blaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 30

blaðið - 04.03.2006, Blaðsíða 30
30 I VIÐTAL LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 blaöiö BlaÖiÖ/SteinarHugi Enginn kórdrengur en Ijúfur sem lamb Gilzenegger í nýju Ijósi Biblía fallega fólksins kom út á dögunum en það er sjarmatröllið Gilzenegger sem á veg og vanda af þeirri bók. Þar kennir ýmissa grasa en mest er lagt upp úr því að kenna hinum almenna manni að verða alvöru karlmaður með út- litið á hreinu. Auk þess að leggja línurnar fyrir hinn myndarlega mann í bók sinni hefur Gilzeneg- {;er dyttað að útliti hinna ýmsu slendinga í þættinum Kallarnir, en þar umbreytir hann fólki svo um munar. Útlitsdýrkandinn Gilzenegger hefur þó annan mann að geyma en þann sem hugsar bara um konur, vöðva og brúnkumeðferðir. Hann segist frekar venjulegur að eðlisfari, rómantískur og algjört ljúflingslamb... „Gilzenegger er auðvitað ýktari en Egill. Þetta er kannski ekki alveg svart og hvitt en þessi karakter er töluvert ýktari. Það sem gerir þetta skemmtilegt er að fólk veit ekki hvar það hefur mann, þetta er umdeilt og þess vegna verður þetta vinsælt. Sumir hata okkur og aðrir elska okkur. Stundum þarf maður að sjok- kera liðið og að sjálfsögðu er maður oft bara með létt grín. Það bara þýðir ekki að vera settlausi, saklausi kórdrengurinn,11 segir Egill og bætir við að karakterinn sé ansi oft látinn lönd og leið. „Ég fer bara í minn skóla og vinnu eins og annað fólk án þess að velta mér endalaust upp úr einhverjum karakter eða ákveðnu útliti. Maður er nokkuð settlegur fyrri part dags og í raun ljúfur sem lamb en þetta fer svo að tikka inn þegar líða tekur á kvöld,“ segir hann, en Egill stundar nám í íþróttafræði við íþróttaaka- demíu Reykjanesbæjar. En hvenœr leit þessi karakter dagsins Ijós? „Við náttúrulega héldum uppi bloggsíðunni kallarnir.is, við vin- irnir, þar sem við töluðum ansi opin- skátt um konur, útlit og annað slíkt. Einhvern tímann birti Fókus setn- ingu frá okkur á forsíðunni, sem ég vil helst ekki hafa eftir hér, og eftir það varð bara einhver sprengja. I kjölfarið fór Gilzenegger að ryðja sér til rúms, maður var beðinn um að skrifa pistla i DV og svo vera með sjónvarpsþátt. Nú svo eru Kallarnir vinsælli sem aldrei fyrr - þetta hefur undið mjög mikið upp á sig.“ Leiðinlegur títuprjónn á sínum yngri árum Egill var að eigin sögn afar venjulegur krakki á sínum yngri árum, laus við alla vöðvadýrkun og hégóma. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.