blaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 44

blaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 44
44 I DAGSKRÁ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2006 blaöiö ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Það er flóð af peningum á leiðinni. PassaSu þig á því að missa ekki fótana. Það sem kemur auðveld- lega getur farið auðveldlega. o Naut (20. apnl-20. maí) Það er hlýja í hjarta þínu og þú finnur fyrir ein- hverju sem þú hefur ekki fundið fyrir lengi. Ekki láta efa og ótta draga þig niður. Reyndu að njóta þessarar tilfinningar dag hvern. ©Tvíburar (21. maí-21. júní) Ef hlutir eru að ná ákveðinni fótfestu er kominn tími til að halda áfram og það sem allra fyrst. Láttu ekki ókunnugleika aðstæðna draga úr þér kjarkinn. Þú hefur allt sem þarf til að ná enn lengra. ©Krabbi (22. júní-22. júlO Þaö er eitthvað sem heldur aftur af þér. Það gæti tengst því að þú hefur verið of góð/ur við sjálfan þig að undanförnu. Að gefa alltaf eftir sjálfum sér er mjög vafasamt. Reyndu að setja þér einhver markmið og standa við þau. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Nú er góður timi til að setjast niður og hugsa að- eins um framtíðina. Það er eitthvað sem þú hefur viljað gera lengi og því ekki drffa í því. Byrjaðu samtsmátt. © Meyja (23. ágúst-22. september) Ástvinur þinn þarf á þvf að halda að þú sýnir íverki að þér þyki vænt um hann. Þannig muntu koma f veg fyrir uppsafnaða streitu sem á endanum getur orðið óyfirstiganleg. Ástin krefst athygli og alúðar. ©Vog (23. september-23. október) Þegar einkalíf þitt og vinna er farið að skarast illi- lega saman er hætta á þvf að þú fáir aldrei það frí sem þú verðskuldar. Hugurinn verður að fá hvíld frá vinnu endrum og eins. © Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Köld griman sem þú berð hylur þina duldu mýkt og lífsgleöi. Ástin er eins og skúringar. Það verður að fara í öll horn og ekki breiða yfir snögga bletti. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Ekki fara lengra með málið. Það eru ekki allir tilbún- ir að ganga jafn langt og þú. Betra er að leyfa vinnu- félögunum að ná þér og halda síðan áfram. Ef þú gerir það ekki er hætt við að þú standir uppi einn. Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú hefur endalausa möguleika i dag en til þess að nýta þá sem skyldi verður þú að komast yfir nokkrar gamiar hindranir. Gangtu hreint til verks og af rökfestu. Láttu ekki tilfinningarnar bera þig ofurliði. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Ekki gefast upp þó eitt og annað sé ekki að ganga upp á þann máta sem hentar nákvæmlega. Lífið fer sjaldnast eftir þeim brautum sem markaðar eru. Líttu yfir völlinn og reyndu að vinna með það sem þú heíur. OFiskar (19. febrúar-20. mars) Vertu aðeins íhaldssamari f dag, ekki (hugsun held- ur aðgerðum. Vinnufélögum hefur staðið nokkur ógn af hátterni þínu og það færi best á því að draga aðeins úr. Þú þarft ekkert að breyta þér, bara að sýna aðeins minna af þér. mmÍMglSmt \ EIMHVERW TIMANN... kolbran@bIadid.net RÚV og Stöð 2 hafa gert fuglaflensunni rækileg skil í sérstökum fréttaskýringum. Þar er okkur sagt að fuglaflensan muni koma einhvern tím- ann, hugsanlega geti hún orðið að farsótt en það sé ekki víst. Kannski verði ekkert úr henni - og það er næstum eins og fréttamenn verði hálf leiðir þegar þeir segja þessi síðustu tíðindi. Það er náttúrlega ekkert gaman að segja frétt sem er eiginlega engin frétt. En svo hýrnar yfir fréttamönnum. þegar þeir segja manni að hugsanlega gætu margir dáið og ef ekki úr fuglaflensu þá úr einhverjum öðr- um faraldri sem er alveg víst að muni ein- hvern tímann dynja yfir heimsbyggðina. Niðurstaðan