blaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 28

blaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 28
28 I TÍSKA LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 blaðið Tískuveisla í Lissabon Þessa dagana stendur yfir fjögurra daga glœsileg tískusýning í Lissabon í Portúgal þar sem haust- og vetrartískan fyrir árið 2006 er sýnd. Sýningunni lýkur á morgun en meðal sýnenda eru til dœmis hönnuðirnir Alexandra Moura ogAnabela Baldaque. Alexandra hefur þegar hlotið gott lof fyrir hönnun sína og segja má að hún sé með þekkt- ustu portúgölsku hönnuðum af yngri kynslóðinni. Alexandra er fædd árið 1973 og er með próf úr hinum virta IADE hönnunar- skóia sem ber nafnið Instituto de Artes Visuais, Design e Marketi á frummálinu. Síðan Alexandra lauk prófi frá IADE hefur hún tekið þátt í ýmsum sýningum og hannað hverja línuna á fætur annarri. Á árunum 1997 - 2001 vann hún sem aðstoðarhönnuður hjá Ana Salazar og José António Tenente. Eins og sjá má hér að neðan lætur Alexandra eftir sér taka enda er hönnun hennar flott og klæðileg. Öll módelin hennar Alexöndru voru meö þessa sérstæðu eyrnarlokka á sýningunni í Lissabon. Eins var hárgreiðslan mjög afgerandi og fiott. Glæsilegur kjóll með einkar tignarlegt bak eftir Alexöndru Moura. Hér má sjá fallega hönnun eftir Anabela sem er engu síðri en hönnun Alexöndru en þó hefðbundnari. Svartur dagur tískunnar. Mörg módelin litu út eins og þau væru að vinna í kola- námu en fötin stóðu samt sem áður fyrir sínu. Hér var kolanámuáhrif unum sleppt en þess í stað kaus Alexandra að sýna meira frekar en minna. ÁþessarimyndséstglöggtaíAlexandraleggurmikladhenluábertbaktlhQustog vetrartiskunni lexandra skilur karlmennina ekki eftir í lausu lofti. Glæsileiki, fegurð og notagildi einkennir hönnun Anabela. Svart virðist vera ráðandi litur í haust og vetur ef marka má Anabela.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.