blaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 55

blaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 55
Þú ert öruggari með MasterCard Öll MasterCard kort endurnýjuð og gefin út með ÖRGJÖRVA ■ Á næstu mánuðum verða öll MasterCard kort á íslandi endurnýjuð og gefin út með örgjörva. í kjölfarið verða Maestro debetkort endurnýjuð á sama hátt. Örgjörvinn sem varð fyrir valinu fyrir íslensk MasterCard kort er sá öruggasti sem völ er á og hefur staðist ströngustu öryggispróf. ■ Kort og PIN - nýtt fyrirkomulag þýðir að PIN-númer koma smám saman í stað undirskriftar. í sumum löndum Evrópu er þessi breyting þegar orðin og er fólk hvatt til að hafa PIN-númer sín á takteinum en ganga um leið úr skugga um að þau séu ekki aðgengileg öðrum. Lestur á örgjörva er ekki enn hafinn í neinum mæli hjá íslenskum verslunum. Sú breyting mun eiga sér stað á næstu mánuðum. Greiðslukort með SEGULRÖND áfram tekin gild Notkun örgjörva í kreditkortum er á frumstigi. Enn sem komið er hafa aðeins örfá lönd stigið þetta skref til fulls og erlend kort án örgjörva eru alls staðartekin gild. íslenskir korthafar ættu því ekki að lenda í vandræðum erlendis með segulrandarkort sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.