blaðið - 29.07.2006, Blaðsíða 36
36
LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2006 blaðiö
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
OHrútur
(21. man-19. apríl)
Ef aö vinur þinn kem til þín með útrétta hönd
skaltu ekki slá hana í burtu. Hann vill þér vel og þú
skalt ekki gera lítíð úr því. Þú skalt alltaf gleðjast
yfir því þegar fólk hugsar fallega til þín.
Naut
(20. apríl-20. maij
Þú ættir að vera dugleg(ur) við að hreyfa þig í
dag. Fáðu þér langan göngutúr, notaðu tfmann til
þess að rækta þinn innri mann. Þú ættir að sigta
út gallana þina og flnna svo leið til þess að vinna
bug á þeim.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnQ
Ef þú ert útsjónarsamur/söm mun þér ganga vel
Idag. Það er ekkert sem þú ekki getur ef þú bara
leggur þig fram við að gera það. Láttu allar óvin-
samlegar athugasemdir sem vind um eyru þjóta
en fangaðu það sem jákvætt er.
©Krabbi
(22. júnf-22. júlf)
Kvöldið í kvöld verður spennandi. Það kemur loks-
ins í Ijós hvort það sem þú ert búin(n) að vera að
sækjast eftir er það sem þú vilt í raun og veru eða
ekki. Ef þú ert ánægð(ur) með útkomuna vertu þá
viss um að þú tryggir að það renni þér ekki allt úr
greipum.
Ljón
(23. júlf- 22. ágúst)
Horfðu vel og vandlega til allra átta áður en þú
gengur út á götuna. Ef þú ert ekki athugul(l) gæt-
irðu orðið fyrir b(l. Þetta á ekki bara við í umferð-
inni heldur alls staðar í lifinu. Þú þarft að gæta
beturaðþér.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Ef að það er rigning úti er líklegt að þér muni ekki
líða vel í dag, ef sólin hins vegar skín muntu verða
ákaflega glöð/glaður. Þú gætir klkt á veðurspána
og athugað með veðrið framundan því þá geturðu
undirbúið þig og reynt að gæta þess að skapið
hlaupi ekkimeðþigígönur.
Vog
(23. september-23. október)
Ekki láta kjaftasögur og bull sem komið er frá
öðrum hafa áhrif á þig. Sérstaklega ef þú veist að
það sem er sagt um þig er ekki satt. Þú ert meiri
maður en það að þú þurfir að elta smáborgarahátt
einhvers sem bara er öfundsjúkur út I þig.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Ef þú rýnir alltaf eingöngu I smáatriðín muntu ekki
komast úr sporunum og þú munt ekki koma.neinu
I verk. Það er erfitt að sleppa þessum blessuðu smá-
atriðum en þú getur hugsað það þannig að ef þú
sleppir þeim ekki verður ekki neitt úr neinu hjá þér.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Reyndu að vera þolinmóð við vini þína. Það er lika
mikið um að vera hjá þeim og þeir hafa ekki alltaf
tíma til að hugsa um þig eða vera með þér. Það þýð-
ir ekki að þetta séu verri vinir en ella, þeir eru allt
eins góðir og þér hefur alltaf fundist en eru nú bara
örlítið uppteknir.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Ef llfið þitt virðist hringsnúast og þér llður stund-
um eins og þú sért I þvottavél er það einfaldlega
vegna þess að þú skipuleggur þig ekki nægilega
vel. Þú mátt ekki gleyma ástvinum þinum því þeir
skipta þig grfðarlega miklu máli og þú gætir I raun
ekki lifað án þeirra.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Alltaf þegar þú ert góður við einhvern eða kemur
honum eða henni á óvart sérðu það betur og bet-
ur að það þarf ekki svo mikið til þess að kalla fram
bros hjá náunganum. Bros gefa þér mikið og oft er
talað um að stysta leið milli tveggja einstaklinga
sé I gegn um brosið.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þegar þér finnst eins og heimurinn hafi snúið baki
við þér skaltu ekki snúa baki við honum heldur
halda ótrauð(ur) áfram. Það mun koma þér í gegn-
um alla erfiðleika og þú getur andað léttar.
TÆKIFÆRI
blaöiö
SMAAUGLYSINGAR TíJilSÍSf
Of seint fyrir Nönnu
Strætó bs er að höggva stórt skarð í fjölmiðla-
stéttina. Vinnufélagi minn, mikill matmaður,
kallaði í mig á dögunum og
sagði mér alvarlegur í bragði
að matargúrúinn Nanna
Rögnvaldardóttir hefði sagt
upp störfum hjá Fróða vegna
þess að hún væri orðin leið á
að eyða meira en klukkutíma
á dag í strætóferðir.
