blaðið - 04.08.2006, Blaðsíða 9

blaðið - 04.08.2006, Blaðsíða 9
blaðið FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 2006 FRÉTTIR I 9 í skjóli þess að ólíklegt er, eins og málin standa nú, að Bandaríkja- menn hafi vilja til þess að fara með hernaði gegn þeim. Horfið frá viðræðum 1 gegnum tíðina hefur það verið ríkur þáttur í utanrikis- stefnu Bandaríkjanna að ræða við þau ríki sem þau hafa átt í útistöðum við. Þrátt fyrir hinn tvískipta veruleika kalda stríðs- ins sáu stjórnvitringar Vestan- hafs snemma að rétta stefnan fólst í fælingu og viðræðum. Stefna Bandaríkjanna gagnvart Sovétríkjunum er ágætt dæmi um þetta. Bush-kenningin hefur fyrst og fremst falist í fæ- lingu án viðræðna. Bundinn hefur verið endi á tilvist tveggja stjórna sem Bandaríkjamenn töldu sig stafa ógn af en hins vegar hafa þær aðgerðir ekki knúið fram breytta hegðun hjá öðrum óvinum Bandaríkja- manna, fyrir utan Líbíu. Og fælingin í augum ráða- manna í Teheran í Iran og Pjongj- ang i Norður-Kóreu, sem fara fram með óþolandi og ögrandi hætti gagnvart öðrum ríkjum, er þverrandi vegna þess að herlið Bandaríkjanna hefur nóg á sinni könnu. Bandaríkjamenn geta litlumþrýstingibeittástjórnmála- sviðinu og bandamenn þeirra enn minni. Þetta ástand gerir það að verkum að núverandi stjórnvöld í Bandaríkjunum geta ákaflega litt beitt sér með beinum hætti í þessum málum þrátt fyrir að viljinn til þess sé ríkur. Þau hafa sýnt meiri vilja en undanfarin ár til þess að leita samstarfs, jafnvel á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, við úrlausn þessara deilumála en það hefur ekki skilað miklum árangri. Það blasir við að spenna á alþjóðasviðinu kallar eftir að Bandaríkjamenn sinni leiðtoga- hlutverki sínu og án efa munu þeir sinna því kalli eins og áður. En ljóst er að núverandi nálgun Bush-stjórnarinnar er ákaflega takmarkandi og hefur lítið til málanna að leggja þegar kemur að myndun farvegs sem á að draga úr spennunni. Afganistan: Börn létust í Breski sendiherrann í írak: Borgarastríð líklegra en lýðræði Það eru meiri líkur á að borgarastríð brjótist út í írak en að lýðræði nái að festa rætur í landinu. Þetta er álit Williams Pateys, í síðasta skeytinu sem hann sendi breskum stjórnvöldum áður en hann lét af starfi sendiherra Bretlands í Irak. Patey tekur fram í skeyti sínu að ástandið í írak sé ekki vonlaust en leggur áherslu á að ef ekki eigi illa að fara verði að tryggja ákveðna þætti. „Ef við eigum að forðast ■ jj^. að Irak verði borgarastríði og | . stjórnleysi að bráð verður það að vera forgangsverkefni að koma í veg fyrir að Mehdi- herinn verði að ríki í rík- 1 inu líkt og Hizbollah 'kJsi'k <óil k í Líbanon.“ Þar vísar hann til vígamanna sjíamúslima. Patey á ekki von á -alls- herjar borgarastríði en óttast að átök í landinu geti orðið svo mikil að írak skiptist í raun upp í nokkra hluta þó svo ekki komi til formlegs klofnings landsins. Sorg í Bagdad Faðir syrgir syni sína sem létust ísprengjuárás iBagdad ígær. Skeytið sendi Patey til Tony Bla- bresk stjórnvöld hafa gert opin- irs forsætisráðherra og utanríkis- berlega. Skeytið er leyniskjal en ráðuneytisins. Þar er lýst meiri fréttamenn BBC komust yfir það áhyggjum af stöðu mála í írak en og greindu frá innihaldi þess. SUND ER SLÖKUN AFGREIÐSLUTÍMI LAUGA sprengjuárás mbl.is Að minnsta kosti 20 manns létu lífið og 13 særðust í sjálfs- morðssprengjuárás í suðurhluta Afganistans í dag. Sprengjan sprakk í bil á markaði í Kandahar- héraði. Börn voru á meðal þeirra sem létu lífið. Lögreglustjóri á svæðinu segir, að árásin hafi beinst að her- sveitum NATO en misst marks og óbreyttir borgarar látið lífið. Kanadískar og breskar hersveitir undir merkjum NATO tóku í vik- unni við stjórn hernaðaraðgerða á svæðinu af Bandaríkjamönnum. Talibanar eru fjölmennir á þessu svæði og hafa staðið þar Fyrir fjölda árása á undanförnum mánuðum. Virka daga frá kl. 6:30 - 22:30 Helgar kl. 8:00 - 22:00 afgreiðslutími er mismunandi eftir sundstöðum, sjá nánar á www.itr.is Stakt gjald fullorðnir 280 kr. 10 miða kort fullorðnir 2.000 kr. Stakt gjald börn 120 kr. 10 miða kort barna 800 tav Sund er æóislegt www.itr.is 1 sími 411 5000 BBBHbB Laugarnar í Reykjavík

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.