er sú að sennilega eigum við öll eftir að deyja einhvern tímann. Ég get nú ekki séð að það sé skúbb. Einn íslandsvinur hefur látist úr fugla- flensu, álft sem fullyrt er að hafi verið á leið hingað til lands þegar hún örmagn- SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 10.05 Leikfangasaga (Toy Story) 11.20 Litli gíslinn 13.00 Rocky og Buliwinkle í ævin- týrum 14.35 Eivor Þáttur um færeysku söngkon- una Eivoru Pálsdóttur sem hefur unnið hug og hjörtu íslendinga og var kosin e. 15.10 Bob Dylan (1:2) (No Direction Home: Bob Dylan) Ný heimilda- mynd eftir Martin Scorsese um bandaríska söngvaskáldið Bob Dylan og feril hans á árunum 1961- 1966. e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Latibær 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Fimm rithöfundar Rætt við rithöf- undana Andrej Kúrkov, Javier Cercas, Erik-Emmanuel Schmitt, Margaret Atwood og Paul Austersem öll voru gestir Bókmenntahátíðar í Reykja- vík í fyrra. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. 20.45 Hvalaknapinn (Whale Rider) 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (34:47) 23.10 Lífsháski (36:49) 23.55 Barnaby ræður gátuna - (3:5) SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 ísland í dag 19.25 Þrándurbloggar 19.30 BernieMac(i:22) 20.00 Friends (10:24) 20.30 Splash TV 2006 20.55 Þrándur bloggar 21.00 Smallville .21.45 X-Files 22.30 Extra Time - Footballers' Wive 23.00 Invasion (14:22) e. 23.45 Þrándurbloggar 23.50 Friends (10:24) e. 00.15 Splash TV 2006 e. LAUGARDAGUR STOÐ2 11.10 Alf 11.35 3rdRockFromtheSun 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Homelmprovement(7:25) 12.45 Martha (Nia Long) 13.30 Another Pretty Face (Ungfrú snoppufrfð) Aðalhlutverk: Mel Har- ris, Wendy Braun, Perry King. Leik- stjóri: Ray Vega. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 15.00 The Sketch Show (7:8) e. 15.25 Wife Swap (11:12) e. 16.15 Bruce Almighty (Bruce almáttug- ur) Aðalhlutverk: Jim Carrey, Jenni- fer Aniston, Morgan Freeman. Leik- stjóri: Tom Shadyac. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 18.05 The Simpsons (8:23) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Eivör á tónleikum í Langholts- kirkju Upptaka frá vortónleikum Gradualekórs Langholtskirkju. Ein- söngvari er Eivör Pálsdóttir. 19.45 Meistarinn (16:21) 20.30 How I Met Your Mother (13:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) 20.55 Touch of Frost - Near Death Ex- perience (Jack Frost - Lífshætta) 22.30 Nip/Tuck (14:15) (Klippt og skor- ið) 23.15 American Idol (26:41) 23.55 American Idol (27:41) 00.20 Medicine man 02.00 Huff (8:13) 02.55 American Psycho 2 04.20 The Man Who Sued God (Maður- inn sem stefndi Guði) 06.00 The Simpsons (8:23) 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁR1 07.00 6 til sjö e. 08.00 Dr. Phil e. 08.45 Fyrstu skrefin e. 16.10 Queer Eye for the Straight Guy e. 17.05 Dr. Phil 18.00 19.00 19.25 19.35 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.50 23-35 00.20 01.10 01.35 02.25 02.35 6 til sjö Cheers Fasteignasjónvarpið Game tíví FamilyGuy The Office Sigtið Everybody loves Raymond The Bachelor VI - tvöfaldur úr- slitaþáttur Sex Inspectors - lokaþáttur Kyn- IffssérfræðingamirTraceyCoxogMi- chael Alveir greiða úr kynlífsvanda para í þáttunum The Sex Inspectors. Þau greina ástarlíf fólksins og reyna aðeinangra vandamálið. Jay Leno Law&Order:SVU e. Cheers e. Top Gear e. Fasteignasjónvarpið e. Óstöðvandi tónlist SÝN 14.30 NBA 16.30 Enska bikarkeppnin (Middlesbro- ugh - Charlton) 18.12 Sportið 18.30 Súpersport 2006 18.35 Veistu svarið? 