Nanna vinnur í næsta ná-
grenni við skiptistöð strætós í
Árbænum. Kannski er það þess vegna sem hún
eyðir „bara“ einum klukkutíma í dag til að kom-
ast til vinnu meðan ég eyði
tveimur tímum, nema þegar
góðviljaðir Árbæingar létta
mér lífið með því að kippa
mér upp i bíl sinn.
Nú hefur einn mikilvirkasti
fræðimaður íslands á sviði
matargerðar verið hrakinn úr
starfi af strætó. Menn á þeim
bæ verða að fara að hugsa sinn
BlaöiÖ/Fríkki
Kolbrún Bergþórsdóttir
Skrifar um uppblásna karlmenn
konum til vemdar
Fjölmiðlar
kolbmn@bladid.net
gang og hætta að valda einstaklingum og fyrir-
■ tækjum tjóni. Ég treysti reyndar borgaryfirvöld-
um til að leysa vandann. En sú lausn kemur of
seint fyrir Nönnu.
LAUGARDAGUR
Sjónvarpið
Skjár Einn
Sirkus
sýn
08.00 Morgunstundin okkar
09.08 Sögurnarokkar(4:13)
Dagskrárgerð
önnuðust Hlíf Ingibjörnsdóttir
og Eggert Gunnarsson. e
09.16 Matta fóstra og
ímynduðu vinir
hennar (6:26)
(Foster’s Home for Imagin
ary Friends)
09.38 Gló magnaða (60:65)
(Kim Possible)
10.02 Spæjarar (30:52)
(Totally Spies)
10.25 Latibær
Þáttaröð um íþróttaálfinn,
Glanna glæp, Sollu stirðu og
■ vini þeirra I Latabæ. Textað á
síðu 8881 Textavarpi. e.
10.50 Kastljós e.
11.20 Formúlukvöld
Endursýndur þátturfrá
miðvikudagskvöldi.
11.50 Formúlal
Bein útsending frá tímatöku
fyrir kappaksturinn I
Þýskalandi.
13.05 Hlé
15.30 fþróttakvöld
Endursýndur þáttur frá
miðvikudagskvöldi.
15.45 fslandsmótið í
hestaiþróttum
Upptaka frá úrslitum á
Islandsmótinu, meðal annars
í tölti, fimmgangi og fjór
gangi. Keppt er á velll Gusts
í Glaðheimum í Kópavogi. e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Hope og Faith (59:73)
(Hope & Faith III)
18.25 Búksorgir (2:6) (Body Hits)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.40 KVÖLDSTUND MEÐ JOOLS
HOLLAND (3:6) (Later with
Jools Holland)
20.40 Söngvasafnarinn
(Songcatcher)
22.30 Donnie Brasco
(Donnie Brasco)
00.35 Tenenbaum-fjölskyldan
(The Royal Tenenbaums)
Bandarísk gamanmynd frá
2001. Leikstjóri er Wes And
erson og meðal leikenda eru
Gene Hackman, Anjelica Hu
ston, Gwyneth Paltrow, Ben
Stiller, Danny Glover, Blll
Murray og Seymour Cassel.
02.25 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07.00 Engie Benjy (Véla-Villi)
07.10 Barney
07.35 Töfravagninn
08.00 Kærleiksbirnirnir (30.60)
(e)
08.10 Gordon the Garden Gnome
08.40 Animaniacs (Villingarnir)
09.00 Leðurblökumaðurinn (Bat-
man)
09.20 Kalli kanina og félagar
09.30 Kalli kanina og félagar
09.35 Kalli kanína og félagar
09.45 Titeuf
10.10 Peter Pan (Pétur Pan)
12.00 Hádegisfréttir
12.25 TheBoldAnd
The Beautifui
12.50 TheBoldAnd
The Beautiful
13.10 TheBoldAnd
The Beautiful
13.30 TheBoldAnd
The Beautiful
13.50 The Bold And
The Beautiful
14.15 Idol - Stjörnuleit
(Stúdíó / NASA - 5. hópur)
15.10 Idol - Stjörnuieit
(Stúdíó / NASA -
Atkvæðagreiðsla um 5. hóp)
15.35 Monk (7.16) (Mr. Monk Goes
To The Office)
16.20 The Apprentice (3.14)
(Lærlingurinn)
17.10 Örlagadagurinn (7.12)
(Örlagadagurinn)
17.45 Martha
(Olympic Gold Medalist
Seth Wescott)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 fþróttir og veður
19.05 Lottó
19.10 My Hero (Hetjan min)
19.40 Oliver Beene (14.14)
20.05 Það var lagið (e)
Keppendur í Það var lagið að
þessu sinni eru systkinin
Diddú og Páll Óskar á móti
Jónsa og Regínu Ósk. 2005.
