blaðið - 04.08.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 04.08.2006, Blaðsíða 1
FRJALST, OHAÐ & OKEYPIS! ■ TOWLIST Féll Morrissey fyrir Johhny Marr? ■ ISLENSK SAKAMAL Afbrýöisemi rak mann til að fremja glæp isiðais | SlÐA 32 175. tölublaö 2. árgangur föstudagur 4. ágúst 2006 mmlk m ■’mm P’' 4 -■ Ástfanginn af manneskju sem er ekki til Páll Óskar Hjálmtýsson ræðir um samkynhneigðina, ástmennina þrjá og uppgjörið við þá. Hann segir einnig frá því hvernig Alfred Hitchcock og Guð breyttu lífi hans og fengu hann til að horfast í augu við sjálfan sig. | SÍÐUR 20 OG 21 íslendingar í Kína: Fastir vegna fellibyls íslenskir feðgar sem verið hafa á ferðalagi um Kína síðustu tvo mánuðina komast hvorki lönd né strönd vegna fellibyls sem búist er við að skelli á af fullum krafti á hverri stundu. Feðgarnir hafa komið sér fyrir á hóteli og bíða þess að fellibylurinn ríði yfir. SIÐA6 Eftirlit við Kárahnjúka: Fyrirmæli að sunnan Vegum hefur verið lokað fyrir mótmælendum við Kárahnjúka og lögreglumenn og víkingasveit- armenn fylgjast með mótmæl- endum. Ragnar Aðalsteinsson lögmaður segir augljóst að fyrirmælin um eftirlitið komi að sunnan. SfÐA 4 IVEIÐI Víðförull veiðimaður Bjöm Leví Birgisson hefur farið víða og skotið margt. ISÍÐA16 ■ VEÐUR Skúrir sunnanlands Skúrir verða um sunnan- og vestan- vert landið. Léttir til norðaustan- lands. Hiti 12 til 23 stig, hlýjast norðaustanlands. | SÍÐA2 ■ LÍFIÐ Hættir við Dallas Jennifer Lopez mun ekki leika í kvikmynd byggða á þáttunum sígildu. | SÍÐA34

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.