blaðið

Ulloq

blaðið - 04.03.2006, Qupperneq 53

blaðið - 04.03.2006, Qupperneq 53
blaðið LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 DAGSKRÁ I 53 Síðasti bærinn í Sjónvarpinu Klukkan 20.10 annaö kvöld sýnir Sjónvarpið íslensku stuttmyndina Síðasti bærinn eftir Rúnar Rúnarsson. Myndin komst í heimspressuna nýverið þegar hún var tilnefnd til Ósk- arsverðlaunanna. Hún segir frá gömlum bónda sem býr með konu sinni í afskekktum dal þar sem allir aðrir baeir eru farnir í eyði. Aðalhlutverk leikur Jón Sigurbjörnsson. Krónikan hefst að nýju Fjölmargir sjónvarpsáhorfendur fylgdust með dönsku sjónvarpsþátt- unum Krónikunni þegar þeir voru sýndir. Krónikan hefst aftur í Sjón- varpinu annað kvöld og eru tæp tvö ár liðin síðan Erik stytti sér aldur. Lát hans setur enn mark sitt á líf þeirra sem eftir lifa. Ida er staðráðin í því að stíga aldrei framar fæti inn í Bella og vill sem minnst samskipti eiga við fjölskyldu Eriks. Þegar Karin og Kaj Holger bjóða henni og drengjunum heim afþakkar hún en drengirnir sakna afa síns og ömmu. Palle °9 Ses mæta aftur tM leiks á mor9un- SJÓNVARPIÐ 08.00 08.03 08.26 08.39 09.04 09.28 09.35 10.00 10.15 10.50 11.15 12.15 12.45 Morgunstundinokkar Skordýr í Sólarlaut (13:26) Brummi (15:26) Hoppoghí Sessamí (44:52) Stjáni (39:52) Sígildar teiknimyndir (25:42) Líló og Stitch (63:65) Matti morgunn (25:26) Latibær e. Spaugstofan e. Lína langsokkure. Að komast íflugvél e. Öskrið þögla - Leitin að snjóhlé- barðanum e. 13.40 Grænaherbergið(i:6)e. 14.25 Leif Ove Andsnæs e. 15.20 Gabríela Friðriksdóttir á Feneyja- tvíæringnum 2005 e. 15.50 Margtersértilgamansgert 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.28 GeimálfurinnGígur(i:i2) 18.38 Vinurminn 19.00 Fréttir,íþróttirogveður 19.35 Kastljós 20.10 Síðasti bærinn Stuttmynd eftir Rúnar Rúnarsson um gamlan bónda sem býr með konu sinni í afskekktum dal þar sem allir aðrir bæir eru farnir i eyði. Myndin er tilnefnd til Óskars- verðlauna. Aðalhlutverk leikur Jón Sigurbjörnsson. Framleiðandi er Zik Zak. 20.35 Króníkan (16:20) (Kroniken) 21.35 Helgarsportið 22.00 Herbergi sonarins ítölsk bíómynd. 23.35 Kastljós Endursýndur þáttur. SIRKUS 16.45 Summerland (13:13) 17.30 Fashion Television e. 18.00 Idol extra 2005/2006 e. 18.30 FréttirNFS 19.10 Friends (10:24) (Vinir) 20.00 American Dad (1:16) 20.30 TheWaratHomee. 21.00 My Name is Earl e. 21.30 lnvasion(8:22)e. 22.15 American Idol 5 (14:42) 23.35 Reunion(7:i3)e. 00.20 X-Files e. (Ráðgátur) 01.05 Smallvillee. SUNNUDAGUR STÖÐ2 SKJÁREINN 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Pingu, Myrk- 11.15 Fasteignasjónvarpið e. 06.00 fælnu draugarnir, Töfravagninn, 12.00 Cheers-öllvikane. 08.00 Oobi, Kalli og Lóla, Ginger segir frá, Nornafélagið, Hjólagengið, Sabrina - Unglingsnornin, Hestaklúbburinn, Tvíburasysturnar 14.00 FamilyAffaire. 14.30 HowCleanisYourHousee. 15.00 Heilogsæle. 10.00 11.35 Handiaginn heimiiisfaðir 15.30 Fyrstu skrefin e. 12.00 Hádegisfréttir 16.00 Queer Eye for the Straight Guy e. 12.25 Silfur Egils (Silfri Egils eru þjóð- 17.00 Innlit/útlite. 12.00 málin í brennidepli. 18.00 ClosetoHomee. 14.15 14.00 Neighbours 19.00 Top Gear 15.45 Þaðvarlagið 19.50 Less than Perfect 16.50 Absolutely Fabulous (4:8) (Tild- 20.15 Yes, Dear urrófur) 20.35 AccordingtoJim 16.05 17.20 Punk'd(2:8)e. 21.00 Boston Legal 17.45 Martha 21.50 Threshold 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 22.40 Karate Kid 19.10 Barbara Walters - Oscars 2006 Special (Umfjöllun um Óskarsverð- launin 2006) Sérstakur fréttaskýr- ingaþáttur í umsjá fréttakonunnar virtu Barböru Walters um Óskars- verðlaunin 2006. Walters fjallar um helstu myndirnar sem tilnefndar 00.45 C.S.I. e. 01.40 SexandtheCitye. 