýningarinnar og bætir við að það sé frekar skrítið að vera svona einn upp á sviði og fjalla eingöngu um typpið sem slíkt. „Þetta er alveg meiriháttar gaman þó þetta sé á köflum einkennileg að- staða sem maður er í, en það venst auðvitað. Þetta er allavega gríðarleg reynsla!“ Nú er Siggi Sigurjóns að leikstýra sýningunni og því má kannski gera ráð fyrir að mikið hafi verið hlegið á æfingum þegar þið tveir sameinuðu kraftaykkar? „Já, þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ferli og mikið um hlátur get ég sagt þér. Siggi er nátt- úrulega algjör snillingur og ein mesta perla sem ég hef kynnst.“ Nú er typpið sem slíkt málefni sem kannski ekki er til umræðu alla jafna, enda um persónulegan hlut að ræða. Blaðakonu lék forvitni á að vita hvernig tilfinning það sé að standa uppi á sviði í tæpar tvær klukkustundir og fjalla um typpi. Auðunn segist hvergi banginn hvað það varðar. „Þetta er kannski ekki mikið feimnismál fyrir mann sem vinnur t.d. við að rassamæla fertuga menn eins og ég hefur náttúrulega gert í BlaliS/Steinar Hugi ÖRUGG FJÁRFESTING L'ORÉAL menexpert »>VI ÞU ATT ÞAÐ UKA SKILIÐ 99............................................ Sveppi og Pétur hafa alltafsagt að ég sé með svo stórt typpi, en það sem þeir bara fatta ekki erþað að hamstur virkar stór við hliðina á tveimur maurumI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.