blaðið - 04.08.2006, Blaðsíða 34

blaðið - 04.08.2006, Blaðsíða 34
34 FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 2006 blaðÍA PIRATES 0F THE CARIBBEAN 2 KL 2-4-5-7-8-10-11 B.1.12 PIRATES OF THE CARIBBEAN 2 VIP KL 2-5-8-11 THE LONG WEEKEND KL 6:15-8-10-11 B.1.14 OVER THE HEDGE isl. tal KL 2-4-6 LEYFÐ OVER THE HEDGE cnskl. tal KL 2 LEYFÐ SUPERMAN RETURNS KL 2-5-8-11 B.l. 10 THEBREAKUP KL8:15 LEYFÐ BÍLARbltd______. KL 1:45-4 LEYFÐ LONG I WEEKEND KRINGLUNNI PIRATESOFTHE CARIBBEAN 2 KL 5:15-8:15-11:15 B.1.12 THE LONG WEEKEND KL 6-8:15-10:15-11:15 B.1.14 *OVER THE HEDGE fsL tal KL 4-6 LEYFD OVERTHE HEDGEenikLtai KL8 IEYFÐ BÍLAR ísL tol KL 3:45 LEYFO •SÝNDAR í STAFRANNIÚTGÁFU. MYND OG HUÓÐ PIRATES OF THE CARIBBEAN 2 KL7-10 B.L12 THE LONG WEEKEND KL 6-8-10 B.1.14 PIRATES OF THE CARIBBEAN 2 KL 6-9 B.1.12 OVER THE HEDGE ísL tal KL6 LEYFÐ OVER THE HEDGE enskt. tal KL8 LfYFÐ SUPERMAN RETURNS KL10 B.1.10 PIRATES OF THE CARIBBEAN 2 KL 5:30-6- 8:30-9-10:30 B.1.12 HALF LIGHT KL 5:30-8-10:30 B.1.16 SUPERMAN RETURNS KL 5:30-8:30 B.1.10 THEBREAKUP KL 5:30-8 LEYFD NYTTIBIO smtinn^Bló THE SENTINEL kl. 5.40,8 og 10.20 BJ. 14 ÁRA THE SENTINEL kl. 5.40,8 og 10201LÚXUS SILENT HILL kl.8og 10.40BJ. 16ÁRA OVER THE HEDGE ENSKTTAL kl. 3,5 og 8 OVER THE HEDGEISLENSKT TAL kl.3og5 ULTRAVIOLET kl.450og 8BJ. 12ÁRA STICKIT kl. 3,530,8 og 10.20 CUCK kl. 10BJ. 10ÁRA RAUÐHETTAISLENSKT TAL kl.3 REGRBOGÍnn A PRAIRIE HOME COMPANY kl. 5.45,8 og 10.15 SILENT HILL kl.8og 10.40BJ. 16ÁRA STORMBREAKER kl.6og8 ULTRAVIOLET kl.520 CUCK kl. 8og 10.10BJ. 10ÁRA DAVINCICODE kl.5og 10 BJ.14ÁRA THE SENTINEL kl. 4,6,8 og 10 BJ. 14 ÁRA STORMBREAKER kl. 4,6,8 og 10 OVERTHE HEDGE ISLENSKTTAL kl.4og6 THE FAST AND THE FURIOUS 3 kl. 8og 10BJ. 12ÁRA QSBSBíSim THE SENTINEL kl. 6,8 og 10BJ.14ÁRA STORMBREAKER kl.8 SILENTHILL kl. 10BJ. 16ÁRA STICKIT kl.6 :.'J Ootyy 1001 Heföarfrúin og þorparinin ,Hollywood-parið Michael Douglas og Catherine Zeta-Jones ætla að leika saman í nýrri mynd þar sem Catherine mun leika hefðarfrú og Michael þorpara. Þau hafa oft hafnað tæklfærum sem þeim hafa gefist til að leika saman en nú gripu þau gæsina. Siðasta mynd sem þau léku saman i var Traffic frá 2000..” Hættir við Dallas Jennifer Lope mun ekki leika í mynd byggðri á hinni klassísku þáttaröð Dallas frá níunda ára- tugnum en hún hafði tekið að sér hlutverk í þáttunum og átti að leika á móti John Travolta. Lopez átti að leika drykkfelda eiginkonu JR Ewing, leikinn af iravolta, sem heitir Sue Ellen. Shirley MacLaine hef- ur verið orðuð við hlutverk Miss Ellie og Luke Wilson mun að öllum líkindum leika Bobby Ewing. Leslie Sloane Zelnick, fjölmiðlafulltrúi Lopez, staðfesti þetta á dögun- um þegar hún sagði: „ Já, það er rétt, hún er hætt í Dallas.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Lopez er til vandræða þegar verið er að taka upp myndir með henni og kvarta kvikmyndaleikstjórar sáran unda poppskvísunni. „Hún hefur of sterk- ar skoðanir og vill stjórna öllu“ og Robert Luketic, sem leikstýrði Legally Blonde, hætti hreinlega við að stýra einni myndinni sem þau ætluðu að gera saman vegna þess að hann var svo óánægður með leik- arana og átti þá við Lopez. Nokkur smástirni hafa verið orðuð við hlutverkið eftir að Lopez hætti meðal þeirra eru ess- ica Simpson, Lindsay Lo- .^HP-1 W han og Kristin Cavallari. Hlut- H^ verkið féll hins Jelt V ' , vegar í skaut hinnar19 ' ára gömlu Nýtt lag með Brain Police Rokkbrjálæðingarnir í Brain Police hafa sent frá sér nýja smá- skífu, Rooster Booster, sem er nú farin að klífa upp vinsældarlist- ana á öldum íslenskra Ijósvaka. Ættu sönn rokkhjörtu nú að fara að slá hraðar því lagið er að finna á væntanlegri geislaplötu sveitarinnar sem kemur út í sept- ember næstkomandi hjá Dennis Records. Mun gripurinn bera nafnið Beyond the Wasteland og er óhætt að segja að krafturinn og spilagleði sveitarinnar hafi aldrei