21.05 Garfield. The Movie
(Grettir. Bíómyndin)
22.30 Unbreakable (Ódrepandi)
00.15 ShoottoKill(e)
(Réttdræpur)
02.05 FiveDaystoMidnight(1.2)
(Fimm dagartil miðnættis)
03.35 FiveDaystoMidnight(2.2)
(Fimm dagar tíl miðnættis)
05.10 OliverBeene (14.14) (e)
Bernskubrek Olivers Beenes
koma öllum í gott skap.
05.35 Fréttir Stöðvar 2
06.20 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVi
12.15 Bak við tjöldin.
Pirates of the Caribbean
12.45 Dr.Phil(e)
15.00 Point Pleasant (e)
15.50 One Tree Hill (e)
16.45 Rock Star. Supernova (e)
Hver verður
söngvari Supernova með
þungarokkurunum; Tommy
Lee úr Mötley Crue, Jason
Newstead úr Metallica og
Gilby Clarke úr Guns 'N’
Roses?
19.00 Beverly Hills 90210
19.45 MelrosePlace
20.30 All Aboutthe Andersons
Þeir eru skemmtilega sér
stakir Anderson feðgarnir.
Anthony, einstæður faðir
og leikari sem á erfitt upp
dráttar i bransanum, neyðist
til að flytja inn á foreldra
sína með son sinn Tuga.
Pabbinn gerir allt hvað hann
getur til að láta Anthony full
orðnast og heimtar að hann
komi og vinni á fjölskyldurak
arastofunni og gefi drauminn
um að verða leikari upp á
bátinn.
21.00 Run of the House
21.30 TheContender
Elítan í suðuramerískum
hnefaleikum etur kappi og
einn stendur uppi sem sigur
vegari.
22.55 The Contender - NÝTT! (e)
Raunveruleikaþættir úr
smiðju Mark Burnett
(Survivor). Leitin að næstu
hnefaleikaleikastjörnu er
hafin! Sextán hnefaleikakap
par hafa verið valdir til að
taka þátt í samkeppni um
hver er efnilegastur. Fylgst
verður með keppendum
allan sólarhringinn í sérstök
um þjálfunarbúðum. I hverj
um þætti munu tveir þeirra
berjast og sá sem tapar
verður sendur heim. Sá sem
stendur einn uppi í lokin
verður milljón dölum ríkari.
Sylvester Stallone og Sugar
Ray Leonard eru meðfram
leiðendur þáttanna.
00.45 Sleeper Cell (e)
01.35 Law&Order.
Criminal Intent (e)
02.20 Beverly Hills 90210 (e)
03.05 Melrose Place (e)
03.50 Tvöfaldur Jay Leno (e)
05.20 Dagskrárlok
18.30 Fréttir NFS
19.00 Seinfeld (3:22)
(The Puffy Shirt) Enn fylgj
umst við með (slandsvin
inum Seinfeld og vinum hans
frá upphafi.
19.30 Seinfeld (4:22)
(The Sniffing Accountant)
Enn fylgjumst við með
Islandsvininum Seinfeld og
vinum hans frá upphafi.
20.00 Fashion Television (e)
20.30 Sirkus RVK (e)
Sirkus Rvk er í umsjá
Ásgeirs Kolbeinssonar, þar
sem hann tekur púlsinn á
öllu því heitasta sem er að
gerast.
21.00 Ghost Whisperer (2:22) (e)
Melinda Gordon er ekki
eins og flestir aðrir en hún
hefur þá einstöku hæfileika
að ná sambandi við þá látnu.
21.45 Falcon Beach (8:27) (e)
(Local Heroes)
Falcon Beach er sumar-
leyfisstaður af bestu gerð.
Þangað fer fólk til að slappa
af og skemmta sér í sumar
fríinu sinu enda snýst allt þar
um sumar og frelsi. Paige,
Lane og Erin eru öll i fríi á
Falcon Beach.
