blaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 52

blaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 52
52 I DAGSKRÁ LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 blaöiö OFiskar (19.febriiar-20.mars) Játningar koma allajafna á versta tíma, þ.e.a.s. þú getur aldrei valið réttu tímasetninguna fyrir slíkt Hins vegar er oft hægt að timasetja hlutina mun betur. Hrútur (21. mars-19. apríl) Eilefta stundin er þinn tími, alltaf að bjarga mál- unum eftir að í óefni er komiö. Einbeittu þér að forvörnum svo vandamálin verði aldrei að raun- veruleika. ©Naut (20. apríl-20. maí) Gerðu þér grein fyrir að þú átt góða að sem eru ætíð til í að hjálpa þér til fullnustu. Það er hugsað til þin, jafnvel þegar þér þykir þú mjög einmana. Lukkutölureru 3,7 og 18. ©Tvíburar (21.maf-21.jM) Eilífðarspurning hvílir á þér. Jafnvel þótt þú sjálf/ur vitir svarið og gerir þér fullkomlega grein fyrir því er það á þina ábyrgð að koma öðrum í skilning um það. ©Krabbi (22. júní-22. júlO Rjóminn flýtur ofan á mjólkinni og ættir þú að stefna að því að komast þangað. Þú átt aö geta skipað þér í sess með þeim bestu með góðum vilja. ©Ljón (23. júli- 22. ágúst) Þróunarkenningin er viðurkennd í flestum samfé- lögum sem sannleikurinn. Þrátt fyrir það eru fjöl- margir sem neita að trúa henni. Sættu þig við að fólk hefur misjafnar skoðanir. Mayja (23. ágúst-22. september) Innantóm þvæla þeirra sem hafa ásótt þig undan- farnar helgar kemur ekki nálægt þér að þessu sinni. Njóttu þess sem best þú getur því sóknin heldur áfram I næstu viku. Vog (23. september-23. október) Neptúnus er í kjörstöðu fyrir vogir fæddar á níunda áratugnum. Þær ættu að upplifa áður óþekkt jafn- vægi og finna fyrir þægilegri ró. Njótið meðan hægter. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Neðanbeltishúmor getur veriö afskaplega fyndinn i réttum hópi. Þú skalt varast aö halda honum uppi þar sem særindi geta komið upp. Það kemur verst út fyrir þig. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Fræðimenn fara afskaplega í taugarnar á þér þeg- ar þeir segja eitthvað sem þú telur þig vita betur. Hugsanlega er sú raunin en gakktu úr skugga um sannleikann áður en þú kvartar. Steingeit (22. desember-19. janúar) Reynslumikil manneskja er tilbúin til að sturta yfir þig fróðleik sem þú hefur mjög gott af. Svona tækifæri gefast ekki ætíð svo þú skalt njóta þess tilfullnustu. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Árangur þinn siðustu viku var til fyrirmyndar. Þó er það ekki alltaf þitt álit sem skiptir máli heldur ann- arra. Passaðu að hinirtaki eftir árangrinum. ER PETTA VIÐ HÆFI, PÁLL MAGNÚSSON? fcolbrun@bIadid.net Síðastliðið miðvikudagskvöld sat ég í ró og næði heima hjá mér og skrifaði á ferðatölvuna mína. Skyndilega gaus upp eldur í henni og hún andað- ist af sárum sínum, langt um aldur fram, rúmlega tveggja ára. Ég horfði kuldalega á hræið og sagði ásakandi: „Ég sem hélt að þú myndir endast!“ Þar sem skrif mín höfðu far- ist í tölvunni ákvað ég að koma mér í samband við umheiminn. Ég kveikti því á sjónvarpinu og stillti á RÚV en taldi mig hafa stillt á ranga stöð því verið var að sýna raunveruleikaþátt þar sem fatahönnuðir kepptu sín á milli. Einstaka sinnum sé ég raunveru- leikaþætti á hinum óæðri sjónvarpsstöðvum eins og Skjá einum og Stöð 2. Ég hef aldrei séð raun- veruleikaþátt á RÚV fyrr en nú. „Er þetta við hæfi, Páll Magnússon?