blaðið - 23.03.2006, Blaðsíða 28

blaðið - 23.03.2006, Blaðsíða 28
Keypt og selt Þjónusta 28 I ÝMISLEGT Hróarskelduhátíðin er stærsta tónlistarhátíð í Norður Evrópu enda sóttu 115 þúsund manns hátíðina þegar mest var. Engu öðru lik Hróarskelduhátíðin er stærsta tónlistarhátíð í Norður Evrópu á ári hverju. Hana sœkja þúsundir manna hvaðanœva úr heiminum. Þeir vita sem til þekkja að engin tilfinning er lík þeirri að vera á Hróarskelduhátíð- inni. Reyndar er tilfinningin svo mögnuð að margir fara á hátíðina ár hvert. A einni Hróarskelduhátíð sameinast gríðarleg gleði, enn meiri tónlistaráhugi og ótal þjóð- erni. Enda er Hróarskelduhá- tíðin stærsta tónlistarhátíð í Norður Evrópu en hún hefur verið haldin reglulega síðan árið 1971. Þeir sem skipu- leggja og sjá um Hróarskeldu- hátíðina eru að miklum hluta sjálfboðaliðar en einungis 20 fastráðnir starfsmenn vinna við hátiðina. Hróarskelduhá- tíðin er heldur ekki haldin í þeim tilgangi að græða sem mest á henni því öllum ágóða er varið til góðgerðarmála. Bob Dylan, Roger Wat- ers og Guns N'Roses Nú þegar liggur að einhverju leyti fyrir hvaða hljómsveitir koma til með að spila á Hró- arskeldu í ár. Stærstu nöfnin eru án efa Bob Dylan sem þarfnast engrar frekari kynn- ingar, Roger Waters, Guns N'Roses og Sigur Rós. Allt eru þetta listamenn sem eiga án efa eftir að draga margan Islendinginn til Danmerkur. Einnig má nefna önnur stór nöfn úr tónlistarheiminum á borð við Placebo, Deftones, Coldcut, Franz Ferdinand, Arctic Monkeys, Lady Sover- eign, Morrissey og Kanye West. Þessar hljómsveitir eru helst frá Bretlandi og Banda- ríkjunum en á hátíðinni eru vitanlega hljómsveitir hvaðan- æva úr heiminum. Best að koma snemma Sala aðgöngumiða á Hróar- skeldu 2006 er þegar hafin en miða má fá í Exit.is í Borgartúni. Hátíðin hefst fimmtudaginn 29. júní kl. 17.00 og stendur til 2. júlí en upphitun hefst sunnudag- inn 25. júní. Aðgöngumiði á hátíðina tryggir tjaldstæði í viku, frá sunnudeginum 25. júní kl. 08:00 sem og aðgang á alla tónleika hátíðarinnar. Miðað við gengi þann 13. mars er verð aðgöngumiðans 16.600 krónur. Auk þess þarf að kaupa flugfar báðar leiðir sem og ferð til og frá flugvelli. Það er mikilvægt að koma tím- anlega til að tryggja sér gott tjaldstæði og margir koma á sunnudeginum til að vera handvissir um að næla sér í gott svæði. Enn aðrir fá ein- hvern til að tjalda fyrir sig en alla vikuna fyrir Hróarskeldu- hátíðina fjölgar tjöldunum ört ogþétt. Ef komið er á fimmtu- deginum er nokkurn veginn hægt að treysta á það að tjald- svæðin næst tónleikasvæðinu sjálfu eru upptekin. Nóg er af tjaldstæðum en önnur tjald- svæði eru lengra í burtu. Allt til sölu Þeir sem ætla sér á Hróar- skelduhátíðina þurfa fyrst og fremst að búa sig vel. Það þarf vitanlega að hafa tjald, svefn- poka og þess háttar útbúnað. Auk þess má alls ekki gleyma regnfötum og stígvélum þar sem það hefur ansi oft verið rigning á hátíðinni með til- heyrandi leðju og drullu. Forð- ast skal að geyma verðmæti í tjöldum á svæðinu því auð- veldlega er hægt að stela þeim. Annars er hægt að kaupa allt mögulegt á svæðinu sjálfu, regnföt, hefðbundin föt, hljóð- færi, skartgripi og allt annað sem nöfnum tjáir að nefna að ógleymdum matvörum og drykkjarföngum. svanhvit@bladid.net Bræðurnir Ormsson opna nýja verslun í Keflavík. Bræðurnir Orms- son opna nýja verslun á Hafnargötu 25 í Keflavík í dag þar sem áður var Ljósboginn. Húsnæðið hefur verið endurbætt með nýjum innrétt- ingum. Hefðbundið vöruúrval Bræðr- anna Ormsson verður á boðstólum, mikið úr- val fermingargjafa auk hefðbundinna heimilis- tækja í eldhús, þvottahús og nýjustu sjónvörp í stofuna, frá merkjum eins og AEG, TEFAL, Solis, Pioneer, Sharp, Sam- sung, LOEWE, Olympus, Nikon, Jamo og Hama. Mörggóð opnunar- tilboð verða fyrstu dagana. Krydr^ ástarlífiö Kanínu búningur Rómantíf^is Hverfisgötu 62 Rvk, S: 586-8500 {Hornirtu á Frakkastíg) Opið virka daga 12-20 Laugardaga 12-17 TIL SÖLU ALLT í JÁRNIN! PIASTfHIUTIR I STEYFUMÓT: -RðR/KtNM -PLtTVSTtUR -STltRNUROFl Bindir ehf Bæjarhrauni 20 Sími 564 6050 Opið þri.