blaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 41

blaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 41
blaðið LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 VIKAN I 41 Þessi mávur var heldur ósáttur í höndum fuglafræðings sem tók úr honum blóð til að kanna fuglaflensu. H5N1 fannst í rúmlega 1.200 alifugium í króatfska bænum Split og var mávurinn svo óheppinn að búa í nágrenni hans. Kínverskur köttur í Xiangfan óttast greinilega ekki sömu örlög og þýskur köttur hlaut í vikunni, að fá fuglaflensu, og spfgsporar f mestu vinsemd f kringum hænurnar. Brasilfski geimfarinn Marcos Pontes æfði neyðarlendingu í sundlaug nálægt Moskvu á mánudag. Pontes verður fyrsti geimfari Brasilfu þegar hann fer til alþjóðlegu geimstöðvarinnar f næstu viku. Þjálfari enska krikketlandsliðsins, Duncan Fletcher, gerði allar ráðstafanir svo hann myndi ekki brenna á nefinu þegar lið hans lék gegn þvf indverska f vikunni. Apinn Ramu lét vel að klár sfnum, hundinum Babu, á dýrasýningu í Chennai í Suður-lndlandi. Dýralæknum tókst að fjarlægja æxli úr framloppu þessa eins og hálfs árs gamla hvíta Ijóns f Hangzhou í Kfna. Ljónið vegur rúm 100 kíló og er með sjaldgæfan erfðagalla sem veldur hvíta litnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.