blaðið - 13.04.2006, Síða 45

blaðið - 13.04.2006, Síða 45
blaöið FIMIMTUDAGUR 13. APRÍL 2006 DAGSKRÁI45 Fimm rithöfundar í Sjónvarpinu í kvöld kl 19.40 verður rætt við fimm rithöfunda sem voru gestir á Bókmenntahátíð í Reykja- vík í fyrra. Þá verður rætt við skáld- in Andrej Kúrkov, Javier Cercas, Erik-Emmanuel Schmitt, Margaret Atwood og Paul Auster. í þættinum birtist meðal annars viðtal sem Árni Bergmann tók við Rússann Andrej Kúrkov. Hann hlaut alþjóðlegt lof fyrir fyrstu bók sína „Dauðinn og mörgæsin“ sem hefur verið þýdd á íslensku. Óborg- anleg samtímasaga um mann í Úkraínu sem fenginn er til að skrifa minningargreinar um látna fyrir- menn og hefur tekið að sér mörgæs sem dýragarðsyfirvöld borgarinnar hugðust farga. Upplausnarástandið þarna eystra í brennidepli. Um dagskrárgerð sá Jón Egill Bergþórsson. Þátturinn er textaður á síðu 888 í Textavarpi. Rússneski rithöfundurinn Andrej Kúrkov. SUNNUDAGUR SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Bú! (2:52) 08.12 Stundarkorn (2:4) 08.20 Kóalabræður(2:i3) 08.30 Pósturinn Páll (2:4) 09.00 Bubbi byggir 09.45 Andarteppa (2:4) 10.00 Ævintýri H.C. Andersens - Næt- urgalinn 10.25 Leikfangasaga II (Toy Story II) 11.55 Hundurinnminn(MyDogSkip) 13.30 Mozart-hátíð í Berlín 15.30 Bob Dylan (2:2) (No Direction Home: Bob Dylan) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri H.C Andersen (7:26) 18.25 Dalabræður (12:12) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Latibær 20.30 Olga Borodina á Listahátíð Upp- taka frá tónleikum rússnesku sópr- ansöngkonunnar Olgu Borodinu á Listahátíð í Reykjavík 2004. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. 21.05 Forrester fundinn (Finding Forr- ester) Bandarisk biómynd frá 2000 um strák sem fær námsstyrk við virt- an skóla á Manhattan og kynnist þar gömlum rithöfundi og einfara. 23.25 Spartakus (Spartacus). SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 (sland í dag 19-55 Þrándurbloggar 20.00 Sirkus RVK e. 20.00 Splash TV 2006 e. 20.55 Þrándurbloggar 21.00 "bakviðböndin" 21.30 Idol extra 2005/2006 e. 22.00 Bikinimódel Islands 2006 22.30 Supernatural (9:22) e. 23.15 X-Files e. 00.00 Þrándurbloggar 00.05 Laguna Beach (17:17) e. STOÐ2 07.00 10.50 11.10 11.35 12.00 12.25 13.25 14.10 14.40 15.05 16.30 18.05 18.30 19.10 20.00 20.50 21.30 23-35 01.10 02.45 04.15 06.05 Barnatími Stöðvar 2 Home Improvement (8:25) MyWifeandKids 3rd RockFromtheSun Hádegisfréttir Það var lagið e. Oprah (50:145) Joey (23:24) Hight Court (21:22) The Haunted Mansion (Drauga- húsið) Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Terence Stamp, Nathaniel Parker. Leikstjóri: Rob Minkoff. 2003. Leyfð öilum aldurshópum. Fletch Aðalhlutverk: Chevy Chase, Don Joe Baker, Dana Wheeler-Nic- holson, Tim Matheson. Leikstjóri: Michael Ritchie. 1985. Leyfð öllum aldurshópum. Simpsons Fréttir, íþróttir og veður Garðar Thor Cortes í Grafarvogs- kirkju Upptaka frá margrómuðum tónleikum sem Garðar Thor Cortes hélt í Grafarvogskirkju í desember sl. þar sem Garðar tekur vel valin sönglög, m.a. þau sem prýddu nýút- komna metsöluplötu hans. Kidnapped (1:3) (f kröppum dans) Vönduð og skemmtileg ævintýra- mynd frá BBC fyrir alla fjölskylduna, sýnd i þremur hlutum yfir páskana. Myndin er byggð á sígildri sögu eft- ir Robert Louis Stevenson, höfund Gulleyjunnar, en hér er á ferð stór saga um ástir, svik og uppreisn i Skotlandi á 18. öldinni. Aðalhlut- verk: lain Glen, Adrian Dunbar, Jam- es Anthony Pearson. 2004. Idol - Stjörnuleit De-Lovely (Dá-samlegt) Stjörnum prýdd stórmynd um líf og ástir tón- skáldsins Coles Porters, sem naut sannarlega hins Ijúfa. BennyandJoon The Banger Sisters (Grúppíurnar) Almost a Woman (Þroskasaga konu) Shipping News (Skipafréttir) Simpsons SKJÁR1 07.00 6 til sjö e. 14.00 08.00 Dr.Phile. 