blaðið - 29.07.2006, Blaðsíða 37

blaðið - 29.07.2006, Blaðsíða 37
blaóið LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2006 gjftP W: „Ég horfi nu ekki niikiö á sjónvarp og ég á ekki vona á þvi að ég niuni horfa mikið um helgina en ef ég kveiki þá horfi ég helst á Extreme Chann- el, það er svona nett klikkaður þáttur sem ég fíla alveg. Ég svo að ég skelii mér á Sigur Rósar-tón- leikana á sunnudaginn og horfi á þá „live“ í stað þess að horfa á þá í Sjónvarpinu," segir Krummi í Minus. m 37 Sjónvarpið Kl. 22.00 Sigur Rós Bladid/Steinar Hugi Hljómsveitin Sigur Rós er á tón- leikaferð um landið, en alls er fyr- irhugað að hljómsveitin leiki á sjö tónleikum víða um land á tveggja vikna tímabili. Tilgangur ferðarinn- ar er annars vegar að spila fyrir land og þjóð og hins vegar að taka upp heimildarmynd um hljómsveitina, náttúru landsins og mannlíf. Sigur Rós heldur útitónleika á Klambra- túni í Reykjavík sunnudaginn 30. júlí. Tónleikarnir eru í beinni út- sendingu Sjónvarpsins, en þeir eru Sjónvarpið 08.00 Morgunstundln okkar 08.01 Bubbi byggir (809:813) 08.56 Konstanse (6:6) 09.01 Stjáni (Stanley) 09.25 Sígildar teiknimyndir 09.35 Líló & Stitch (43:49) 09.58 Gæludýrúrgeimnum (19:26) (Pet Alien) 10.20 Latibær 10.45 Glómagnaða (61:65) (Kim Possible) 11.30 Formúla 1 Bein útsending frá kappakstrinum í Þýskalandi. 14.00 Arkitektinn sem hvarf - Hver var Eigtved? Heimildarmynd um danska arkitektinn Nicolai Eigtved sem meöal annars hann aði Viðeyjarstofu. I mynd inni er meðal annars rætt við Þorstein Gunnarsson arkitekt. e. 15.00 Taka tvö (9:10) Ásgrímur Sverrisson ræðir við íslenska kvikmynda leikstjóra og sýnir brot úr myndum þeirra. Að þessu sinni er rætt við Lárus Ými Óskarsson. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson. Text að á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.00 Kóngur um stund (6:12) Hestaþáttur í umsjón Brynju Þorgeirsdóttur. Textað á síðu 888 ÍTextavarpi. e. 16.30 Útogsuður 17.00 Vesturálman (12:22) (The West Wing) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (13:31) 18.25 Ævintýri Kötu kaninu (11:13) (Binny the Bunny) 18.40 Boris Hollensk barnamynd. e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Útogsuður (13:17) Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á forvitnilegt fólk. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Freyr Arnarson. Textað á síðu 888 í Texta varpi. 20.00 Hve glöð er vor æska (2:4) (La Meglio gioventu) 21.40 Helgarsportið 22.00 SIGUR RÚS Tónleikar Sigur Rósar í beinni útsendingu frá Klambratúni. 23.45 Meistaramót islands í frjálsum íþróttum 00.45 Útvarpsfréttir einnig sendir beint út á Rás 2 sem og um gervihnött í kvikmyndahús- ið National Film Theater í Lundún- um til að áhugasamir geti einnig fylgst með tónleikunum þar í borg. Tónleikarnir í Reykjavík eru unnir í samstarfi við Höfuðborgarstofu, Kjarvalsstaði, garðyrkjustjóra, lög- regluna í Reykjavík og Reykjavíkur- borg. Fróðlegt verður að sjá hvernig tekst til með Klambratúnið sem hingað til hefur ekki mikið verið notað undir viðburði sem þessa. Sigur Rós Hljómsveitin