“ hugs- aði ég. f mínum huga er RÚV fáguð, há- tíðleg og menningarleg sjónvarpsstöð sem leggur ekki nafn sitt við lágkúru. Og lágkúra nútímamannins opinberast sjaldnast jafn greinilega og í svonefnd- um raunveruleikaþáttum þar sem lífið gengur út á það að sparka í nógu marga til að komast á toppinn. Þessi þáttur braut ekki gegn þeirri reglu og á ekki erindi í Rík- issjónvarpið. SJONVARPSDAGSKRA SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundinokkar 08.01 Gurra grís (44:52) 08.08 Bú! (4:26) 08.19 Lubbi læknir (1:52) 08.32 Arthúr (99:105) 08.59 Sigga ligga lá (1:52) 09.23 Gló magnaða (40:52) 09.45 Orkuboltinn (8:8) e. 10.04 Kóalabirnirnir (23:26) 10.30 Stundin okkare. 11.00 Kastljós n.30 Vetrarólympíuleikarnir Lokaat- höfnin. e. 14.15 íslandsmótið í handbolta ÍBV - Valur f efstu deild kvenna. b. 15.45 Handboltakvöld e. 16.05 (slandsmótið í handbolta ÍBV -Framfefstu deild karla.b. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (41:51) Bandarísk gamanþáttaröð.. 18.30 Frasiere. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Fjölskylda mín (2:13) 20.15 Spaugstofan 20.45 Winslow-strákurinn (The Winslow Boy) 22.40 Einkaspæjarinn (Devil in a Blue Dress) Bandarlsk bíómynd frá 1995. 00.25 Frida Bandarísk blómynd frá 2002 byggð á ævi mexíkósku myndlistar- konunnar Fridu Kahlo. e. SIRKUS 17.30 Fashion Television e. 18.00 Laguna Beach (11:17) e. 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (7:24) (Vinir 7) 19.30 Friends (8:24) (Vinir 7) 20.00 Summerland (13:13) 20.45 SirkusRVK (18:30) e. 21.15 American idol 5 (11:41) e. 22.45 American Idol 5 (12:41) e. 00.15 American Idol 5 (13:41) e. 01.05 Supernatural (3:22) e. 01.50 Splash TV 2006 e. 02.20 Kallarnir Nr. 5 e. STÖÐ2 11.35 Handlaginn heimilisfaðir Tim Taylor er hinn pottþétti fjölskyldu- faðir. Að minnsta kosti heldur hann það sjálfur. 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Bold and the Beautiful 14.05 Idol — Stjörnuleit b. 16.05 Meistarinn (10.21) 17.05 Sjálfstættfólk 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, Iþróttir og veður frá fréttastofu NFS í samtengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2, NFS og Sirkuss. 19.00 íþróttir og veður 19.10 Lottó 19.15 The Comeback (Endurkoman) 19.45 Stelpurnar Ný þáttaröð er hafin með Stelpunum sífyndnu. Ragnar Bragason hefur tekið við leikstjórn og nýir leikarar bæst í leikhópinn; þ.á.m. Pétur Jóhann Sigfússon. 20.10 Bestu Strákarnir 20.40 Það var lagið Hljómsveit hússins er Buff og höfundur spurninga Jón Ólafsson. Gestasöngvarar þáttarins eiga það sameiginlegt að vera sér- fræðingar í gömlu sixtís-tónlistinni: Svenni Guðjóns og Halli Olgeirs á móti Inga Val og Rúnari Friðriks. 21.50 Sky Captain and the World of Tomorrow (Háloftakafteinninn og veröld morgundagsins) Byltinga- kennd og ævintýraleg vlsindaskáld- saga með Jude Law og Gwyneth Paltrow í aðalhlutverkum. 23.40 Control (Stjórnun) Spennumynd með Ray Liotta, Willem Dafoe og Michaelle Rodriguez í aðalhluterk- um. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Shipping News (Skipafréttir) Þriggja stjarna úrvalsmynd. Bönn- uð börnum. 03.00 Hidden Agenda (Leyniáform) Pól- itísk spennumynd eftir hinn virta breska leikstjóra Ken Loach. Bönn- uð börnum. 04.45 The Comeback (Endurkoman) 05.15 Sjálfstættfólk 05.50 Fréttir Stöðvar 2 Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld. 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁREINN 11.00 2005 World Pool Championship - lokaþáttur 12.40 Game tíví e. 13.05 Yes, Deare. 13.30 According toJime. 14.00 Charmed - lokaþáttur e. 14.45 Blow Out II - lokaþáttur e. 15.30 Australia's NextTop Model - loka- þátture. 16.30 Celebrities Uncensored e. 17.15 Fasteignasjónvarpið 18.10 Everybody loves Raymond e. 18.35 Will & Grace e. 19.00 FamilyGuye. 