blaðið - 04.03.2006, Page 41

blaðið - 04.03.2006, Page 41
blaðið LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 VIKAN I 41 Þessi mávur var heldur ósáttur í höndum fuglafræðings sem tók úr honum blóð til að kanna fuglaflensu. H5N1 fannst í rúmlega 1.200 alifugium í króatfska bænum Split og var mávurinn svo óheppinn að búa í nágrenni hans. Kínverskur köttur í Xiangfan óttast greinilega ekki sömu örlög og þýskur köttur hlaut í vikunni, að fá fuglaflensu, og spfgsporar f mestu vinsemd f kringum hænurnar. Brasilfski geimfarinn Marcos Pontes æfði neyðarlendingu í sundlaug nálægt Moskvu á mánudag. Pontes verður fyrsti geimfari Brasilfu þegar hann fer til alþjóðlegu geimstöðvarinnar f næstu viku. Þjálfari enska krikketlandsliðsins, Duncan Fletcher, gerði allar ráðstafanir svo hann myndi ekki brenna á nefinu þegar lið hans lék gegn þvf indverska f vikunni. Apinn Ramu lét vel að klár sfnum, hundinum Babu, á dýrasýningu í Chennai í Suður-lndlandi. Dýralæknum tókst að fjarlægja æxli úr framloppu þessa eins og hálfs árs gamla hvíta Ijóns f Hangzhou í Kfna. Ljónið vegur rúm 100 kíló og er með sjaldgæfan erfðagalla sem veldur hvíta litnum.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.