verið meiri en nú. Þeir Brain Police-félagar fengu tvo Svía til liðs við sig við upp- tökustjórn plötunnar, þá Stefan Boman og Chips K. sem hafa unnið með böndum eins og Kent, Sahara Hotnights og The Hellacopters. Mun samstarfið hafa gengið svo vel að platan var tilbúin á aðeins 17 dögum og út- koman er þessi nýja rokkplata. Brain Police skipa þeir Jenni með rokkbarkann, Jónbi, sem er trylltur á trommunum sem aldrei fyrr, Búi Bendtsen, sem er nýr meðlimur og spilar á gítar en Höddi plokkar bassann. Þórir Baldursson kemur svo sterkur inn sem gestahljóðfæraleikari á Rhodes hljómborð. kona og á undan sinni samtíð en hún fæddist á seinnihluta 19. aldar. Hún skrifaði m.a. eina frægustu barnabók allra tíma, The Tale Of Peter Rabbit. Myndin er bæði teikni- mynd og svo eru leiknir hlutar í henni í bland en hún fjallar líka um sigra og sorgir hennar í einkalífinu. Margir spá því að Renée Zellweger verði tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. Myndin verður frumsýnd í lok desember í Bandaríkjunum og hér á landi snemma á næsta ári. Aðrir leikarar eru meðal annars Ewan McGregor og Emily Watson. rú er verið að leggja lokahönd á tökur á myndinni Miss Potter <3*1 sem en það er óskars- ■ • verðlaunaleikstjórinn Chris Noonan sem leikstýrir en hann gerði einmitt myndina um krúttlega svínið Babe. Það er Ósk- arsverðlaunaleikkonan Renée Zell- weger úr Jerry Maguire, Chicago, Bridget Jones’s 1 og 2 sem fer með aðalhlutverkið í þessari nýju stór- mynd. Myndin er byggð á sönnum at- burðum og fjallar um einn vinsæl- asta barnabókahöfund allra tíma en Renée leikur rithöfundinn, Be- atrix Potter sem var mjög sjálfstæð Meryl Streep og fellibylurinn Ætlar að verða kvik- myndastjarna Kevin Federline eiginmaður Britney Spean ætlar að söðla um og verða kvikmyndastjarna. Rappar- inn, sem greindi frá því fyrir tæpu ári síðan við útgáfu hljómplötu sinn- ar að hann ætlaði svo sannarlega að verða tónlistamaður, hefur nú skipt um skoðun og greint frá því að framtíð hann verði í kvikmynda- bransanum. Þrátt fyrir það gekk honum nú ekki ýkja vel með fyrsta áheyrnaprófið sitt. „Mér hafa verið boðin nokkur handrit. Það sem mér fannst áhugaverðast var hlutverk dópsala (kvikmynd sem Ben Affleck fer með aðalhlutverkið í,“ segir Federline sem, til allrar ólukku, varð veikur og komst því ekki í > áheyrnarprófið. , Hann hefur hins Jm vegar lýst því Jfl IWÉmm. Jlj hafi áhuga á JHHmH Jfl alls kyns hlut- verkum og þvi mmjm að stundum . vakni hann ^VH ’ HHHHfl^ og stund- H um mjög alvarlegur. Það finnst 1 honum vera eitthvað sem leikari þurfi að gera, vakna upp í hlutverkinu sínu. Það er eins gott að <PI hann vakni ekki upp í vitlausu hlutverki ;^^H fl og fari að syngja aftur! Leikkonan og Óskarsverðlauna- hafinn Meryl Streep hefur tekið að sér að tala inn á nýja heimildar- mynd um fellibylinn Katrinu sem lagði stór svæði í Louisiana-ríki í rúst síðasta haust. Leikstjóri myndarinnar er Greg MacGillivray og segir hann að Streep hafi orðið fyrir valinu þar sem hún eigi auðvelt með að ná til áhorfenda og gefi öllu sem hún taki sér fyrir hendur aukið vægi. Streep hefur áður unnið með MacGillivray en árið 1995 talaði hún inn á kvikmynd hans The Living Sea. Heimildarmyndin um fellibylinn Katrínu heitir Hurricane on the Bayou og verður frumsýnd í New Orleans þann 29. ágúst en þá verður ár liðið frá því að hamfar- irnar riðu yfir. Síðar á árinu verður myndin sýnd um allan heim. Auk þess að fjalla um hamfarirn- ar og tjónið sem af þeim hlaust verður sjónum beint að ríkri tónlistarhefð •• svæðisins og iH|Pifl!P| þann lífskraft ff sem einkenn- ir íbúa þess. ^ o'xjr Meðal þeirra sem koma \ fram í mynd- .< ýV- __ inni eru jf AÆjá ~ , söngva- . . L ‘ ; skáldið :Al' § Toussa-^ ^ fiðluleikari að nafni Am- » andaShaw. hK||' , 7 * kristin@bladid.net Gerir lífið skemmtilegra!

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.