blaðið - 12.04.2006, Page 28

blaðið - 12.04.2006, Page 28
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2006 blaöið 28 I Konur klœðast jakkafötum Buxur, vesti, brók og brjóstahaldari...ég er hœtt að ganga ípilsi. Þegar Coco Chanel hún tók upp á því að ganga í buxum og tweed jökkum af elskhuga sínum, her- toganum af Westminister, var hún fyrsta konan (svo vitað sé) sem braut upp þá ævagömlu hefð að konur gengju einungis í pilsum. Með tímanum fór Chanel að hanna buxur sem hentuðu konum betur (rennulásinn við mjöðmina og grennra mitti) og í kjölfarið varð hún ábyrg fyrir því að klæðskera- sniðin jakkaföt fyrir kvenfólk bár- ust inn í tískuheim Parísar og þaðan til Hollywood. Fataskápar í Hollywood Upp úr 1930 voru buxur komnar í fataskápa og skúffur fjölmargra kvenna um hinn vestræna heim. Það hjálpaði líka til að heimsfrægar fegurðardísir á borð við Marlene Di- etrich, Katherine Hepburn og Gretu Garbo voru duglegar að boða þetta nýja „fagnaðarerindf með því að klæðast buxnadrögtum við hvert tækifæri, hvort sem var á blaðaljós- myndum eða í kvikmyndum. Sjálfstæður jafningi karla Katherine Hepburn skipaði sér fljótlega sess sem einn helsti boð- beri kven-jakkafatatískunnar. Hún þótti gefa mynd af bandarísku konunni sem sjálfstæðum einstak- lingi sem vílaði það ekki fyrir sér að keppa á sviðum karla og standa •••••••••••••••••••••• Kona í jakkafötum þótti bera með sér sterkan og ferskan kynþokka - Þrátt fyrir að fötin væru upprunalega karl- mannsföt voru þau á sama tíma kvenleg, líkt og þegar kona klæðist stórum náttfötum. þeim jafnfætis. Kona í jakkafötum þótti einnig bera með sér sterkan og ferskan kynþokka - þrátt fyrir að fötin væru upprunalega karlmanns- föt voru þau á sama tíma kvenleg, líkt og þegar kona klæðist stórum náttfötum af karlmanni, (en senur þar sem fegurðardísir spígspor- uðu um á stórum náttfötum voru nokkuð vinsælar í kvikmyndum þess tíma). margret@bladid.net Hin íðilfagra Greta Garbo var í hópi þeirra Hoillywood stjarna sem hafði óbreytanleg áhrif á kvenfatatísku nútímans. Katherine Hepburn sást varla íkædd öðru en buxum þegar frægarsól hennar skein sem skærast. Á sama tíma var hún talin holdgerfingur hinnar sjáfstæðu konu. vidur.is Harðviðurtil húsbygginga. Vatnsklæðning,panill, pallaefni, parket o.fl.o.fl.Gæði á góðu verði Uppl. hjá Magnúsi í síma 660 0230 og 561 1122 Sími: 587 1000 & 577 2800 >- W! JT isa Hyundai Galloper 2.5 TDI, 4/2000, ek. 146þús, beinskiptur, 33” breyttur, Ál- felgur, Dráttarkúla, Intercool- er, Kastargrind, Pluss áklæði, Rafm. í rúðum og speglum, samlæsingar o.fl. Asett verð 940.000.- Subaru Legacy G1 2,0L STW árg 8/2000 ekinn 208 þús km, sjálfskiptur, sumardekk á álfelgum og vertardekk á stálfelgum, geisla-spilari, rafmagn í öllu, 1 eigandi. Verð aðeins 790,000.- Isuzu Trooper 3,0 TDI árg 8/2000 ekin 123þús km, sjálf- skiptur, 32” dekk, abs, álfel- gur, armpúðar í sætum, drát- tarbeisli, filmur, fjarstýrðar samlæsingar, geislaspilari, og m/fl 1 eignandi frá upphafi. Verð 1,890,000.- Toyota Hiace Langur Dí- sel, KÆLIBÍLL. Árg 7/2003 ekinn 155þúskm sjálfskiptur 5 hurðirabs bremsur,geislasp ilari,nýtt í bremsum og fl.top þjónustaður. Verð: 1,590,000.- Pierre Lannier Opiðídag 10-18 & laugardag 11-14 MMMMMWM PASKATILBOD Ljósblá ullarnærföt, (síðar buxur og síðerma bolur), fyrir börn. Bleik ullarnæriöt, (síðar buxur og síðerma bolur), fyrir konur. Græn og Royal blá ullarnærföt, (síðar buxur og síðerma bolur), fyrir menn. Barónsstíg 3 Sími: 552 7499 Lokað Skírdag og Föstudaginn langa •MNVJS Opið laugardaginn 15. apríl ffá 10 -16 Vbff og þurrt Clarins markaðsseturflottan púðurfarða sem má nota bceði blautan ogþurran Express Compact Foundation er skemmtileg nýjung frá Clarins en þessi farði er bæði blautur og þurr í senn. Þurr er hann sérlega hent- ugur fyrir þær sem hafa olíukennda húð, en hinar sem eru með eðlilega húð kjósa heldur að bleyta svampinn og þá kemur farðinn náttúrulega út, án þess að þurrka húðina. Áferðin af þessum púður- farða er silkimjúk og kemur mjög vel út eftir að búið er að setja hann á and- litið. Húðliturinn helst líka sá sami, burtséð frá lýsingu í umhverfinu en margar kvarta stundum undan því að andlitið komi undarlega út á myndum þegar flassi er beint að því. Púðurfarðinn verndar líka húðina fyrir óæskilegum áhrifum frá um- hverfinu. Umbúðirnar eru fallegar og þær koma með svampi og spegli og fara mjög vel í veski, buddu eða rassvasa.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.