blaðið

Ulloq

blaðið - 04.03.2006, Qupperneq 40

blaðið - 04.03.2006, Qupperneq 40
40 I VIKAN LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 ! blaðið Leikhús lifsins Búningar af ýmsu tagi voru einkennandi um allan heim í vikunni. Islensk ungmenni klæddu sig upp sem Silvía Nótt og erlendis hélt fólk kjötkveðjuhá- tíð eftir eigin uppskriftum. Myndirnar eru teknar af ljósmyndurum Reuters nema annað sé tekið fram. AgnarBurgess tók saman Graffiti-listamaðurinn Banksy er löngu orðinn þekktur fyrir skreytingar sínar. Nýjasta verk hans í Lundúnum er ádeila á stríð. Nemar í Flugskóla fslands gerðu sér glaðan dag um síðustu helgi og skelltu sér í fögru veðri til Akureyrar i „brunch". Samanlagt voru þetta 17 flugvélar frá skólanum sem innihéldu 40 verðandi flugmenn. Eins og gefur að skilja var því töluvert meira að gera hjá flugturninum á Akureyri en allajafna á laugardegi. „Ég hef ekki hugmynd hvað þið eruð mörg, lendiði bara vélunum," sagði maður á vakt I turninum við nemana þegar þeir nálguðust Akureyri og óskuðu eftir lendingaleyfi. Fjölmargar stórstjörnur mættu á kjötkveðjuhátfðina í New Götur þorpsins Paramin rétt utan höfuðborgarinnar Port of Spain i Trinidad & Tobago fylltust af biáum djöflum á Þessum dreng hefur tekist að fullkomna svip Orleans sem haldin var i skugga eyðileggingar Katrínar. Eins mánudag. Djöflarnir biðja um klink f skiptum við leik og skemmtun. fýlutrúðsins á kjötkveðjuhátíð í Diisseldorf í og sjá má var Steven Segal á meðal þeirra sem mættu og Þýskalandi. skemmtu sér. Nakti kúrekinn tók sér frí frá Times Square í New York til að taka þátt í fjörinu í New Orleans. f New Orleans var fólk handtekið fyrir að vera of fáklætt. Það hefði betur farið til Rió de _ Janiero i Brasilíu þar sem engum var kalt. fberíugaupa á náttúruverndarsvæði nálægt Santander á Norður-Spáni lítur vonaraugum til Ijósmyndara. Alþjóðanáttúruverndarsjóð- urinn (WWF) telur líklegt að dýrategundin deyi út á næstu tveimur áratugum ef ekkert verður að gert. Mynd/lngvar Arí

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.