blaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 42

blaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 42
42 IBÖRN LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 blaöið ■ Praut 1: Krakkakrossgáta Notið meðfylgjandi myndir til þess að finna út hvaða orð passa í reit- ina. Raðið svo stöfunum í reitunum með litlu númerunum saman og Vinningar Syrir svör við þrautum Þeir sem senda inn lausnir við þrautunum á síðunni geta átt von á skemmtilegum vinningum frá Ótrúlegu búðinni. I boði eru píluspjöld, töskur, fótboltar, taflborð og farsímaskart svo eitthvað sé nefnt. Dregið verður úr réttum svörum og nöfn vinnings- hafa birtast á Krakkasíðunni næsta laugardag. Svo viljum við auðvitað alltaf fá frá ykkur góða brandara, smásögur, Ijóð, teikningar og hvað sem ykkur dettur i hug. Netfangið hjá Krakkasíðunni er krakkar@bladid.net og heimilisfangið er Blaðið-Krakkar, Bæjarlind 14-16,201 Kópavogur. rr raut 2: Stafarugl MURTORM KALTFAUKíOB LAFÐI UROÐBLJÓM /~\ OFNASÓNX ^ STITCH VIKÐIST BKKI KUUUfí ALVB6 UÓ6U VBL AB SPILfl 4 SlTfitUUU. ASTfiBÐfiU 6fBTI VBRIÐ SÚ AÐ HfiUU LfiUöfiR FZBKfiK fiÐ SPILfi 4 ÖUUUK HLJÓBFfBPI. 6BTIÐ ÞIÐ FUUDIÐ ÚT HVfiÐfi HLJÓÐ- FfiBKI STITCH BR fiÐ HU6SA UM? SBUVIB SVÖKIU TIL KKAKKfiSlÐUUUfiZ. Brandarar Hrefna Björk, n ára, sendi þessa frábæru brandara: - Ég fór í leikhús í gær en sá bara fyrsta hluta. - Af hverju í ósköpunum sástu bara fyrsta hluta? - Af því að það stóð í leikskránni að annar hluti gerðist tveimur árum síðar og ég mátti ekki vera að því að bíða svo lengi. Kennarinn: Þessi ritgerð um hundinn þinn er alveg eins og ritgerðin hans bróður þíns! Nemandinn: }á, hún fjallar líka um sama hundinn. Hjónin voru að fara í sumarfrí og sátu um borð í flugvél á leið til sólarlanda. Konan: Guð minn góður, ég gleymdi að taka straujárnið úr sambandi. Maðurinn: Það gerir ekkert til elskan. Ég gleymdi að skrúfa fyrir kalda vatnið þannig að það getur ekkert brunnið. - Hvernig var fyrsti skóladagur- inn Agnar minn? - Ágætur, en ég held að mér hafi ekki gengið alveg nógu vel því að kennarinn sagði mér að koma aftur á morgun. Atli Fannar, ío ára, er mik- ill brandarakarl: - Hvernig fara Hafnfirðingar að því að falsa 500 króna seðil? - Þeir stroka núllið af 5.000 króna seðli! Einu sinni voru tvær pylsur á grilli. Allt í einu sagði önnur: Vá, hvað þú ert grilluð. Þá sagði hin: Hey, talandi pylsa! Maður nokkur sem var staddur í stórborg gerði margar til- raunir til að komast yfir um- ferðargötu. Allur dagurinn leið og nóttin líka, án þess að hann kæmist yfir. Morguninn eftir var hann enn að bíða þegar hann sá allt í einu mann hinum megin við götuna og hrópaði til hans: - Heyrðu mig nú, hvernig komst þú eiginlega yfir götuna? - Ég er sko fæddur hérna megin, svaraði maðurinn. Sunnudagar eru barnadagar í aðalsafni Borgarbókasafns ... og næsta sunnudag, 5. mars kl. 15, verður klippt og klippt og klippt ... Kristín Arngrímsdóttir myndlistarmaður kennir einfalda klippimyndagerð m BORCÍARBÚKASAFN REYKIAVÍKUR Allir velkomnir! Tryggvagötu 15, Reykjavík Sími 563 1717 - www.borgarbokasafn.is ■ Praut 3: Finníö 5 villur Myndirnar af Jóakim Aðalönd eru nánast alveg eins. Á myndinni til hægri vantar þó fimm hluti sem eru að finna á vinstri myndinni. Getið þið fundið hvaða fimm hlutir það eru? Sendið svörin til Krakkasiðunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.