- fim.10.00-17.00 fös. 10.00 -16.00 S:568-2878 Síðumúla 13,108 R www.praxis.is praxis@praxis.is_______________ bráðlnust cjjb. Vainshelt egg m/ fjarstýringu scin drcgui ein 40 fct. Fjarstýr- ingin hcfur 10 forstillingar á hrada. 'lilvaiið fyrir hcrrann að hafa fjarstýr- inguna. Verð áður kr. 13.995.- nu iíV!. 5-995.* 'lungu titrari. 'fungu titrarann cr hiegt að stilla á4vcgu. Hann cr fyrir bæði kynin og passar á alla. Sýndur í “Sex inspcclor” þáttunum og hcfur slcgið í gcgn á íslandi. Áður kr. 5.995.- nú ff. 3.995.* Ilöfrungurinn. Vinsælasta leik- tækið fyrir pðr. I Trónuflipínn cr tii að örva kon- una og tcygjan- legur hringurinn gefur hcrranum örvun. Höfrung- urinn hcfur fjölþrcpa fjarstýringu I m/ hmðastiilir. Vcrð áður 8.995.- kr. 4.995.- Eigum takmarkað magn á góðu verðiafþessum þýsku gæðakaffivélum, helliruppá 1,8 Iftra, hitaplata fyrir aukakönnu. Einnig bjóðum við uppá allar tegundir kaffivéla og drykkjarlausnir almennt. Upplýsingar: Allar pizzur af matseðli Allarpi; + 9" nvítlauksbrauð á aðeins1150 kr eða 16"pizzameð 2/áleggji ítlauksbrauð« um + 9"hvítlauksbraúð á aðeinsllSO kr. Pizza 67, Austurveri Háaieitisbraut 68. Sími 800 67671 50% AFSLÁTTUR AF FRÁBÆRUM GJAFAVÖRUM! opið mán tilfös 10-18 lau 12-16 Ljós og ilmur ehf Bfldshöfði 12 • S. 517 2440 www.Loi.is VERSLUN ÚR OG SKARTGRIPIR Full búð af fallequm fermingargjöfum Strandgötu 37 220 Hfj Opið mán-fös.08-18 lau. 11-16 Sími 565-4040 Fax 552-4567 www.gunnimagg.is lovedsign.is Pierre Lannier, AIGLE, VUARNET/ Vönduðogfalleg armbandsúr/ERNA Skipholti 3, s. 552 0775, erna.is SPÁDÓMAR ALSPÁ 908-6440 Spil, bolli, hönd, Tarot Miðlun, ráðgjöf, NLP Fyrirbænir og fyrri líf Símaspá, einkatímar FINN TÝNDA MUNI Spásíminn 908-6116 Sirrý Heilsa, ástir, fjármál Vélar VÉLAR K. . Vatnagörðum 16 sími 568 6625 Alternatorar og startarar f bíla og vinnuvélar Varahlutaþjónusta Hagstætt verð www.velarehf.is Alternatorar Startarar Einkatímar 823-6393 Spásíminn 908-2008 Tarrot, draumaráðning, einkatímar.Opin alla daga frá 17-23.Kristín. VIÐ6ERÐIR Reiðhjólaverkstæði Tökumallartegundir reiðhjóla til viðgerðar. Sláttuvélamarkaöurinn Vagnhöföa 8110 RVK. í sömu götu og Bílabúð Benna. S: 5172010 Tómstundir BYSSUR SP0RTBUÐ TITAN SK0TVEIÐAR, ÚTIVIST & KAJAKAR Hreindýrarifflar á tilboði SPORTBUD@SPORTBUD.IS WWW.SPORTBUD.IS [ KRÓKHÁLSI 5G - 110 REYKJAVÍK - SlMI 5178810 | Raflagnir Raflagnir Dyrasímar Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum Fljót og góð þjónusta „Sími 893 1733 Jón Jónsson Löggiltur rafverktaki www.raflagnir.is Internetþjönusta Húsnæði Leiguhúsnædi SPANN Barcelona, Costa Brava og Menorca (búð til leigu á þessum stöðum! Upplýsingarfást í síma s: 899-5863 Eða á heimasíðu www.helenjonsson.ws Atvinna ATVINNA IBOÐI Vefhýsing Má bjóð.T þér ódýrnrí órtiggari vefhýsingu á betra verði? 8.is ALLRA ÁTTA | SÍMI 588 8885 B0RÐBÚNAÐUR Boröbúnaöar- og stólaleigan Fyrir ferminguna, giftinguna, afmælið. Þú getur stólað á okkur! Gúmmí- vinnustofan Starfskraftur óskast, mikil vinna framundan upplýsingar í síma 553 1055 Nonna biti ðskar eftir starfskrafti í fulla vinnu. Uppl í síma: 586-1840 og 899- 1670 og á staðnum. Nonna biti Upplagt fyrir skðlafólk. Starfsfólk óskast á milli 17 og 21 virka daga. uppl í síma 586-1840 og 8991670 og á staðnum. Gallerý fiskur Þjónustufólk óskast í sai Þjónustufólk óskast í sal. Vinnutími frá 17:30-221-3 daga aðra hvora helgi. uppl. í s: 587-2882 Kristófer.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.