blaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 1
EGO er við: Fellsmúla, Hagasmára, Hæðasmára, Salaveg, Stekkjabakka og Vatnagarða! 58. tölublað 2. árgangur laugardagur 11. mars 2006 Tímitil kominn! Reykjavík -> Oslo ‘Kr. 8.000 LEGGJUM GRUNN AÐ GÓÐRIÆVI í RÚMI FRÁ VISALán er ný og hagstæð leið til greiðslu- dreifingar við kaup á vörum eða þjónustu. + Staðgreiðsluverð + Lægri vextir + Lægri kostnaður + Til allt að 36 mánaða + Framlengdur ábyrgðartími + Flutningstrygging + Vildarpunktar Nánari upplýsingar á www.visa.is/visalan eða í sima 525 2000 Spurðu n ■■1111 V/SA - HAGSTÆÐAR AFBORGANIR Aðrir áfangastaðir í Noregi einnig á frábæru verði! Skattar og flugvallargjöld innifalin. Flug hefst 27. mars. Sími fjarsölu: 588 3600. www.flysas.is Reykjavík -> Stavanger Kr. 9.500 aöra leiö Aðgerðir gegn verslana- keðjum í Bretlandi? Breska Samkeppniseftirlitið vill að kannað verði hvort stórar verslana- keðjur hindri samkeppni m.a. með lóðakaupum og verðstýringu. Vera kann að ráðandi verslana- keðjum í Bretlandi verði meinað að opna fleiri búðir til að tryggja að samkeppni fái þrifist. Samkeppniseftirlitið í Bretlandi hefur lagt til að kannaðar verði sér- staklega fullyrðingar um að keðjur á borð við Tesco, Sainsbury, Asda og Morrison hefti samkeppni á mark- aði og geri sjálfstæðum dagvöru- kaupmönnum ógerlegt að halda áfram rekstri. Breska dagblaðið The Daily Telegraph greindi frá þessu í gær. Markaðshlutdeild Tesco á mat- vörumarkaði í Bretlandi telst nú vera 30%. Hlutur Asda mælist 16,5%, Sainsbury 15,9% og Morrison 11,3%. Ákveði samkeppniseftirlitið breska að bregðast við þessu ástandi hefur breska Samkeppnisnefndin völd til að ákveða „refsingar" gegn „risunum fjórum“. Er t.a.m. unnt að koma í veg fyrir að fyrirtækin reisi nýjar verslanir eða að þau kaupi upp lóðir til að koma í veg fyrir að sam- keppnisaðilar geti nýtt þær. I samþykkt Samkeppniseftirlits- ins segir að borist hafi kvartanir vegna þess að stóru verslanakeðj- urnar kaupi skipulega upp landsvæði og lóðir til að hefta samkeppni. Þá er því einnig haldið fram að keðjurnar iðki það að lækka verð tímabundið á tilteknum stöðum í því skyni að hrista af sér samkeppni. Lucy Neville-Rolfe, hátt settur stjórnandi hjá Tesco, vísar ásök- unum þessum á bug í samtali við The Daily Telegraph. Hún segir stórar verslunarkeðjur bæta hag neytenda. John Longworth, fram- kvæmdastjóri Asda, hvetur hins vegar til þess að samkepni verði aukin einkum á sviði dagvöruversl- unar. Segir hann fyrir liggja að hlut- deild Sainsbury og Tesco á þessum markaði í London sé nú 85%. Samtök dagvörukaupmanna hvetja til að markaðshlutdeild stór- verslana verði rannsökuð. ------qp--- Refefeian MARS TILBOÐ King Koil Fiesta splne support Queen slze (153x203) á aðeins 109.900 IVIÐTAL Sjúkdómavœðing geðrœnna vanda- mála Fólk skapar sjúk- dóma í tilraun til að skilgreina vandamál sín | SÍÐUR 26 & 27 Bréffrá Bryndisi Bryndís Schram hefur bæst í hóp fastra pistlahöfunda Blaðs- ins og munu greinar hennarframvegis birtastílaugardags- blaðinu. Fyrsti kafli ferðasögu Bryndísar birtist í dag. | SlÐA 18 (Refefeian Skipholt 35 Sími 588 1955 www.rekklan.l» Gleymum okki i leit okkax aö góöu liíi aö þaö eru llfsgseöi aö fá góöan svefn EGOKOllT AF HVERJUM LÍTRa! ( Sæktu um EGOkortá www.ego.is :n 3% jafngildir 3,30 kr. afslætti miðað við verðlag 3. mars 2006. Tilboðið gildir til 17. apríl næstkomandi. O ^eGO Odýrt eldsneyti + ávinningur! ífi ENNEMM / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.