blaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 40

blaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 40
40 I VIKAN LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 ! blaðið Leikhús lifsins Búningar af ýmsu tagi voru einkennandi um allan heim í vikunni. Islensk ungmenni klæddu sig upp sem Silvía Nótt og erlendis hélt fólk kjötkveðjuhá- tíð eftir eigin uppskriftum. Myndirnar eru teknar af ljósmyndurum Reuters nema annað sé tekið fram. AgnarBurgess tók saman Graffiti-listamaðurinn Banksy er löngu orðinn þekktur fyrir skreytingar sínar. Nýjasta verk hans í Lundúnum er ádeila á stríð. Nemar í Flugskóla fslands gerðu sér glaðan dag um síðustu helgi og skelltu sér í fögru veðri til Akureyrar i „brunch". Samanlagt voru þetta 17 flugvélar frá skólanum sem innihéldu 40 verðandi flugmenn. Eins og gefur að skilja var því töluvert meira að gera hjá flugturninum á Akureyri en allajafna á laugardegi. „Ég hef ekki hugmynd hvað þið eruð mörg, lendiði bara vélunum," sagði maður á vakt I turninum við nemana þegar þeir nálguðust Akureyri og óskuðu eftir lendingaleyfi. Fjölmargar stórstjörnur mættu á kjötkveðjuhátfðina í New Götur þorpsins Paramin rétt utan höfuðborgarinnar Port of Spain i Trinidad & Tobago fylltust af biáum djöflum á Þessum dreng hefur tekist að fullkomna svip Orleans sem haldin var i skugga eyðileggingar Katrínar. Eins mánudag. Djöflarnir biðja um klink f skiptum við leik og skemmtun. fýlutrúðsins á kjötkveðjuhátíð í Diisseldorf í og sjá má var Steven Segal á meðal þeirra sem mættu og Þýskalandi. skemmtu sér. Nakti kúrekinn tók sér frí frá Times Square í New York til að taka þátt í fjörinu í New Orleans. f New Orleans var fólk handtekið fyrir að vera of fáklætt. Það hefði betur farið til Rió de _ Janiero i Brasilíu þar sem engum var kalt. fberíugaupa á náttúruverndarsvæði nálægt Santander á Norður-Spáni lítur vonaraugum til Ijósmyndara. Alþjóðanáttúruverndarsjóð- urinn (WWF) telur líklegt að dýrategundin deyi út á næstu tveimur áratugum ef ekkert verður að gert. Mynd/lngvar Arí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.