19.00 Spænsku mörkin 19.30 US PGA í nærmynd 20.00 GilletteHM20o6sportpakkinn 20.30 Leiðin á HM 2006 21.00 Sænsku nördarnir 21.50 Saga HM (1966 England) 23.30 Fifth Gear (I fimmta gír) Breskur bílaþáttur af bestu gerð. Hérerfjall- að jafnt um nýja sem notaða bíla en ökutæki af nánast öllum stærðum og gerðum koma við sögu. Greint er frá nýjustu tíðindum úr bflaiðnað- inum og víða leitað fanga. Á meðal umsjónarmanna er Quentin Wilson, einn þekktasti bílablaðamaður Breta. 00.0 Ai Grand Prix aðist og lést við strend- ur Skotlands. Harm- rænn dauði hennar rataði í fjölmiðla hér á landi. Því var ræki- lega komið til skila að hún hafi borið með sér dauðann. En fyr- ir náð forlaganna lést hún áður en hún lenti hér á landi. Nú bíðum við eftir næsta svani. ENSKIBOLTINN 14.00 Wigan - Birmingham frá 08.04 16.00 Sunderland - Fulham frá 08.04 18.00 Middlesbrough - Newcastle frá 08.04 20.00 Liverpool - Bolton frá 09.04 22.00 Saga stórþjóðanna á HM: e. 23.00 Tottenham - Man. City e STÖÐ2-BÍÓ 10.00 David Bowie: Sound and Vision 12.00 Sky Captain and the World of Tomorrow 14.00 Bróðir minn Ijónshjarta 16.00 Stuck On You (Óaðskiljanlegir) Aðalhlutverk: Matt Damon, Greg Kinnear, Eva Mendes. Leikstjóri: Peter Farrelly, Bobby Farrelly. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 18.00 David Bowie: Sound and Vision Einstök heimildamynd um David Bowie sem um árabil hefur verið í fremstu röð tónlistarmanna. Bo- wie fæddist í Englandi og sló fyrst í gegn árið 1969 með laginu Space Oddity. 20.00 Sky Captain and the World of Tomorrow Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow, Jude Law, Giovanni Ribisi. Leikstjóri: Kerry Conran. 2004. 22.00 K-19: The Widowmaker Aðalhlut- verk: Harrison Ford, Liam Neeson, Joss Ackland, Ingvar E. Sigurðsson. Leikstjóri: Kathryn Bigelow. 2001. Bönnuð börnum. 00.15 Van Wilder Aðalhlutverk: Ryan Reynolds, Tara Reid, Tim Matheson, Kal Penn. Leikstjóri: Walt Becker. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Ash Wednesday (Öskudagur) Aðal- hlutverk: Brian Burns, Elijah Wood, Jimmy Cummings, Edward Burns. Leikstjóri: Edward Burns. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 K-19: The Widowmaker RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 - Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Sumarið er að koma! Veiðikortið 2006 Kortiö gildir sem veiðileyfi í 23 veiöivötn víttog breitt um landiö. Veiðikortiö er fjölskylduvænt og stuölar aö notalegri útiveru. Ný vötn eru: - Þingvallavatn fýrir landi Þjóðgarös - Ljósavatn - Hraunsfjörður Nánari upplýsingar um önnur vötn eru á vef Veiöikortisins www.veidikortid.is Sölustaöir: ESSO stöövarnar - veiðibúðir og vlöar Frl heimsending á netpöntunum - www.veidikortid.is Fœreyska innrásin Laugardaginn 22. apríl 2006 verður færeyskur dagur á Nasa við Austur- völl þegar sex framúrskarandi fær- eyskir flytjendur sækja ísland heim. Tónlistarhátíðin Atlantic Music Event (AME) hefur hingað til ein- ungis verið haldin í Færeyjum og í Danmörku með góðum árangri en nú er komið að íslandi. Blómlegir frændur Fyrsta AME hátíðin hér á landi skart- ar Högna Lisberg, Gestum, Déjá Vu, Makrel, Marius og Lenu en þetta eru allt flytjendur sem eru í frem- stu röð færeyskra tónlistarmanna í dag. Tilgangurinn er að kynna blómlegt tónlistarlíf Færeyinga fyr- ir íslendingum og gefa færeyskum tónlistarmönnum tækifæri til að koma tónlist sinni á framfæri við íslenska tónlistaráhugamenn. Sér- stakir gestir AME hátíðarinnar í ár er svo íslenska hljómsveitin Dikta sem stefnir á að heimsækja Færeyj- ar til tónleikahalds síðar á árinu. Miðaverð á hátíðina er aðeins 1500 kr. +150 kr. Miðagjald. Forsala aðgöngumiða fer fram í verslunum Skífunnar og á midi.is.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.