blaðið - 04.08.2006, Blaðsíða 27

blaðið - 04.08.2006, Blaðsíða 27
blaðið FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 2006 27 Skeytin inn Mega keppa í Meistaradeildinni AC Milan hafa fengið grænt Ijós frá UEFA um þátttökurétt i Evrópukeppninni á komandi leiktiö. Eftir hneykslismáliö á ítaliu þurfti samhandið aö fara rækilcga yfir málið en komst að þeirri niðurstöðu að ekki sé heiniiid i lögum til að visa félaginu frá keppni. Hins vegar eru taldar likur á að reglurnar verið endurskoð- aðar í kjölfarið og fylgst verið náið með framgöngu liðsins i keppninni framvegis. Þjálfari ÍBV í knatt- spyrnu, Guðlaugur Baldursson, hefur sagt starfi sínu lausu hjá félaginu, en það er í neðsta sæti Landsbankadeild- arinnar. Hann taldi sig ekki geta náð lengra með liðið og best væri að fenginn yrði annar þjálfari fyrir lokaum- ferðirnar þar sem falldraugurinn hangir yfir liðinu. Heimir Hallgrímsson, aðstoðar- maður Guðlaugs, mun taka við liðinu og stýra því í komandi leikjum. Rafael Benítez knattspyrnustjóri Li- verpool hefur áhuga á að auka breidd- ina í sóknarlínu liðsins eftir að hafa selt Fernando Morientes til Valencia og lánað Djibrill Cisse til Marseille. Liðið keypti nýverið sóknarmanninn Craig Bellamy frá Blackburn og Ben- ítez segist vera ánægður með þá sem fyrir eru en gott væri að kaupa einn sóknarmann til viðbótar. Líklegastur til að bætast í hópinn er Dirk Kuyt, sóknarmaður Feyenoord, en hann hef- ur lengi verið á óskalista knattspyrnu- stjórans. Argentíski sóknar- maðurinn Hernan Crespo bíður enn eftir tækifærinu að komast aftur í ítölsku deildina. Leiktíðina 2004 til 2005 lék hann sem lánsmaður hjá AC Milan og síðan hefur hann ekki farið leynt með þrá sína að leika aftur á Ítalíu. Nú virðist vera vonarglæta því Inter Milan sýnir áhuga á sóknarmanninum öfluga og Chelsea hefur gefið það út að hann megi fara ef rétt verð fæst fyrir hann. Framtíð Willam Gallas hjá Chelsea er enn i uppnámi og ekki síst þegar tilkynnt var að Micheal Ballack fengi treyju nr. 13 hjá félaginu. Það hefur síðast- liðin fimm ár verið treyja franska varnar- mannsins og spurning hvort verið sé að gefa honum ákveðin skilaboð með þessu. Áður hafði Ballack verið orðaður við treyju nr. 19 en skyndilega var þessu breytt. Næsti leikmað- ur í röðinni til að yfirgefa Juventues er líklega sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic. Umboðsmaður hans hefur gefið það sterk- lega í skyn að leikmað ur i hans gæðaflokki muni ekki leika í b-deildinni á Ítalíu og það að lána hann til annars fé- lags sé byr undir báða vængi og umboðsmað- ur hans hefur staðfest að líkur séu á því. Gravesen hefur ekki náð að vinna sér fast sæti í byrjunarliði liðsins og spilaði lítið á siðustu leiktíð. talski ólátabelg- urinn Marco Materazzi hefur skrifað undir nýjanfjög- urra heldur ekki möguleiki í stöð- unni. Zlatan mun því fylgja í kjölfarið á Gianluca Zambrotta, Fabio Cannavaro, Lilian Thuram, Emerson og Patrick Viera sem allir hafa yfirgefið félagið eftir að það var dæmt niður um deild. Fabio Capello, nýr þjálfari Real Madr- id, kvartar undan hugarfari danska leikmannsins Thomas Gravesen í æfingaferðalagi liðsins í Ástralíu nýverið. f kjölfarið hafa sögusagnir um innkomu hans á nýjan leik í ensku úrvalsdeildina fengið ára samning við Inter eftir að hafa verið mikið í sviðsljósinu á HM í sumar. Honum lenti saman við Zinedine Zidane í úrslitaleiknum og báðir fóru þeir í gegnum rannsókn á ■2LJ vegum FIFA í kjölfarið. Materazzi er þekktur fyrir að vera harður í horn að taka og lenti einnig í vandræðum í enska boltan- um þegar hann spilaði með Everton. anchester United virðast ekki enn hættir að leita að miðjumönnum því mjög líklegt þykir að spænski miðjumaðurinn Marcos Senna sé á leiðinni til þeirra. Hann er þrítugur leikmaður Villarreal og þjálfari liðsins segir hann vera mikinn fyrir hvaða lið sem er. Alex Ferguson hefur viðurkennt að hann sé ekki hættur á leikmanna- markaðnum. ýkjörinn forseti Real Madrid, Ramon Calderon, hefur ekki enn gefið upp vonina að semja við brasilíska mið- vallarleikmanninn Kaká frá AC Milan. f forsetaframboðinu nefndi hann leikmann- inn ofarlega á óskalistanum og Fabio Capello hefur jafnframt lýst yfir áhuga á því að bæta honum í hópinn. Sjálfur segist Kaká ánægður í herbúðum Mílan- óliðsins en hann skrifaði nýverið undir framleng- ingu á samningi sínum til 2011. Ólæti í Brasilíu: Ósáttir áhorfendur kveiktu í klósettum Áhangendur brasilíska liðsins Gremio efndu til óeirða á útileik gegn erkifjendunum í Internacional og kveiktu meðal annars í klósett- Vandræði á vellinum Stöðva þurfti leik Gremcio og Inter- nacional á meöan slökkviliöiö barðist viö eldinn. um vallarins. Tvisvar sinnum þurfti að stöðva leikinn vegna látanna þar sem þykkur svartur reykur sveif yfir leikvangnum. f hálfleik brutust ólætin út og trylltur lýðurinn kastaði ferðasalernum á hlaupabrautina umhverfis völlinn. Þar var svo kveikt í þeim og bak við annað markið mátti sjá lögreglumenn berjast hetjulega við eldinn með slökkvi- tækjum. Eftir að þeir höfðu náð að slökkva var leikurinn flautaður á aftur en eldurinn f salernunum blossaði upp aftur. Dómarinn þurfti því að stöðva leikinn og slökkviliðið var kallað á staðinn. Þurftu slökkviliðs- mennirnir að berj- ast við bæði eldinn og áhangendurna sem köstuðu í sífellu hlutum f þá. f kjölfarið þurfti lögreglan að beita táragasi á lýðinn en slagsmál höfðu þá brotist út. Leik- urinn endaði með markalausu jafn- tefli þar sem liðin fengu dæmdar á sig fimmtfu aukaspyrnur. Stuöningsmenn Gremio Stundum er gaman á veiiinum

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.