blaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 13

blaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 13
VELFERÐ UMHVERFI NÝSKOPUN • Fjölgun hjúkrunarrýma og efling heimaþjónustu fyrir aldraða • Flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni • 19. aldar götumynd Laugavegarins verði varðveitt • Orkuveitan og Landsvirkjun verði áfram í eigu almennings • Heilsdagsskóli með máltíðum, íþróttum, list og verknámi frá upphafi skólagöngu • Efling atvinnulífs og þekkingariðnaðar í borginni • Frítt í strætó fyrir börn, unglinga, aldraða og öryrkja • Styrking stofnbrauta og Sundabraut í sátt við íbúana • Átak í ferli- og aðgengismálum fatlaðra • Sýnilegri löggæsla í hverfum borgarinnar • Verndun óspilltrar náttúru í borginni • Aukin þátttaka íbúa í stjórnun borgarinnar • Fjölgun lóða án útboðs Kosningaskrifstofa Aðalstræti 9, s. 552 2600 • flistinn@xf.is • www.f-listinn.is ÞAU SKIPA SEX EFSTU SÆTIN Á F-LISTA FRJÁLSLYNDRA OG ÓHÁÐRA TIL BORGARSTJÓRNARKOSNINGA í VOR • ... Anna Sigríður Óiafsdóttir, doktor í næringarfræði Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona, leikstjóri og leikritahöfundur Ólafur F. Magnússon, læknir og borgarfulltrúi Kjartan Eggertsson, skóla- stjóri Tónskóla Hörpunnar Ásta Þorleifsdóttir, verkefnastjóri og ráðgjafi Margrét K. Sverrisdótt- ir, framkvæmdastjóri og varaborgarfulltrúi

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.