mun spila á stórtónleikum á Klambratónleikum og þú getur fylgst fi á? með i beinni útsendingu í Sjónvarpinu. t* J v\ V' SUNNUDAGUR 07.00 Pingu 07.05 Jellies (Hiaupin) 07.15 Myrkfælnu draugarnir (41.90) (Three Little Ghosts) 07.30 Ruff'sPatch 07.45 Stubbarnir 08.10 Noddy (Doddi litli og Eyrnastór) 08.20 Könnuðurinn Dóra 08.45 Kalli og Lóla 09.20 Taz-Mania 1 09.40 Ofurhundurinn 10.05 Kalli litli kanina og vinir hans 10.25 Barnatími Stöðvar 2 Horance og Tína 10.50 Ævintýri Jonna Quests 11.10 Sabrina - Unglingsnornin 11.35 Bratz 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 14.10 Það var lagið (e) Keppendur í Það var lagið að þessu sinni eru systkinin Diddú og Páll Óskar á móti Jónsa og Regínu Ósk. 2005. 15.10 Curb Your Enthusiasm (6.10) (Rólegan æsing) 15.45 Neyðarfóstrurnar(1.16) (Rock Family) Barnauppeldi erenginn hægðarleikur. Sérstaklega ekki nú á síðari tímum þegar báðir foreldrarnir eru útivinnandi. Leyfð öllum aldurshópum. 16.30 Einu sinni var (5.6) (Leirvogsmálið) 17.00 Veggfóður (6.20) 17.45 Martha (Jenna Fischer Of The Office) 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.10 Örlagadagurinn (8.12) 19.40 Jane Hall's Big Bad Bus Ride (4.6) (Stórfenglegar strætóferðir Jane Hall) 20.30 Monk (8.16) (Mr. MonkAnd Little Monk) 21.15 Cold Case (19.23) (Óupplýst mál) 22.00 Eleventh Hour (Á elleftu stundu)Aðalhlutverk. Patrick Stewart, Ashley Jensen. 2006. Bönnuð börnum. 23.10 Identity (Einkenni) 00.40 Poirot - Five Little Pigs (Poirot) 02.15 Proof (Sönnun) 05.30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttir Stöðvar 2 endursýnd- ar frá því fyrr í kvöld. Skjár Einn 13.30 Whose Wedding is it Any way? (e) 14.15 Beautiful People (e) 15.00 TheO.C. (e) 16.00 America’s Next Top Model V (e) 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.00 Borgin min (e) 18.30 Völli Snær - lokaþáttur (e) 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 Point Pleasant 21.30 C.S.I. New York 22.30 Sleeper Cell 23.15 Shadows and Fog 00.35 C.S.I. (e) William L. Petersen, sá besti af þeim bestu, er hér í hlutverki réttarrannsóknar- mannsins Gil Grissom. Griss- om og félagar eru snillingar í að leysa sakamál sem líta stundum illa út í byrjun, því oft virðist ekki vera neitt til að byggja málið á, en alltaf tekst þeim að koma manni á óvart. Þáttur sem grípur þig heljartökum um leið og þú byrjar að horfa og kemur þér alltaf á óvart. Einn vinsælasti þátturinn í Bandaríkjunum ídag 01.30 TheLWord(e) Þessum þáttum hefur verið líkt við þætti á borð við Sex and the City og Desperate Housewives. Fylgst er með hópi lesbía í Los Angeles, ástum þeirra og sorgum, sigrum og ósigrum. Þættirnir hafa verið lofaðir i hástert fyrir greinargóða mynd af samfélagi samkynhneigðra kvenna, og hafa notið mikilla vinsælda. Nú er komið að annarri þáttaröð, sem margir hafa beðið óþreyjufullir eftir síðan SkjárEinn sýndi þá fyrstu fyrir nokkru síðan. 