03.10 Cheers -10. þáttaröð e. 03.35 Fasteignasjónvarpið e. SÝN 18.00 20.00 eru og spáir í úrslitin ásamt kvik- myndaspekingum. 20.00 Sjálfstættfólk 20.35 Proof. Prescription For Mur- der (1:2) (Sönnun: (Jppáskrift að morði) Framhaldsmynd mánaðar- ins. Bönnuðbörnum. 22.10 Twenty Four (6:24) (24) Jack nær sambandi við Mike og biður hann um að hitta sig á laun í því skyni að safna sönnunargögnum sem sanna svik Walts, aðstoðarmanns forset- ans. Á meðan reynir örvæntinga- fullur Walt að fá Logan forseta til að hjálpa sér. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 2006 Academy Awards - Live Óskarsverðlaunin 2006 - Bein út- sending 04.30 Punk'd (2:8) e. 04.55 Absolutely Fabulous (4:8) 05.25 FréttirStöðvar2 06.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 08.45 Meistaradeildin í handbolta 10.15 Supersport 2006 10.20 Hnefaleikar 11.15 Spænski boltinn beint 12.55 Gillette World Sport 2006 13.20 DestinationGermany 13.50 (talski boltinn 15.55 USPGATour20os-Highlights 16.55 USPGA2005-lnsidethePGATo- ur 17.20 Meistaradeild Evrópu - frétta- þáttur 17.50 Spænski boltinn beint 20.00 USPGATour2oo6 23.00 ftalski boltinn ENSKIBOLTINN 11.20 13.20 15.50 18.15 20.30 21.30 22.30 WBA - Chelsea Man. City - Sunderland b. Tottenham - Blackburn b. Fulham - Arsenal frá 04.03 Helgaruppgjör Valtýr Björn Val- týsson synir öll mörk nelgarinnar í klukkutima þætti. Helgaruppgjöre. Middlesbrough - Birmingham frá 04.03 STÖÐ2BÍÓ 22.15 00.55 02.45 04.15 Dirty Dancing: Havana Nights (f djörfum dansi: Havananætur) Aðal- hlutverk: Romola Garai, Mika Bore- em, Polly Cusumano. Leikstjóri: Guy Ferland. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. Seabiscuit I Capture the Castle (Kastalalíf) Vandað, rómantfskt breskt drama fyrir alla fjölskylduna með Rose Byrne úr Wicker Park. David Bowie: Sound and Vision (David Bowie) Einstök heimilda- mynd um David Bowie sem um árabil hefur verið í fremstu röð tón- listarmanna. High Noon (Einvígið) Endurgerð klassískrar kvikmyndar sem hreppti fern Óskarsverðlaun. Aðal- hlutverk: Tom Skerritt, Randy Birch, Susanna Thompson. Leikstjóri: Rod Hardy. 2000. Bönnuð börnum. SeabiscuitSannsögulegstórmynd sem var tilnefnd til sjö Oskarsverð- launa. Sagan gerist í Bandaríkjun- um á kreppuárunum og segir frá þremur ólíkum samstarfsmönnum með eitt sameiginlegt markmið. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Tobey Maguire, Chris Cooper. Leikstjóri: Gary Ross. 2003. Leyfð öllum ald- urshópum. Gangs of New York (Gengi í New York) Stórmynd sem var tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna. Um miðja 19. öld var ekki friðsamt í New York. Samkomulag innflytjenda var i mol- um og átök blossuðu gjarnan upp, Aðalhlutverk: Leonardo DiCaprio, Daniel Day-Lewis, Cameron Diaz, Liam Neeson. Leikstjóri: Martin Scorsese. 2002. Stranglega bönn- uð börnum. Monster's Bail (Skrímslaball) Aðalhlutverk: Billy Bob Thornton, Halle Berry, Peter Boyle, Heath Led- ger. Leikstjóri: Marc Forster. 2001. Stranglega bönnuð börnum. High Noon (Einvigið) Endurgerð klassískrarkvikmyndarsem hreppti fern Óskarsverðlaun.. Bönnuð börn um. Halloween: Resurrection Strang lega bönnuð börnum. HVAÐSEGJA STJÖRNURNAR? ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Tengdu þig við rétta fólkið til að komast áfram. Það er sorgleg staðreynd að maður kemst ekki langt án þess að þekkja rétta fólkið á þessu landi. OHrútur (21.mars-t9.apnT) Orðagjálfur er eitthvað sem allir geta nýtt sér. Hins vegar láta þeir bestu verkin tala og þannig má haída löngum og áhugaverðum samræðum. ©Naut (20. apríl-20. maí) Prestar voru eitt sinn þeir einu sem ferðuðust um landiö af einhverju viti. Það er liðin tið og stað- reynd að þú þekkir land þitt sáralitið. Reyndu að kynnast því i dag, eitt skref í einu. