blaðið - 23.03.2006, Blaðsíða 36

blaðið - 23.03.2006, Blaðsíða 36
36 IDAGSKRÁ FIMMTUDAGUR 23. MARS 2006 blaðið HVAÐSEGJA STJÖRÍIURNAR? Hrútur (21. mars-19. apríl) Skráningar staöreynda skipta sífellt meira máli ( nútímaþjóðfélagi. Passaðu að hafa allt þitt á tand- urhreinu. ©Naut (20. apríl-20. mai) Takir þú ekki mark á skilaboðum sem undirmeðvit- undin sendir þér muntu hugsanlega verða af góðu tækifæri. ©Tvíburar (21. mai-21. júní) Allar leiðir liggja að sömu endastöð. Stundum er þetta einungis spurning um það hversu langan út- úrdúr vagninn ekur. ©Krabbi (22. júnf-22. júlO I amstri dagsins áttu til að gleyma að sjá almenni- lega um sjálfa/n þig. Ef þú heldur ekki heilsunni hættir þú að geta beitt þér eins og þú þarft. ®Ljón (23. júlf- 22. ágúst) Grámyglan segir duglega til sín. Farðu út og finndu fyrir hafgolunni leika um andlit þitt. Ðagurinn tek- ur stakkaskiptum. Meyja (23. ágúst-22. september) Ef fer sem horfir munu mars og Venus taka gagn- stöðu í merki meyjunnar. Legðu einkamálin á ís meðan svo stendur. ©Vog (23. september-23. október) Innan um það fólk sem þú umgengst hvað mest líður þér vel. Þó þarf það ekki að þýða að þér geti ekki einnig liðið vel annars staðar. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Markmið þín era óðum að ganga upp. Hálfnað er verk þá hafið er og þér hefur tekist að halda áfram. Núgildirað klára. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Innan um sumt fólk líður þér alls ekki vel. Þú þarft annað hvort að læra að umgangast það eða taka meðvitaða ákvörðun um að gera slíkt ekki. Steingeit (22. desember-19. janúar) Náðu áttum svo þú þurfir ekki að snúast eins og skopparakringla þegar hitna tekur f kolunum. Happatalan er 18. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Undir niðri veist þú hvernig taka skuli á ákveðnu máli. Pú vilt standa öðruvisi að því en stundum verður skynsemin að ráða. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Með jákvæðu hugarfari kemur fátt í veg fyrir að dagurinn fari á besta veg. Skipuleggðu þig vand- lega og kláraðu dæmið með glans. FULLT ERZNDI SEM PULUR atli@bladid.net „Nú ætti Atli að staldra við. Heldur hann aðþað sé einhver leikur að vera þula hjá Ríkissjónvarpinu? Brosa framan íþjóðina og mæla af munni fram kynningar á dagskrárliðum af öllum stærðum og gerðum? Starf þulunnar er list sem reyndar er á fárra færi eins og dæmin sanna. Umsjón í ung- lingaþætti er leikur einn samanborið við starfþul- unnar." DV - 22. mars 2006. Það er fyndið þegar blað sem eitt sinn var með eigin siðareglur en þykist núna fylgja gildandi reglum fer í hlutverk siðapostula og segir fólki muninn á réttu og röngu. Svipað væri ef barn sem sæti í skammarkróknum segði manni að haga sér skikkanlega. Sæmilega læst fólk sér að í fjölmiðlapistli mín- um síðasta þriðjudag gerði ég aldrei lítið úr þulu- starfinu heldur stakk ég upp á að Ásgeir Kolbeins- son, þáttastjórnandi á Sirkus, ætti að prófa starfið. Allir ættu að hafa jafna möguleika á störfum þjóð- félagsins og þó DV segi á fárra færi að vera þula þýðir það ekki að Ásgeir eigi ekki möguleika. Þrátt fyrir ótvíræða hæfni blaðamanna DV til að misskilja merkingu einfaldra texta skil ég ekki alveg hvernig þeir fengu út að mér þætti þulustarf- ið lítilsverðara en önnur störf. í rýni minni sagði ég Ásgeir ágætlega skýrmæltan og að honum þætti greinilega ekki erfitt að tala í sjónvarpi. Ég myndi telja það góða kosti en DV lítur augljóslega öðrum augum á starfið. Mér skilst að Eva Sólan sé einnig sminka á RÚV en Ásgeir Kolbeins ætti vafalaust ekki í vandræðum með að bæta því á sig ofan á að brosa framan í þjóðina. Ég gerir mér fulla grein fyrir að Ásgeir er ekki eins sætur og Ellý Ármanns eða Eva Sólan, en ég er nokkuð viss um að Ríkissjónvarpið leggst ekki svo lágt að ráða eftir útliti. Þess vegna stend ég við skoðun mína að Ásgeir Kolbeinsson eigi fullt erindi í þularstarfið. SJONVARPSDAGSKRA SJÓNVARPIÐ 16.40 Handboltakvöld e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar e. 18.30 Latibær Þáttaröð um (þróttaálf- inn, Glanna glæp, Sollu stirðu og vini þeirra í Latabæ. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Gettu betur 21.15 Sporlaust (6:23) Bandariskspennu- þáttaröð um sveit innan Alríkislög- reglunnar sem leitar að týndu fólki. 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (31:47) (Desperate Housewives) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í út- hverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 23.10 Lífsháski (33:49) (Lost II) Banda- rískur myndaflokkur um stranda- glópa á afskekktri eyju í Suður- Kyrrahafi. e. 23.55 Skfðamót fslands (1:4) Saman- tekt frá mótinu sem fram fer á Dal- vík og í Ólafsfirði. 