02.20 Beverly Hills 90210 (e) 03.05 Melrose Place (e) 03.50 Óstöðvandi tónlist o Sirkus 18.30 19.10 19.35 20.00 20.30 21.00 21.50 22.40 23.30 00.20 00.45 01.30 Fréttir NFS Seinfeld (5:22) (The Bris) Seinfeld (6:22) (The Lip Reader) Enn fylgjumst við með islandsvininum Seinfeld og vinum hans frá upphafi. Pípóla (3:8) (e) Bernie Mac (16:22) (e) (Who’s That Lady?) Killer Instinct (9:13) (e) (Shake Rattle & Roll) Hörkuspennandi þættir um lögreglumenn í San Franc- isco og baráttu þeirra gegn hættulegustu glæpamönnum borgarinnar. Lögreglumað- urinn Jake Hale er ávíttur af deild sinni eftir að félagi hans var drepinn við skyldu- störf. Bönnuð börnum. Ghost Whisperer (2:22) (e) Aðalhlutverk: Jennifer Love- Hewitt. Falcon Beach (8:27) (e) (Local Heroes) X-Files (e) (Ráðgátur) Jake in Progress (10:13) (Boys' Night Out) Smallville (11:22) (e) (Lockdown) Sirkus RVK (e) 10.00 Fréttir 10.10 island i dag - brot af besta efni liðinnar viku 11.00 Vikuskammturinn 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Pressan 14.00 Fréttir 14.10 islandidag 15.00 Vikuskammturinn 16.00 Fréttir 16.10 Pressan 17.45 Hádegið E 18.00 Veðurfréttir og iþróttir 18.30 Kvöldfréttir 19.10 örlagadagurinn (8.12) 19.45 Hádegisviðtalið 20.00 Pressan 21.35 Vikuskammturinn Samantekt með áhuga- verðasta efni NFS frá vik unni sem er að h’ða. 22.30 Kvöldfréttir 23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin 10.45 HM 2006 (England - Portúgal) Útsending frá þriðja leik í átta liða úrslitum á HM í Þýskalandi á milli Englands og Portúgals. 13.05 44 2 14.05 Hápunktar i PGA mótaröðinni (PGATour highlights) Helst svipmyndir frá síðasta móti á PGA-mótaröðinni í golfi. Sýnt frá efstu mönnum berjast um sigurinn á loka- holunum. Jafnframt er greint frá því helsta sem gerðist fyrstu þrjá keppnisdagana. Á PGA-mótaröðinni eru saman komnir allir snjöllustu kylfing- ar heims og áhorfendur fá mögnuð tilþrif á færibandi. 15.00 islandsmótið i golfi 2006 19.10 US Masters 2005 (2005 Augusta Masters Official Fil) 20.05 Gillette Sportpakkinn (Gillette World Sport2006) Iþróttir í lofti, láði og legi. Magnaður þáttur þar sem farið er allar íþróttir eru tekn- ar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í fjöldamörg ár við miklar vinsældir. 20.35 fslandsmótið i golfi 2006 Upptaka frá lokadegi fslands- mótsins í golfi sem lauk á Urriðadalsvelli i dag. ^ ^lllfSS&EEESil 06.00 Moonlight Mile (Að sjá Ijósið) 08.00 Men With Brooms (Sópað til sigurs) 10.00 What a Girl Wants (Mætt á svæðið) 12.00 De-Lovely (Dá-samlegt) 14.05 Mooniight Mile (Að sjá ijósið) 16.00 Men With Brooms (Sópað til sigurs) 18.00 What a Girl Wants (Mætt á svæðið) 20.00 De-Lovely (Dá-samlegt) 22.05 The Others (Hinir) 00.00 Deathlands (Helvíti á jörð) 02.00 Blind Horizon (Blinduð fortíð) 04.00 The Others (Hinir) HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ©Hrútur (21. mars-19. apríl) Ólíkiegasta fólk mun koma til þín i dag og hrósar þér fyrir vel unnin störf. Það mun gleðja þitt litla hjarta að fólk taki svona vel eftir þér og því sem þú gerirvel. Ekki gleyma því að þakka fyrir hólið og sýndu fólki hversu þakklát(ur) þú ert. ©Naut (20. april-20. maí) Láttu engan vita af því ef þér tekst ekki alveg eins vel upp og þú bjóst við. Þaö þarf enginn að vita af þessu þvi að það mun enginn taka eftir því að allt erekki eins og þú hélst að það yrði. ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Lífið er fullt af óvæntum uppákomum og þú getur vel nýtt þér það að. Hugsaðu þér gott til glóðarinn- ar i kvöld því þú munt eiga yndislega stund með ásvinum þinum. Hins vegar gætir þú þurft að hafa varann á um og eftir miðnætti, ekki ana út I neitt sem þú varst ekki búin(n) að ákveða fyrirfram. ©Krabbi (22. júnf-22. JÚIQ Líf þitt er upp fullt af hamingju og gleði. Það sem þú varst búin(n) að bíða eftir lengi er nú loksins orö- ið aðveruleika og nú líður þér vel. © Ljón (23. júli- 22. ágúst) Horfðu vel í kringum þig og sjáðu að það er ekk- ert sem þú mundir vilja breyta. Vinir þinir og vandamenn skipta þig miklu máli og þú ert i raun hamingjusamur/söm og nú þarftu bara að læra að njóta hamingjunnar. (kvöld ættir þú að gefa þér tíma til að vera rómantísk(ur). 0 tl Meyja (23. ágúst-22. september) Leyfðu lífi þínu að vera svolitið upp og niður, út og suður í dag. Þú þarft ekki alltaf að hafa fullkomna stjórn á hlutunum svo þeir gangi upp. Stundum gerast hlutirnir bara af sjálfum sér og algjörlega án þess að þú skiptir þér af þeim. Prófaðu! ©Vog (23. september-23. október) Þegar iifið kemur þér á óvart skaltu ekki örvænta, taktu öllum breytingum opnum örmum og þá munu þær verða jákvæðar fyrir þig. Það skiptir mestu máli að fara með réttu hugarfari inn í ný tímabil og draga ekki fortíðardraugana með sér. ®Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þegar ókunnugur maður kemur tii þín fullur hroka og jafnvel með dónaskap skaltu stilla þig og taka honum vel. Vandamálin þín eru smávægileg mið- að við vandamál hans. Láttu athugasemdirnar sem vind um eyru þjóta og haltu áfram að brosa framanlllfið. G Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Leyfðu sjálfum/sjálfri þér að dreyma. Gefðu þér tima til þess að láta hugann reika og hugsa um allt sem þig langar að gera, settu það svo niöur á blað og gerðu það! ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Það er mikið um að vera hjá þér í dag og þú þarft einfaldlega bara að skipuleggja þig betur til þess að þú náir að gera allt sem þú ætlarþér. Gamiirelsk- hugar gætu bankað upp á en ekki láta þá trufla þig þvi að þú átt svo margt betra skilið. ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú ert búin(n) að ná að afreka ótal margt en það er ekki þar með sagt að verkefnunum sé lokiö.Tæmdu verkefnalistann og þá getur þú slappað af. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú skalt slá á meðan þurrkur er, skúra ef skítugt er og þú skalt lifa á meðan þú ert lifandi. Nýttu hverja stund sem best og ekki láta neinn tlma fara til spill- is. Það er alltaf staður og stund fyrir hvert verk. E handfrjúls búnaður í bílinn Car kit CK-7W Uti að aka? V * Bluetooth búnaður í bílinn * Svarhnappur, hátalari og hljóðnemi * Lækkar sjálfkrafa í hljómtækjum * Sjálfvirk tenging við síma Þú færö handfrjálsan búnað f bflinn f Hátækni og hjá söluaðilum NOKIA. IMQKIA

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.