16.00 08.45 Sigtiðe. 18.00 14.50 Ripley's Believe it or not! e. 18.35 15-35 Game tíví e. 20.45 16.05 Dr. 90210 e. 21.15 16.35 Upphitun 23.1S 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Cheers 06.15 19.20 Fasteignasjónvarpið 08.00 19.35 Everybody loves Raymond e. 20.00 OneTreeHill 10.00 21.00 Triangle 1/3 The Triangle er æsi- 12.00 spennandi sjónvarpsmynd í þremur 14.00 hlutum um ógnir Bermúda þríhyrn- ingsins með Sam Neill og Eric Stoltz í aðalhlutverkum. Hópurfólks legg- ur upp í ferð til að rannsaka þríhyrn- 16.00 inginn, en þau átta sig fljótt á því að þau eru að kljást við eitthvað sem er langt ofar mannlegum skilningi. 18.00 22.30 Celebrities Uncensored 23.15 Sigtið e. 23.45 The Shark Net e. 20.00 00.45 The Dead Zone e. 01.30 The BachelorVI e. 03.00 Sex Inspectors - lokaþáttur e. 03.35 TvöfaldurJay Leno e. 05.05 Óstöðvandi tónlist 22.00 SÝN 10.50 Skólahreysti 2006 16.05 Enski boltinn (Wolves - Watford) Bein útsending frá leik Wolves og Watford í ensku i. deildinni. 18.05 Spænski bikarinn 20.00 Motorworld 20.30 Gillette Sportpakkinn 21.00 Súpersport 2006 21.05 Meistaradeild Evrópu frétta- þáttur 21.35 World Poker 23.05 NBA - Bestu leikirnir (LA Lakers - Boston Celtics 1985) 00.35 Enski boltinn Meistara leikhúss íáránleikans minnst í dag eru hundrað ár frá því að rit- höfundurinn og Nóbelsverðlauna- hafinn Samuel Beckett kom í heim- inn og er tímamótunum fagnað með ýmsum hætti í fæðingarborg hans Dublin. Þó að Beckett hafi alist upp í Dubl- in lifði hann og starfaði mestalla ævi sína í París og fæðingarborgin gegnir ekki stóru hlutverki í verk- um hans líkt og í verkum skáld- bróður hans og landa James Joyce. Þrátt fyrir það halda borgarbúar, og reyndar írar allir, minningu hans hátt á lofti þessa dagana. Boð- ið er upp á listasýningar, upplestra og málþing um verk hans auk þess sem leikrit meistarans eru sett upp á fjölum leikhúsa. Víða um borgina má ennfremur sjá stórar myndir af honum á borðum og textabrotum úr verkum hans hefur verið varpað á ýmis kennileiti hennar. Leikhús fáránleikans Leikrit Becketts, sem gjarnan eru kennd við leikhús fáránleikans, og tilvistarspeki þóttu mjög umdeild á sínum tíma og fengu blendnar við- tökur jafnt almennings og gagnrýn- enda. Verkin þykja margræð þrátt fyrir einfaldleika sinn og margir hafa átt erfitt með að fá botn í þau. Frægasta leikrit Becketts er án efa Beðið eftir Godot frá 1952 sem hefur nokkrum sinnum verið sett upp hér á landi. Það fjallar um tvo menn sem bíða í vegarkanti komu ENSKIBOLTINN STÖÐ2-BÍÓ fimm) fimm) Aðalhlutverk: Molly Parker, Gabrielle Rose, Mary-Louise Parker. Leikstjóri: Jeremy Podeswa. 1999. Leyfð öllum aldurshópum. Tortilla Soup Aðalhlutverk: Hector Elizondo, Tamara Mello, Jacqueline Obradors. Leikstjóri: María Ripoll. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. Along Came Polly (Svo kom Polly Aðalhlutverk: Ben Stiller, Jennifer Aniston, Philip Seymour Hoffman, Debra Clinger. Leikstjóri: John Ham- burg. 2004. Leyfð öllum aldurshóp- um. The Juror (Kviðdómandinn) Að- alhlutverk: Alec Baldwin, Demi Moore, Joseph Gordon-Levitt. Leik- stjóri: Brian Gibson. 1996. Strang- lega bönnuð börnum. 00.00 Original Sin (Holdið er veikt) Aðal- hlutverk: Antonio Banderas, Angel- ina Jolie, Thomas Jane. Leikstjóri: Michael Cristofer. 2001. Bönnuð börnum. 02.00 The Laramie Project (Morðið 1' Lar- amie) Aðalhlutverk: Christina Ricci, Steve Buscemi, Laura Linney. Leik- stjóri: Moisés Kaufman. 2002. Bönn- uð börnum. 