22.30 Invasion (17:22) (e) (Key)
23.15 X-Files (e) (Ráðgátur)
00.00 The Virgin Suicides (e)
(Kvikmynd) Aðalhlutverk:
James Woods, Kathleen
Turner og Kirsten Dunst.
Leikstjóri: Sofia Coppola.
V/ 'ncssi j
T i 10.10 f - ■■ ■ Óþekkt
11.00 Fréttavikan
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Skaftahlið
13.00 Dæmalaus veröld
13.10 Óþekkt
14.00 Fréttir
14.10 Fréttavikan
15.10 Skaftahlið
15.45 Hádegisviðtalíð
16.00 Fréttir
16.10 Vikuskammturinn
17.10 Óþekkt
18.00 Veðurfréttir og iþróttir
18.30 Kvöldfréttir
19.10 Fréttavikan
20.10 Kompás (e)
21.00 Skaftahlíð
21.35 Vikuskammturinn
09.25 HM2006
(Þýskaland - Argentína)
Útsending frá fyrsta leiknum
í 8 liða úrslitum á HM 2006
á milli Þýskalands og
Argentínu.
11.35 442
12.35 Essó mótið 2006
Þáttur með svipmyndum frá
þvi helsta á hinu árlega Essó
móti í knattspyrnu á Akur
eyri sem fram fór i júlí.
13.05 PGA golfmótið -
fréttaþáttur (US PGA
2006 -This Is the PGATour)
14.00 (slandsmótið í golfi 2006
15.00 fslandsmótið í golfí 2006
19.00 Kóngur um stund (3.16)
Hestamenn eru þekktir fyrlr
að vera skemmtilegt og iífs
glatt fólk og hér fáum við að
kynnast mörgum þeirra,
landsþekktum sem lítt
þekktum.
Umsjónarmaður er Brynja
Þorgeirsdóttir og hún fjallar
um allar hliðar hestamennsk
unnar í þætti sínum. Það
verða því óvæntar uppá-
komur og sumarstemning á
Stöð 2 í allt sumar.
19.30 Box - Asturo Gatti v.
Carlos B
Upptaka frá hnefaleika-
bardaga Arturo Gattis og
Carlos Baldomirs í
Atlantic City.
21.00 fsiandsmótið i golfi 2006
Upptaka frá þriðja degi á
Islandsmótinu i golfi.
10.00 TrySeventeen
(Bara sautján)
12.00 13 Going On 30
(13 bráðum 30)
14.00 OntheLine
(Á línunni)
16.00 TrySeventeen
(Bara sautján)
18.00 13 GOING ON 30
(13 bráðum 30)
20.00 The Last Shot
(Síðasta skotið)
22.00 The Fourth Angel
(Fjórði engillinn)
00.00 My Little Eye
(Undir eftirliti)
02.00 Jeepers Creepers 2
(Skrímslið)
04.00 The Fourth Angel (Fjórði
engillinn)
Siónvarpið Kl. 19.40
Stöð 2-Bíó 18:00
13 Going on 30
13 bráðum 30 er róm-
antísk gamanmynd með
Jennifer Garner, út Alias,
í hlutverki unglingsstelpu
sem fer í leik í 13 ára af-
mæli sínu og vaknar dag-
inn eftir upp sem þrítug
kona með bráðfyndnum
afleiðingum. Hvað gerir 13
ára stelpa í líkama fullorð-
innarkonu.? Aðalhlutverk
eru í höndum Mark Ruf-
falo, Jennifer Garner, Judy
Greer. Leikstjóri er Gary
Winick og er myndin frá ár-
inu 2004. Leyfð öllum ald-
urshópum.
Kvöldstund með
Á laugardagskvöldum er nú
í umsjón breska píanóleikar-
sem tónlistarmenn og hljóm-
taka lagið. Tónlistarfólkið og
ýmsu tagi og víða að úr heim-
eiginlegt að vera af frambæri-
um þætti koma fram Kaiser
Van Morrison, Eels, Frank
inwright, og í þáttunum þrem-
troða meðal annarra upp New
Evans, James Blunt, Beck, Do-
Jamiroquai og Billy Preston.
Jools Holland
sýnd sex þátta syrpa
ans Jools Hollands þar
sveitir stíga á svið og
hljómsveitirnar eru af
inum en eiga það sam-
legustu sort. í þess-
Chiefs, John Legend,
Black og Martha Wa-
ur sem ósýndir eru
Order, The Coral, Faith
ves, Plantlife, Coldplay,