blaðið - 23.03.2006, Blaðsíða 37

blaðið - 23.03.2006, Blaðsíða 37
blaöið FIMMTUDAGUR 23. MARS 2006 DAGSKRÁ I 37 Tilboð sem Velkomin/n í Corleone fjölskylduna. Eftir að hafa stundað smáglæpi og leyst önnur minni verkefni hefur þú verið samþykktur inn í þekktustu glæpafjölskyldu Bandaríkjanna. Nú er það í þínum höndum að fylgja skipunum, öðlastvirðingu, fástöðu- hækkun og gera New York borg að þinni. Ef haldið er rétt á spilunum getur þú fetað í fótspor Marlon Brando og orðið næsti Don. Tölvuleikurinn um Guðföðurinn er kominn hingað til lands á Play Station 2, Xbox og PC. Leikurinn er byggður á samnefndri bók eft- Sjónvarp- ið, 20.10 G e t t u betur Nú standa fjög- ur lið eftir íspurninga- | ' | k e p p n i framhalds- skólanna, /L Gettubetur. í kvöld fer fram fyrri undanúrslita- þátturinn í beinni útsendingu úr myndverinu við Fiskislóð í Reykja- vík. Þar mætast lið Borgarholtsskóla og Verzlunarskóla Islands. ◄ StÖð 2, 21.20 Nip/Tuck (11:15) (Klippt og skorið 3) Sean vill losna við Quentin af læknstofunni eftir að hann kemst að því að Quentin er farinn að halda við Juliu, fyrrum eig- inkonu hans. Christian þer sig vel þótt Kimber sé farin frá honum en undarleg hegðun hans gefur þó ann- að til kynna. Sirkus, 22.30 Extra Time - Foot- ballers’ Wive Þær eru fallegar, moldríkar og geta gert það sem þær vilja! I þessari þáttaröð er fjallað um Aniku, systur Tanyu Turner. Ef ykk- ur fannst Tanya vera slæm, bíðið þá þar til þið sjáið Aniku. þú getur ekki hafnað ir Mario Puzo og kvikmynd- unum í kjölfar hennar. Hér seg- ir frá fjölskyld- unni, virðingu og tryggð. Leikurinn ger- ist í New York á árunum 1945 1955 þar sem leikmenn eiga að klifra upp metorðastiga mafíunnar og ná yfirráðum yfir borginni. Leikmenn geta búið til eigin persónu í leiknum, og ráðið hvernig hún vinnur sig upp frá því að vera smáglæpamað- ur í að verða næsti Don. Leikurinn hefur fengið góða dóma í leikjapressunni, t.a.m. 8.1 af 10 hjá Gamespot. com, 8 af 10 hjá Gamezone.com og 8.3 af 10 hjá Xbox Advanced. Hver vill ekki verða hluti af þess- ari fjölskyldu? Lokaorð „Égþarfrétt að stökkva út og verð hugsan- lega í nokkurn tíma.“ Síðustu orð Lawrence„Titus" Oates, landkönnuðar og höfuðsmanns (1880-1912) Pennan dag... ...árið 1963 kom fyrsta plata Bítlanna út í Bretlandi. Please Please Me gaf einungis tvær smáskífur af sér; Love Me Do/I Love You og Please Please Me/Ask Me Why, sem seldust misvel. Sú fyrri aðallega vegna þess að plötuverslun umboðsmanns sveitarinnar keypti helling af henni. Sú síðari varð hins vegar fyrsta lag Bítlanna á topp breska vinsældalistans. Sigtið fim kl. 21 Sjónvarpsmaðurinn Frímann Gunnarsson leitast við að dýpka skilning áhorfenda á lífinu í nýjum þætti á fimmtudögum klukkan 21. (D

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.