19.30 Malcolm in the Middle e. 20.00 AllofUs 20.25 Family Affair 20.50 TheDrew CareyShow 21.10 Dr. 90210 21.45 LawSiOrder: 22.30 Strange 23.30 StargateSG-i e. 00.15 Law & Order: SVU e. 01.00 Boston Legal e. 01.50 Ripley's Believe it or not! e. 02.35 Tvöfaldur Jay Leno e. SÝN 10.00 World Poker 11.30 US PGA 2005 Fréttaþáttur 12.00 fsland - Trinidad og Tobago e. 13.40 HM 2006 England - Úrúgvæ e. 15.20 A1 Grand Prix 16.20 Supersport 2006 16.25 World Supercross GP 2005-06 17.20 Meistaradeildin í handbolta 18.50 Spænski boltinn beint 21.00 Hnefaleikar ENSKIBOLTINN 12.10 Upphitun e. 12.40 WBA-Chelseab. 14.50 A vellinum með Snorra Má 15.00 Fulham-Arsenal b. Leikir á hliðarrásum kl. 15.00 17.00 Á vellinum með Snorra Má 17.15 Liverpool - Charlton b. 19.30 West Ham - Everton 21.30 Newcastle - Bolton 23.30 Aston Villa - Portsmouth STÖÐ2BÍÓ 06.00 Star Wars Episode II 08.20 Mona Lisa Smile (Bros Mónu Lfsu) 10.15 Princess Mononoke 12.25 Elizabeth Taylor: Facets (Svip- mynd af Elizabeth Taylor) 14.00 Star Wars Episode II (Stjörnustríð: Árás klónann). 16.20 Mona Lisa Smile (Bros Mónu Lfsu) Dramatísk kvikmynd sem gerist í Wellesley-framhaldsskólanum um miðja 20. öldina. Aðalhlutverk: Jul- ia Roberts, Kirsten Dunst, Julia Sti- les. Leikstjóri: Mike Newell. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 18.15 Princess Mononoke (Mononoke prinsessa) Goðin hafa lagt bölvun á prins nokkurn (Japan og hann verð- ur að leggja land undir fót til að finna lækningu á meinum sínum.. Leikstjóri: Hayao Miyazaki. 1997. Leyfð öllum aldurshópum. 20.25 Butch Cassidy and the Sund- ance Kid e. (Butch Cassidy og Sund- ance Kid) Sígildur vestri með Paul Newman og Robert Redford, sem leika útlaga á flótta undan vægð- arlausum hópi sérsveitar lögregl- unnar. Aðalhlutverk: Paul Newman, Robert Redford, Katharine Ross. Leikstjóri: George Roy Hill. 1969. Leyfð öllum aldurshópum. 22.10 Lord of the Rings: The Return of the King (Hringadróttinssaga: Hilmir snýr heim) Þriðji og lokahluti þríleiksins um Hringadróttinssögu er sannkallað stórvirki. Aðalhlut- verk: Viggo Mortensen, Viggo Mor- tensen, Elijah Wood, Cate Blanchett, Orlando Bloom, Sir lan McKellen. Leikstjóri: Peter Jackson. 2003. Bönnuð börnum. 01.25 Mystic River (Dulá) Sannkölluð stórmynd sem hreppti tvenn Ósk- arsverðlaun. Jimmy, Sean og Dave voru vinir i verkamannahverfi í Boston en hræðilegur atburður setti mark sitt á æsku þeirra. Aldar- fjórðungi síðar liggja leiðir þeirra saman á nýjan leik. Aðalhlutverk: Sean Penn, Tim Robbins, Kevin Ba- con, Laurence Fishburne. Leikstjóri: Clint Eastwood. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 03.40 K-19: The Widowmaker Magn- þrungin spennumynd, byggð á sannsögulegum atburðum. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 “Ekki eingöngu les ég hraðar. Ég les með ...margfalt meiri skilning.” Inger, 24 ára Sjúkraliði og nemi. “...held ég sé á góðri leið með að ná inntökuprófinu í læknadeild í vor. Takk fyrir mig” Bergþóra Þorgeirsdóttir, 18 ára næstum því stúdent. “...Núna er mér fyrst að takast að sjá fram á að klára lesefni vikunnar sem ég taldi áður ómögulegt.” Elva Dögg, 20 ára Hjúkrunarnemi. “...Þetta námskeið var vonum framar og ætti að vera skylda fyrir alla! Námskeiðið eykur lestrarhæfni á öllum sviðum...” Haraldur Haraldsson, 18 ára nemi. Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta. HRADLESTRARSKÓUNN ...næsta námskeið 13. mars Þriggja vikna hraðnámskeið: Akureyri -16. mars Námsflokkar Hafnafjarðar - 29.mars Skráning hafin á www.h.is og í síma 586-9400 VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna á námskeiðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.