blaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 33
METSOLUBOK UM ALLAN HEIM
&
nutjMuz
Franskar konur veröa ekki feitar en þær njóta
þess aö fá sér brauð og kökur, vín og þriggja
rétta máltíðir. Mireille Guiliano afhjúpar einfalda
leyndardóma og veitir okkur innsýn í hvernig
hægt er aö njóta þess aö boröa en halda sér
jafnframt grönnum og heilbrigðum.
„Engin spurning að þessi bók er sú besta
af öllum nýjustu megrunarbókunum."
Flott, sannfærandi, skynsamleg, fyndin
- og tímabær: frábær bók um holla lífshætti
sem fjallar ekki um megrun og getur gjörbreytt
hugsunarhætti og lífi fólks.
Nanci Hellmich, USA Today
„Grönn, glæsileg, vel máli farin, skynsöm
og nýtir sér kænskubrögðin feimnislaust
- alveg eins og frönsku konurnar."
Adam Gopnik, höfundur Paris to the Moon
„Þýðingarmikil og heillandi bók
fyrir þá sem hafa reynt alla háskalegu
og misheppnuðu megrunarkúrana."
Nicole Miller
„Ég fagna því að út er komin bók sem
er ólík öllum megrunarbókunum með
skyndilausnirnar - og það höfðaði
sérstaklega til mín að þurfa ekki að fara
í líkamsræktina."
Lynne Truss, The Times (London)
JPV ÚTGÁFA
www.jpv.is