00.15 Kastljós 00.55 Dagskrárlok SIRKUS 18.15 Kötlugos 2006 18.30 Fréttir NFS 19.00 (sland í dag 19.30 American Dad (4:16) 20.00 Friends (22:24) 20.30 Splash TV 2006 21.00 Smallville 21.45 X-Files (Ráðgátur) 22.30 Extra Time - Footballers' Wive Þær eru fallegar, moldríkar og geta gertþaðsem þærvilja. 23.00 Invasion (11:22) e. 23.45 Friends (22:24) 00.10 Splash TV 2006 e. STOÐ2 06.58 ísland í bítið 09.00 BoldandtheBeautiful 09.20 ífínuformÍ2005 09.3S Martha (Jamie Lee Curtis) 10.20 My Sweet Fat Valentina (Valent- ína) 11.10 Alf 11.35 Whose Line is it Anyway 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours(Nágrannar) 12.50 ífínuformÍ20os 13.05 Handlaginn heimilisfaðir (17:25) 13.30 TwoandaHalfMen (23:24) 13.55 The Sketch Show (4:8) (Sketsa- þátturinn) 14.25 The Block 2 (24:26) e. (Blokkin) 15.10 Wife Swap (8:12) (Vistaskipti 2) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Með afa, Barney 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 Simpson fjölskyldan (18:22) e. 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 (sland í dag 19.35 Strákarnir 20.05 Meistarinn (13:21) 20.55 HowlMetYourMother (10:22) 21.20 Nip/Tuck (11:15) (Klippt og skor- ið 3) Sean vill losna við Quentin af læknstofunni eftir að hann kemst að því að Quentin erfarinn að halda við Juliu, fyrrum eiginkonu hans. Christian ber sig vel þótt Kimber sé farin frá honum en undarleg hegð- un hans gefur þó annað til kynna. 22.05 Life on Mars (1:8) (Líf á Mars) Hér eru á ferð breskir þættir sem slegið hafa rækilega gegn í heimalandinu á síðustu vikum. 22.55 American Idol 5 00.40 Dead Heat (Dauðariðillinn) 02.10 Huff (6:13) 03.10 Clockers e. 05.15 Fréttir og (sland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVí SKJÁREINN 15.50 Bak við tjöldin: V for Vendetta 16.15 Queer Eye for the Straight Guy 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.35 Gametíví 20.00 FamilyGuy 20.30 Malcolm In the Middle - ioka- þáttur 21.00 Sigtið 21.30 Everybody loves Raymond 22.00 The BachelorVI 22.50 Sex Inspectors 23.35 JayLeno 00.20 Law&Order: SVU e. 01.10 TopGeare. 02.00 Fasteignasjónvarpið e. SÝN 16.20 Spænski boltinn e. 18.00 (þróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Stump the Schwab 18.55 US PGA 2005 - Inside the PGA 19.20 Gillette WorldCup 2006 19.50 Enska bikarkeppnin Charlton - Middlesbrough b. 22.00 Destination Germany 22.30 SagaHMi954Sviss 00.00 Fifth Gear 00.30 Enska bikarkeppnin e. ENSKIBOLTINN 07.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" e. 08.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" e. 14.00 Blackburn - Middlesbrough frá 18.03 16.00 WBA-Man.Utd.frá 18.03 18.00 Arsenal - Charlton frá 18.03 20.00 „Liðiðmitt" 21.00 Birmingham - Tottenham e. 23.00 Everton - Aston Villa frá 18.03 STOÐ2BÍÓ 10.00 50 First Dates (50 fyrstu stefnu- mótin) 12.00 Thing You Can Tell Just by Lo- oking at Her (Kvennasögur) Að- alhlutverk: Glenn Close, Cameron Diaz, Calista Flockhart, Kathy Baker, Holly Hunter, Amy Brenneman, Val- eria Golino. Leikstjóri, Rodrigo Garc- ía. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 14.00 Lost in Translation (Rangtúlkun) Aðalhlutverk: Bill Murray, Scarlett Johansson. Leikstjóri, Sofia Coppola. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 16.00 50 First Dates (50 fyrstu stefnu- mótin) Aðalhlutverk: Drew Barry- more, Adam Sandler, Rob Schneider. Leikstjóri, Peter Segal. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 18.00 Thing You Can Tell Just by Look- ing at Her (Kvennasögur) Aðalhlut- verk: Glenn Close, Cameron Diaz, Ca- lista Flockhart, Kathy Baker, Holly Hunter, Amy Brenneman, Valeria Golino. Leikstjóri, Rodrigo García. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 20.00 Independence Day e. (Þjóðhá- tíðardagurinn) Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Bill Pullman, Will Smith. Leikstjóri, Roland Emmerich. 1996- Bönnuð börnum. 22.20 The Prime Gig (Feitasti bitinn) Aðalhlutverk: Ed Harris, Julia Orm- ond, Vince Vaughn, Rory Cochrane. Leikstjóri, Gregory Mosher. 2000. Stranglega bönnuðbörnum. 00.00 Tears of the Sun (Tár sólarinnar) Aðalhlutverk: Bruce Willis, Monica Bellucci, Cole Hauser. Leikstjóri, Antoine Fuqua. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Pretty When You Cry (Brosað gegnum tárin) Spennumynd þar sem kynlíf, eiturlyf og morð gegna lykilhlutverki. Sara Cerreni getur vafið karlmönnum um fingursér og þegar hún veiðir Albert Straka í net sitt á hann sér ekki viðreisnar von. Aðalhlutverk: Sam Elliot, Jamie Kennedy, Carlton Elizabeth. Leik- stjóri, Jack N. Green. 2001. Strang- lega bönnuð börnum. 04.00 The Prime Gig (Feitasti bitinn) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.