04.00 TheJurore. (Kviðdómandinn) ®Hrútur (21.mars-19. aprfl) Ef þú átt orku afgangs reyndu þá aÖ nýta hana til að skoða þau tilboð sem borist hafa undanfarna daga. Taktu hæsta tilboði og ekki líta til baka. Naut (20.april-20.maQ Þetta er þín vika ef þaö er eitthvað að marka stjðrn- urnar. Ekki hugsa um einhverjar einfaldar aögerðir, þú ert fullkomin/nn eins og þú ert. Ástvinur þinn mun hlúa einstaklega vel að þér á næstunni. ©Tvíburar (21.maf-21.j6nf) Nú er tækifærið til að láta af gömlum vana. Ef þu reykir, dreptu í. Ef þú hefur verið að hugsa um að hreyfa þig, farðu af stað. Ávinningurinn er ótví- ræður og þér mun liða eins og þú hafir sigrast á einhverju. ©Krabbi (22. júnf-22. júlQ Þú getur grætt mikið á þvi að fara hljóðlega af stað (öllum samningaviðræðum. Vinnuveitendur eiga það til að fara í baklás ef ráðist er á þá með offorsi og miklum kröfum. Ekki gefa samt eftir. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Ástvinir þinir geta orðið svolítiö þreyttir á ráðriki þínu. Þú verður að gera þér grein fyrir því að þú stjómar ekki heiminum. Leggðu við hlustir og reyndu að gera málamiðlanir. 0 ,1 Meyja (23. ágúst-22. september) Þú getur leyft þessu sambandi að sigla sinn sjó eða þú getur tekið ákvörðun um að það sé þess virði að bjarga. Þið þurfið bæði að vinna f sambandinu ef það á að ganga. Það þarf tvo til að dansa. ©Vog (23. september-23. október) Reyndu að skilja það að þú ert ómissandi. Þú finnur það strax þegar þú talar við vinnufélaga og ástvini. Farðu inn á skrifstofu hjá yfirmanni þin- um og krefstu þess að fá launahækkun og lengra sumarfrí. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Vinur þinn lætur sér ekki segjast og þú verður að beita allri þinni ræðulist til að sannfæra vininn um það að stundum sé betra að bíða. Þú hefur einstakt lag á að róa fólk niður og vinurinn þarfnast þess svo sannarlega. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það er kominn timi á ferðalag. Eirðarleysið hefur magnast upp I þér að undanförnu og þú veist að þú ert þessi manneskja sem þarf að vera á hreyfingu. Notaðu páskana til að fá smá útrás. Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú þarft að gera þér grein fyrir hvar veikleikar þínir og styrkleikar liggja. Þú munt aldrei þekkja sjálfan þig ef þetta er ekki á hreinu. Um leið og þú gerir þér grein fyrir þessu verður lifið einfaldara. © Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Stígðu aðeins til baka i dag og leyfðu málinu að kólna. Oft er betra að stíga til baka í stað þess að taka ákvörðun i hita leiksins. Tilfinningahitinn get- ur borið jafnvel besta fólk ofurliði. ®Fiskar (19. febrúar-20. mars) Á yfirborðinu virðist málið vera einfalt en það er eitthvað sem kraumar undir. Notaðu innsæi þitt til þess að skilja hvað það er sem vantar i þetta mál. Aðeins þannig geturðu leyst það í eitt skipti fyriröll. manns sem aldrei lætur sjá sig. Fyrst eftir að verkið var sýnt tóku margir gagnrýnendur undir með orðum einnar söguhetju þess: „Ekk- ert gerist, enginn kemur, enginn fer. Það er hræðilegt." Sýningum á Beð- ið eftir Godot á Broadway var hætt eftir aðeins 59 sýningar árið 1956. Verkið hefur þó hækkað í áliti frá því það var fyrst sett á fjalirnar og nú á dögum er talið að það hafi valdið straumhvörfum í leikrita- smíð. Ronan McDonald, yfirmaður Alþjóðlegu Beckett-stofnunarinnar við Háskólann i Reading, segir að Beckett hafi með verkinu breytt hugmyndum fólks um hvað talið var leyfilegt að gera á sviði. Hundrað ár eru liðin I dag frá þvi að Samuel Beckett, meistari leikhúss fáránleikans, kom í heiminn.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.