blaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 42

blaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 42
42 i krAkKaRnIr LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 blaðið ■ Praut 1: Krakkakrossgáta Vinnings- hafar verð- launaþrauta Á Krakkasíðunni síðasta laug- ardag vorum við með þrjár verðlaunaþrautir og sendu fjölmargir inn réttar lausnir. Þessir krakkar voru dregnir út og hljóta þau skemmtilega vinn- inga frá Otrúlegu búðinni. Þið getið sótt vinningana á skrif- stofu Blaðsins, Bæjarlind 14-16 í Kópavogi. Þraut 1 - vinningshafar: Ásdís Rúna Guðmundsdóttir, 9 ára Breki Ingibjargarson, 8 ára Þraut 2 - vinningshafar: Saga Dögg Þrastardóttir, 9 ára Gabríel Sölvi Windels, 7 ára Þraut 3 - vinningshafar: Jón Trausti Harðarson, 8 ára Thelma Karen Hilmarsdóttir, 7 ára Ötrúlega búðin* uiiiinmiiikiMmmii »- (/> fö c O) ro ro ~o </> ra 5 E 'O 03 _q ■° m 03 = O) s- i_ o o s- GQ í stafakassanum hér að neðan er að finna nöfn á 10 þekktum kaup- stöðum á íslandi. Nöfnin eru skrifuð ýmist lárétt eða lóðrétt. Einbeitið ykkur nú vel og reynið að finna út hvaða kaupstaðir þetta eru. Sendið svörin til Krakkasíðunnar. Kómedíuleikhúsið sýnir DIMMALIMM í Borgarbókasafni, Tryggrvagötu 15, næsta sunnudag 12. mars kl. 15 boacardOkasafn REYK|AV(KUR Allir velkomnir og ókeypis aðgangur Sími 563 1717 - www.borgarbokasafn.is ; e & I L S S T A D r R M \ A N R E y K J A V r K A K N D I K N E A K N R * O D S 6 R N N A F K U R T P P A A I D X P L S R A J A y N R V A P D A R E E B V E T D D V S F V I y T L O T L A 6 * I E J I K R D S 6 S A B E K L I K A I M R U N V Æ H A F N A R F J Ö R €> U R L E O N R T K F T F A N A T í S A F J Ö R D U R S H llj B S Ú J H V E K R 6 N ðJ ■ Praut 2: Stafakassinn VURPEPS MAPOL UGARK LOGRUT OMALNE VERBIN ATOAAURT PENALAPSÍ NABINA Vinningar fyrir svör við þrautum Þeir sem senda inn lausnir við þrautunum á síðunni geta átt von á skemmtiiegum vinningum frá Ótrúlegu búöinni. f boði eru pílu- spjöld, töskur, fótboltar, taflborð og farsímaskart svo eitthvað sé nefnt. Dregið verður úr réttum svörum og nöfn vinningshafa birtast á Krakka- síðunni næsta laugardag. Svo viljum við auðvitað alltaf fá frá ykkur góða brandara, smásögur, Ijóð, teikningar og hvað sem ykkur dettur i hug. Þessi krúttlegi björn er sæll og glaður því hann er búinn að borða svo mikið af hollum mat. í maganum á honum eru níu tegundir af ávöxtum og grænmeti en nöfnin á þeim hafa ruglast. Getið þið fundið út hvað er í maganum á honum? Sendið svörin til Krakkasíðunnar. Netfangið hjá Krakkasíðunni er krakkar@bladid.net og heimilis- fangið er Blaðið-Krakkar, Bæjar- lind 14-16,201 Kópavogur. —a Myndirnar tvær af Bangsímon og vinum hans eru nánast alveg eins. Ef vel er að gáð má þó sjá að á hægri myndina vantar fimm hluti sem eru á vinstri myndinni. Getið þið fundið út hvaða hlutir það eru? Sendið svörin til Krakkasíðunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.