blaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 52

blaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 52
52 I DAGSKRÁ 4 LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 blaðið HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Keppikefli helgarinnar á ekki aö snúast um þinn eigin hag heldur áttu að stefna að velliðan allra sem í kringum þig eru. Áhrifin breiðast út Hrútur (21. mars-19. apríl) Ofnotkun á ákveðnum frösum er oröin klisjukennd og farin að fara í taugarnar á fólki. Reyndu að koma ávallt skemmtilega á ðvart. KONU SKILAD kolbran@bladid.net Bachelorinn á Skjá einum er þáttur sem höfðar til minna lægstu hvata. Ég er alltaf skömmustu- leg eftir að hafa horft á hann og set þá Mozart á fóninn til að sannfæra sjálfa mig um að ég sé vitsmunavera. í síðasta þætti Bachelorsins fór illa fyrir Jayne. Ég hefði getað sagt henni það með alllöngum fyrirvara. Jayne gerði svo að segja allt rangt. Alvarlegustu mistökin voru að sýna að hún hefði skap. Bachelorinn er að leita að eiginkonu sem hann vill að sé sálufélagi hans. Þegar karlmenn eins og Bachelorinn tala um konu sem sálufélaga þá eru þeir að biðja um hlýðna konu sem hef- ur nákvæmlega sömu skoðanir á hlutunum og þeir sjálfir. Bac- helorinn varð því vitanlega skelf- ingu lostinn þegar Jayne byrjaði allt í einu að góla af vansæld. Jayne gerði önnur alvarleg mis- tök þegar hinar dömurnar urðu vondar við hana. Þá bankaði hún upp á hjá Bachelornum sem þurfti að hafa mikið fyrir því að hugga hana uppi í rúmi. Mér skilst að karlmönnum þyki venjulega gott þeg- ar konur skríða upp í rúm til þeirra. Það sem Bachelornum virtist þó þykja óþægilegt við þessa stöðu var að Jayne var grenjandi af sjálfs- meðaumkun meðan þau voru í rúminu. Jayne hafði það vitanlega sér til afsökunar að hún var ástfang- in og í því ástandi bilar dóm- greindin iðulega. Bachelorinn var ekki í vafa. Hann vill ekki konu sem hefur ekki stjórn á til- finningum sínum. Hann sendi Jayne heim. Hún fór vitaniega útgrátin, eins og hún var megnið af þáttunum. Það tekur á að elska karlmann. o Naut (20. apríi-20. maQ LAUGARDAGUR Sjáðu til þess að allir sem höfðu áhyggjur af þér í vikunni fái að vita hvernig þú hefur það. Reyndu að segja satt og rétt frá líðaninni. ©Tvíburar (21.mai-21.jHnO Sigldu skipinu í höfn þar sem hægt er að fylla á lest- arnar. Þaö gerlr litlð gagn að leggjast i langferð út á rúmsjó án þess að vera vel búin/n. ©Krabbi (22. júni-22. júlO Keyrðu þig áfram eins og þú mögulega getur. hann- ig - og aðeins þannig - áttu eftir að ná þeim ár- angri sem þú getur verið sátt/ur við. ®Ljón (23. júlf- 22. ágúst) Of mikill aukatími á þínum höndum verður til þess að þú kemur ekki í verk því sem þú þarft. Ekki slaka of vel á á milll tarna. 0 Meyja (23. ágúst-22. september) Sendu skýr skilaboð til þeirra sem þú hefur reynt að fanga athygli undanfarið. Farðu ekki í grafgötur með skoðanir þínar. ©Vog (23. september-23. október) Skólinn er til þess að læra. Samt sem áður eru flest- ir sammála um að hafa skemmt sér líka. Reyndu að hafa þetta öfugt líka, að þú lærir um leið og þú skemmtir þér. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Kraftur þinn liggur i sannfæringarmættinum. Þú getur fengið hvern sem er til að fylgja þér ef þér hugnast. Gættu þess aö misnota ekki þessa gáfu, jafnvel ómeðvitað. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Opnaðu huga þinn fyrir öllu því sem þú telur óhefð- bundið. Orðið óhefðbundið er einungis til þvi þú hefur ekki þorað að prófa það sem er i boði. Steingeit (22. desember-19. janúar) Steingeitin er ekki i ástandi til að opna fyrir tilfinn- ingar sinar þessa dagana. Ríkjandi Venus í merkinu bendir til þess að fólk f þvi eigi að kanna eigin til- finningar. © Vatnsberi (20. janúar-18. febníar) Sólin er upphaf lífsins að margra mati. Þó gerði hún ekkert gagn án vatnsins. 011 öfl heimsins eru til vegna þess að þau eiga sér andstæöu. Án and- stæðna væri ekkerL SJÓNVARPIÐ 08.00 08.01 08.08 08.19 08.32 08.59 09.13 Morgunstundin okkar Gurra grís (45:52) Bú! (5:26) Lubbi læknir (2:52) Arthúr (100:105) Sigga ligga lá (2:52) Matta fóstra og ímynduðu vinir hennar (27:40) 09.35 Gló magnaða (41:52) 10.00 Kóalabirnirnir (24:26) 10.25 Stundin okkar 10.50 Formúla 1 Bein útsending frá tíma- töku fyrir kappaksturinn í Barein. 12.10 Kastljós e. 12.40 Handboltakvöld Endursýndur þátturfrá miðvikudegi. 13.05 HM í frjálsum íþróttum innan- húss Bein útsending. