blaðið - 11.03.2006, Síða 42

blaðið - 11.03.2006, Síða 42
42 i krAkKaRnIr LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 blaðið ■ Praut 1: Krakkakrossgáta Vinnings- hafar verð- launaþrauta Á Krakkasíðunni síðasta laug- ardag vorum við með þrjár verðlaunaþrautir og sendu fjölmargir inn réttar lausnir. Þessir krakkar voru dregnir út og hljóta þau skemmtilega vinn- inga frá Otrúlegu búðinni. Þið getið sótt vinningana á skrif- stofu Blaðsins, Bæjarlind 14-16 í Kópavogi. Þraut 1 - vinningshafar: Ásdís Rúna Guðmundsdóttir, 9 ára Breki Ingibjargarson, 8 ára Þraut 2 - vinningshafar: Saga Dögg Þrastardóttir, 9 ára Gabríel Sölvi Windels, 7 ára Þraut 3 - vinningshafar: Jón Trausti Harðarson, 8 ára Thelma Karen Hilmarsdóttir, 7 ára Ötrúlega búðin* uiiiinmiiikiMmmii »- (/> fö c O) ro ro ~o </> ra 5 E 'O 03 _q ■° m 03 = O) s- i_ o o s- GQ í stafakassanum hér að neðan er að finna nöfn á 10 þekktum kaup- stöðum á íslandi. Nöfnin eru skrifuð ýmist lárétt eða lóðrétt. Einbeitið ykkur nú vel og reynið að finna út hvaða kaupstaðir þetta eru. Sendið svörin til Krakkasíðunnar. Kómedíuleikhúsið sýnir DIMMALIMM í Borgarbókasafni, Tryggrvagötu 15, næsta sunnudag 12. mars kl. 15 boacardOkasafn REYK|AV(KUR Allir velkomnir og ókeypis aðgangur Sími 563 1717 - www.borgarbokasafn.is ; e & I L S S T A D r R M \ A N R E y K J A V r K A K N D I K N E A K N R * O D S 6 R N N A F K U R T P P A A I D X P L S R A J A y N R V A P D A R E E B V E T D D V S F V I y T L O T L A 6 * I E J I K R D S 6 S A B E K L I K A I M R U N V Æ H A F N A R F J Ö R €> U R L E O N R T K F T F A N A T í S A F J Ö R D U R S H llj B S Ú J H V E K R 6 N ðJ ■ Praut 2: Stafakassinn VURPEPS MAPOL UGARK LOGRUT OMALNE VERBIN ATOAAURT PENALAPSÍ NABINA Vinningar fyrir svör við þrautum Þeir sem senda inn lausnir við þrautunum á síðunni geta átt von á skemmtiiegum vinningum frá Ótrúlegu búöinni. f boði eru pílu- spjöld, töskur, fótboltar, taflborð og farsímaskart svo eitthvað sé nefnt. Dregið verður úr réttum svörum og nöfn vinningshafa birtast á Krakka- síðunni næsta laugardag. Svo viljum við auðvitað alltaf fá frá ykkur góða brandara, smásögur, Ijóð, teikningar og hvað sem ykkur dettur i hug. Þessi krúttlegi björn er sæll og glaður því hann er búinn að borða svo mikið af hollum mat. í maganum á honum eru níu tegundir af ávöxtum og grænmeti en nöfnin á þeim hafa ruglast. Getið þið fundið út hvað er í maganum á honum? Sendið svörin til Krakkasíðunnar. Netfangið hjá Krakkasíðunni er krakkar@bladid.net og heimilis- fangið er Blaðið-Krakkar, Bæjar- lind 14-16,201 Kópavogur. —a Myndirnar tvær af Bangsímon og vinum hans eru nánast alveg eins. Ef vel er að gáð má þó sjá að á hægri myndina vantar fimm hluti sem eru á vinstri myndinni. Getið þið fundið út hvaða hlutir það eru? Sendið svörin til Krakkasíðunnar.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.