blaðið - 29.07.2006, Blaðsíða 33

blaðið - 29.07.2006, Blaðsíða 33
blaðiö LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2006 ÝMISLEGT I 33 Góð ráð: Heimilið þrifið á nokkrum mínútum Hver kannast ekki við að fá sím- tal frá vinafólki sem er einmitt á leiðinni í heimsókn og húsið er á hvolfi? Flestir hafa einhvern tím- ann lent í því að þurfa að taka til á örskömmum tíma, svo heimilið líti almennilega út. Hér koma nokkur ráð sem gerir fólki kleift að þrífa heimilið á 20 mínútum eða minna. 1. Taktu körfu og gakktu í öll her- bergi. Taktu upp hluti sem eiga ekki heima þar. Feldu svo körf- una inni í skáp eða einhvers staðar þar sem gestir sjá ekki til. l.Þrífið baðherbergið sem gest- irnir munu nota. Þrífið það í snatri, kveikið á kerti og gerið það huggulegt. Munið að í þessu herbergi hafa gest- irnir tíma til að líta í kringum sig enda eru þeir í ró og næði. 3. Ryksugaðu helstu herbergin sem gestirnir munu dvelja í og hristið púðana til. 4. Lokiðdyrumíöðrumherbergjum sem gestirnir munu ekki nota, sérstaklega ef það er drasl í þeim. 5. Ef það er kvöld þá er gott að kveikja á nokkrum ljósum. Að degi til skulu gardínur dregnar frá. Bjart herbergi lítur út fyrir að vera hreinna. 6. Settu vatn, kanil og negul í pönnu á eldavélina. Leyfðu því að malla svo heimilið fyllist af indælli og ferskri lykt. Þrífið baðherbergið Gestirnir hafa nægan tíma til að skoða baðherbergiðenda sitja þeir þar író og næði. SU DOKU - LEIÐBEININGAR Su Doku þrautin snýst um að raða tölunum frá 1-9 lárétt og lóðrétt í reitina, þannig að hver tala komi ekki nema einu sinni fyrir í hverri línu, hvort sem er lárétt eða lóðrétt. Sömu tölu má aukin heldur aðeins nota einu sinni innan hvers niu reita fylkis. Unnt er að leysa þrautina út frá þeim tölum, sem upp eru gefnar. 2 3 9 9 5 6 7 3 7 4 6 5 1 7 2 9 6 3 4 1 2 3 2 4 1 3 8 9 5 1 4 8 4 2 8 3 7 6 4 9 7 3 8 5 2 3 8 6 1 3 5 4 9 9 1 5 3 8 4 5 1 9 3 8 6 2 7 5 4 1 8 3 2 4 7 9 2 1 4 3 6 3 8 2 9 7 2 7 9 3 8 1 1 7 6 3 2 6 8 4 7 8 2 5 7 6 7 2 4 7 8 5 6 3 6 4 5 1 9

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.