blaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 34

blaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 34
34 i krAkKaRnIr FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2006 blaöiö Páskakrossgáta Hlaupahjól í vinning í tilefni páskanna ætlar Ótrúlega búðin að gefa glæsilegt Jambuster hlaupahjól í vinning fyrir sigurvegara Krakkakrossgátunnar. Notið meðfylgjandi myndir til þess að finna út hvaða orð passa í reitina. Raðið svo stöfunum í reitunum með litlu númerunum saman og þá fáiði út lausnarorðið. Sendið lausnarorðið á netfangið krakkar@bladid.net eða heimilisfangið Krakkasíða Blaðsins, Hádegismóum 2, no, Reykjavík. 21 13 14 15 15 22 16 10 13 12 18 11 4 24 20 19 14 23 5 17 16 7 íc 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 Vinningshafar 8. apríl Oddur Þór Þórisson, 9 ára Gnoðavogi 82 104 Reykjavík - Hvað er að sjá þig stelpa? spurði mamman. - Ég datt í drullupoll, svaraði Stína. - í þessum fínu fötum? - Já, ég hafði ekki tíma til að fara úr þeim! - Rosalega er baðherbergið ykkar fínt. - Já, en passaðu þig á vigtinni þarna á gólfinu. - Af hverju? - Ég veit ekki hvað hún gerir, en mamma öskrar alltaf þegar hún stígur á hana. í líffræðitímanum: - Agnar, hvaða fjölskyldu tilheyrir górillan? - Ég veit það ekki. Ég er svo ný- fluttur í bæinn að ég þekki ekki alla ennþá. Eldar Máni Gíslason, 6 ára Leirubakka 10 109 Reykjavík Þið getið sótt vinninga frá Ótrú- legu búðinni á skrifstofu Blaðsins, Hádegismóum 2, eftir páska. Hefurðu heyrt um hanann sem er svo latur að hann bíður eftir að ein- hver annar hani gali og kinkar svo kolli til samþykkis. Atli býður dömu upp í dans. Daman: Finnst þér gaman að dansa? Atli: Já, svo sannarlega. Daman:Afhverju lærirðu þá ekki að dansa? gamall? - Það er nokkuð ljóst að þú þarft að fá gleraugu, sagði augnlæknirinn við sjúklinginn. - Hvernig geturðu vitað það án þess að hafa rann- sakað í mér augun? - Ég sá það nú bara á því hvernig þú komst gangandi inn um gluggann. - Hvað getur maður lifað lengi án heila? - Ja, ég veit þ a ð e k k i. Hvað ert þú ■ Brandarahornið Ótrúlega búðirí1

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.