blaðið - 29.07.2006, Blaðsíða 28

blaðið - 29.07.2006, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2006 blaöiö íþróttir ithrottir@bladid.net Loksins, loksins Suðurafríski framherjinn Benni McCarthy er loksins á leiðinni í ensku úrvals- % deildina eftir nokkrar tilraunir. Nýverið gerði hann fjörurra ára samning við Biackburn og er þvi þriðji framherjinn sem Mark Hughes kaupir i sumar. Áður lék Benni með Ajax, Celta Vigo og Porto. Hann hefur leikið 60 landsleiki fyrir þjóð sína og skorað 26 mörk. SmAimvnt 4« S • www.bilamarkadurinn.is Smiðjuvegur 46-e s: 567-1800 JEEP LIBERTY SPORT SJALFSKIPTUR Arg.03 Ek.45 þ. VJ390,- Lán 1440,- SUBARU LEGACY GL STW11/98 SJALFSKIPTUR TILBOÐ 100%LAN KR 622,- KR.24Þ PR MAN MMC LANCER OZ RALLY Arg.02 Ek.74þ.km Alf. Spolierkit o.fl V.1350,- Skipti Ód. iiaipliF VOLVO LAPPLANDER WALP 3 6x6 11/78 Ek.8þ.km 6 manna SUNLIGHT CAMPER 7 FET NÝR Arg.06 ir,H/K»atn.V1200,- SUZUKIVITARAJUU 01/98 Ek.101 þ.km 5 gíra V .550,- JEEP GRAND CHEROKEE 4,7 Arg.01 ek.42þ.km Leður, T.lúga,CD,Rafm. í öllu. V J250,- TOY. LAND CRUISER 90 6X 33"l 01/99 Ek.139 þ.km. Einn Eigandi, G verii 1990,- mögoleiki á 1560,- þúsju. láni" HONDA FOREMAN 4X4 TRAXLOCK NÝTT FJÖRHJÖL Arg.06 SJAKF5KIPT,MÖGUL A UNl V.740,- Opnunartími: Mánudaga - Föstudaga 10:00 -19:00. Laugard. 10:00 -17:00 Sunnud. 13:00-17:00 SkohiA Stjörnuleikmenn Chelsea: Geta þeir spilað . saman? José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur tilkynnt að hann muni stilla Frank Lampard og Michael Ballack saman á miðjunni. Enginn deilir um hæfileika þessara leikmanna en spurningin er hins vegar sú hvort þetta séu of líkir leik- menn til að geta spilað samtímis. .. - % Frank Lampard Fæddur 20. júní 1978 Landsleikir: 45 Mörk: 10 STYRKLEIKAR Hingað til hefur Lampard notið góðs af vinnusemi Claude Mak- elele á miðjusvæöinu og fengið meira frjálsræöi til að stýra sóknarleik liðsins. Hikar ekki við aö ógna marki með föst- um skotum sínum og skorar gjarnan mörg mörk fyrir félagiö. Á síðustu leik- tíð endaði hann sem markahæsti leik- maður liðsins með 20 mörk. Lampard hefur veriö lofaður fyrir vinnusemi sína og viðhorf, leggur mikið upp fyrir liðsfé- laga sína og meiðist nánast aldrei. VEIKLEIKAR Lampard skorar mikið fyrir Chelsea en hann þarf líka margar tilraunir til þess. Hann skoraði þessi 20 mörk á síðastu leiktíð eftir 159 skot. Til samanburðar skoraði Didier Drogba 16 mörk í 83 tilraunum. Þetta kom berlega í Ijós á HM í sumar þar sem var sá leikmaður sem skaut oftast á markið en án þess að skora mark. NIÐURSTAÐA: Að hafa þessa tvo heimsklassa leikmenn í hópnum sínum er eitthvað sem alla knattspyrnustjóra dreymir um. Vandinn er hins vegar sá hvort hægt sé að stilla þeim upp samtímis því báðir eru þeir sókndjarfir mjög og huga þarf einnig að varnarskyldum á miðjunni. Hingað til hefur Mourinho leikið 4-3-3 leikkerfið en miðað við leikmannakaupin í sumar er talið líklegt að hann breyti yfir í 4-4-2. Ef svo er, þá gæti liðsuppstillingin verið áþekk þvi sem Brasilíumenn höfðu á HM í Þýskalandi Michael Ballack Fæddur 26. sept. 176 Landsleikir: 70 Mörk: 31 STYRKLEIKAR Mjög fjölhæfur leikmaður sem getur leyst margar stöður en þekkt- astur er hann sem sókndjarfur miðju- maður sem skorar mikið af mörkum. Ballack getur ógnað með báðum fótum og hefur mjög góða boltameðferð. Hann er líka góður skallamaður og á síðasta tímabili með Bayern Munchen skoraði hann 14 mörk. Ballack hefur leiðtoga- hæfileika eins og sjá mátti sem fyrirliði þýska landsliðsins á HM í sumar. VEIKLEIKAR Baliack er jafnan talinn fjölhæfari leik- maður en Lamþard en hann hefur líka verið gagnrýndur fyrir það að hverfa í leikjum, sérstaklega þegar mikið liggur undir. Hann á það til að fara óvarlega í tæklingar og fær reglulega á sig gul spjöld að óþörfu. I

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.