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Pelabörn þurfa jafnan mikla athygli og sjáifsagt er að veita þeim hana. Þó mætti stundum halda að sjónvarpið þitt væri pelabarn. Slökktu á þvi, það fer ekki að gráta og þér líöur betur. ©Krabbi (22. júnf-22. júlO lllt umtal er oft kallað betra en ekkert umtal. Þú skalt þó ekki taka því sem hrósi þegar illa er rætt um þig. Til lengdar fer fólk að trúa lyginni. ®Ljón (23. júlf- 22. ágúst) Trúðu ekki öllu sem þú heyrir. Hafðu samt sem áður í huga að vænissýki reynist aldrei vel. Taktu öllum sannleika með opnum - en gagnrýnum - huga og þér mun farnast vel. Inn með magann, út með kassann. Þótt staðal- ímyndir séu ömuriegar þarftu samt sem áður að bera þig vel og líta vel út. Ekki fyrir aðra, heldur þig sjálfa/n. ®Vog (23, september-23.október) Lausn virðist (sjónmáli í erfiðasta verkefni ársins til þessa. Stattu rétt að hlutunum og fýrsti sigur árs- ins er rétt handan við homið. Láttu kné fylgja kviði. Sporðdreki (24. október-2t. nóvember) Trompið þitt hefur ávallt verið hvemig þú ræður við skapbresti vina þinna og félaga. Ef þú ofspilar trompinu muntu samt missa trúverðugleikann. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) A þessum síðustu og verstu timum þarftu að hugsa vel um sjálfa/n þig. Ef þú heldur ekki eigin garði fógrum og vel hirtum er enginn möguleiki á að þú getir séð um viðhald Hljómskálagarðsins. © Steingeit (22. desember-19. janúar) Afarkostir eiga mjög illa við þig. Þú vilt getað stjórn- að hlutunum meira en svo. Því þarftu að vinna jafnt og þétt að hlutunum svo þú lendir ekki í að velja á milli tveggja atriða. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Ráðamenn vinna gegn þinum skoðunum þvert á þær ímyndir sem þú hafðir af flokkum. Láttu þá vita það I stað þess að rausa eitthvað f hálfu hljóði viðfélaga þina. Pokadýr i Miklagarði Elma Lísa Gunnarsdóttir leikur um þessar mundir í leikritinu Hungur sem er sýnt íBorgarleikhúsinu. Hún leikur einnig hlutverk í myndinni Blóðbönd sem varfrumsýnd í Háskólabíói fyrir viku síðan og hefurfengið góða dóma. Hvaða bók hefur haft mikil áhrifá þig? „Svo fögur bein, eftir Alice Sebould. Mér fannst hún frá- bær.“ Hver er mest auðmýkjandi upplifun sem þú hefur orðið fyrir? „Eg stal snakkpoka þegar ég var níu ára og svo varð ég svo hrædd þegar löggan kom að taka okkur að ég pissaði á mig.“ Uppáhalds ástarsena í kvikmynd? „Það var mjög flott sena í myndinni Monsters Ball með Billy Bob Thornton og Halle Berry.“ Hvaða frcegu persónu hefurþér verið líkt við? „Marlon Brando. Það er ekki gaman að því þó að það sé svipur með okkur. Þetta var í tvifarakeppni í einhverju blaði fyrir nokkrum árum. Mamma klippti þetta út og límdi á ísskápinn.“ Besta eða misheppnaðasta lygi sem þú hefur spunnið „Ég láug því einu sinni að ég væri tvíburi. Það gekk rosal- ega vel upp, en ég get því miður ekki farið nánar út í hvað ég gerði sem varð til þess að ég spann upp þessa iygí-“ Efþú gætir verið hvar sem er í dag? „Bara einhvers staðar í hita. Mig langar reyndar mikið til Argentínu. Það væri fínt að vera þar núna.“ Fimm hlutirsem þú gœtir aldrei verið án? „Gemsinn, kaffi, debetkortið, lyklar og giftingarhring- urinn.“ Ömurlegasta starfsem þú hefur verið í? „Pokadýr í Miklagarði. Það var hræðilegt. Ég hef unn- ið alls konar störf skal ég segja þér. Svo var líka hryllilegt að vera afgreiðslustúlka á Hard Rock, í ótrúlega stuttum kjól að syngja afmælissöngva. Svo vann ég einu sinni á ljósastofu við að þrífa bekki. Þetta er eflaust botninn." Tvö orð fyrir kosti þtna og tvö orð fyrirgallana. „Kostir mínir eru þeir að ég hress og iðin, en gallarnir eflaust að ég er morgunfúl og tapsár í spilum." margret@bladid.net

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.