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (42:51) 18.30 Frasiere. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Fjölskylda mín (3:13) 20.15 Spaugstofan 20.40 Barnapíuklúbburinn Bandarisk biómynd. 22.15 Skylmingaþrællinn (The Gladia- tor) 00.45 Ábáðumáttum(HalbeTreppe)e. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 17.30 Fashion Television e. 18.00 Laguna Beach (12:17) e. 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (11:24) 19.30 Friends (12:24) 20.00 Kallarnire. 20.30 Sirkus RVK (19:30) e. 21.00 American Idol 5 (14:41) e. 22.20 American Idol 5 (15:41) e. 23.40 American Idol 5 (16:41) e. 00.30 Supernatural (4:22) e. 01.40 Splash TV 2006 e. STÖÐ2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.35 Home Improvement (Handlag- inn heimilisfaðir) 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Boldandthe Beautiful 14.05 Idol — Stjörnuleit e. 16.05 Meistarinn (11:21) e. 17.05 Sjálfstætt fólk e. 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 íþróttirogveður 19.10 Lottó 19-15 The Comeback (10:13) (Endurkom- an) 19.45 Stelpurnar (7:20) 20.10 Bestu Strákarnir 20.40 Þaðvarlagið 21.50 Lawsof Attraction 23.15 The Juror (Kviðdómandinn) 01.10 TheTuxedo (Smókingurinn) 02.45 Undercover Brother e. (Svarti spæjarinn) 04.10 Shot in the Heart ((hjartastað) 05-45 TheComeback (10:13) e. 06.15 Fréttir Stöðvar 2 e. 06.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁREINN 10.30 Dr.Phile. 12.45 Yes, Deare. 13-15 AccordingtoJime. 13.40 TopGeare. 14-30 Game tíví e. 15.00 OneTree Hille. 16.00 Dr. 90210 e. 16.30 Celebrities Uncensored e. 17-15 Fasteignasjónvarpið 18.10 Everybody loves Raymond e. 18.35 Sigtið e. 19.00 FamilyGuye. 19.30 Malcolm in the Middle e. 20.00 AllofUs 20.25 Family Affair 20.50 The Drew Carey Show 21.10 Dr. 90210 21.45 Law&Order:TrialbyJury 22.30 Strange 23.30 StargateSG-i e. 00.15 Law&Order:SVUe. 01.05 Boston Legal e. 01.55 Ripley's Believe it or not! e. 02.40 Tvöfaldur Jay Leno e. 04.10 Óstöðvandi tónlist SÝN 10.00 ítölsku mörkin 10.30 Ensku mörkin 11.00 Spænsku mörkin 11.30 World Poker 13.00 Gillette World Cup 2006 13.30 Meistaradeild Evrópu Barcelona - Chelsea 15.10 Meistaradeildin með Guðna Bergs 15.40 Skólahreysti 2006 16.30 USPGA2005-lnsidethePGATo- ur 16.55 Súpersport 2006 17.00 WorldSupercrossGP 2005-06 17.55 Harlem Globetrotters. The Te- am 18.50 World 's Strongest Man 19.50 Ai Grand Prix 20.50 Spænski boltinn Vaiencia - Real Madrid 22.50 Ai Grand Prix 00.55 Hnefaieikar ENSKIBOLTINN Upphitun e. Birmingham- WBA b. Chelsea-Tottenham b. Á vellinum með Snorra Má Everton - Fulham b. Leikir á hliðarrásum kl. 15.00 EB2 Bolton-WestHamb. Portsmouth - Man. City b. Sunderland-Wigan b. Á vellinum með Snorra Má (framhald) 12.10 EB2 12.40 14.50 15.00 EB3 EB 4 17.00 17.15 Blackburn-AstonVilla b. 19.30 Birmingham-WBA 21.30 Bolton - West Ham 23.30 Charlton-Middlesbrough 01.30 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06.00 08.40 10.10 12.00 14.00 16.40 18.10 20.00 22.00 00.00 02.00 04.00 Path to War (Á leið í stríð) Just For Kicks (Alltaf í boltanum) Maid in Manhattan (Þerna á A Shot at Glory (Stefnt á toppinn) Aðalhlutverk: Robert Duvall, Micha- el Keaton, Ally McCoist. Leikstjóri, Michael Corrente. 2000. Leyfð öll- um aldurshópum. Path toWar(Á leiðístríð) Just For Kicks (Alltaf í boltanum) Maid in Manhattan (Þerna á Man- hattan) A Shot at Glory (Stefnt á toppinn) Lara Croft Tomb Raider (Grafar- raeninginn 2) Quicksand (Kviksandur) Glæpa- mynd. Aðalhlutverk: Michael Kea- ton, Michael Caine, Judith Godrec- he. Leikstjóri, John Mackenzie. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 0 Nútimaleg útfærsla á Óþelló eftir William Shakespeare. Aðalhlutverk: Meki Phifer, Josh Hartnett, Andrew Keegan, Julia Stiles. Leikstjóri, Tim Blake Nelson. 2001. Stranglega bönnuð börnum. Lara Croft Tomb Raider (Graf- arræninginn 2) Ævintýraleg has- armynd um baráttu góðs og ills. Fornleifafræðingurinn Lara Croft er hetja nýrra tíma. Hún er fulltrúi þess góða þegar ill öfl vilja sölsa undirsig heiminn. Lara Croft hefur nú gert eina mestu uppgötvun allra tíma en leyndarmálið spyrst út. Það sem hún fann kemst í rangar hend- ur og þá þarf ekki að spyrja að leiks- lokum. Aðalhlutverk: Angelina Jolie, Gerard Butler, Ciarán Hinds, Chris Barrie. Leikstjóri, Jan De Bont. 2003. Bönnuð börnum. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.